Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
Þriðjudagur, 2. júní 2009
"Right back at you"
Hvaða andskotans heilkenni hrjáir marga stjórnmálamenn?
Þeir þræta fram í rauðan dauðann ef þeir eru teknir í bólinu á óheiðarleikanum.
Þegar þeir síðan standa frammi fyrir því að málið er upplýst þá biðjast þeir afsökunar, en ekki fyrr.
Alveg: Nei, nei, nei, ókei, sorrí.
Darling var að biðjast afsökunar á að hafa þegið kostnaðargreiðslur vegna íbúðar í London, en fyrst harðneitaði hann að svo væri.
Kæri Darling: Þú ert lygamörður og svínabest.
Það er Ísland sem heldur því fram.
"Deny it you M-F"!
"Right back at you".
![]() |
Darling biðst afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 1. júní 2009
Haffa kaman
Ég held að það sé langt því frá öfundsvert að sitja í ríkisstjórn í rústum hins manngerða efnahagshruns.
Þess vegna varð ég smá hissa þegar ég sá að stjórnin hefur aukið fylgi sitt frá kosningum.
Það er ekki beinlínis hægt að ætlast til uppklapps við þessar aðstæður.
Ég held að ég styðji þessa stjórn áfram enn um sinn, ekki að það sé eitthvað stórmál hvað mér finnst, en ég er enn í stuðningsliðinu með obbsjón til að gagnrýna grimmt eða breyta um skoðun.
Samt snýst ég í trúfestu minni í allar áttir, allt eftir því hvað er í gangi hverju sinni.
Ég geri ekki kröfu um kraftaverk frá þessu fólki, en ég ætlast til að fá heiðarleg svör og að þeir útrými leyndarmálapólitíkinni snarlega.
Stundum líður mér eins og litlum krakka sem lendir í illa upplýstum foreldrum sem vinna eftir reglunni, því minna sem þú veist því betra.
Það hefur aldrei gagnast neinu barni né heldur okkur hinum.
Ég get ekki tekið mér orðið gagnsæi í munn né sett á blað nema til að nótera það hjá sjálfri mér að ofnotaðra orð er ekki til á Íslandi.
En það vantar g.... í vinnubrögðin.
Laga!
Ekki seinna en á morgun.
Þetta var það sem ég vildi sagt hafa.
Nú er ég farin að haffa kaman og liffa lífinu.
![]() |
Stuðningur við stjórnina eykst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 1. júní 2009
Lausnamiðað uppgjör á kærleiks
Er ekki ófrávíkjanlegt, innmúrað og öruggt að það sé komið sumar?
Fyrsti júní og svona, það hlýtur að vera.
Það kallar á framkvæmdir.
Ég hef bloggað um nokkuð nýlega uppkomna andúð mína á gasgrillum en eins og þið vitið þá skildi ég ferlíki kærleiksheimilisins eftir á svölum þegar við fluttum í haust.
Fannst ekkert útivistar við að steikja á gaseldavél.
Þess vegna ætlum við (lesist ég) húsband að fjárfesta í nostalgíunni og kolagrilli.
Málið er að það brjótast ekki beinlínis út fagnaðarlæti hjá húsbandi við svona framkvæmdir en hann lætur sig hafa þetta með töluverðum harmkvælum.
Alveg: Þetta er svo mikið vesen og stúss, eldum inni (lesist elda þú inni).
Þetta kallar á villtar samræður, enda málið alvarlegt og getur stofnað heiminum í hættu ef ekki fæst lausn og það fyrir sólarlag.
Samtal í morgun hvar ég sat við tölvuna inni í eldhúsi, hann var inni í stofu eitthvað að bauka útspilaði sig á eftirfarandi hátt (Strindberg hvað?):
Ég: Elskan, ég er búin að finna kolagrill handa okkur. Kostar skít og ingenting.
Hann: Hmrpf (heyrði ég greinilega).
Ég: Hér er mynd komdu og sjáðu.
Hann (svarar með söng, hátt): When I wake up early in the morgning, lalalalala, I´m still yawning.
Ég: Hættu að láta eins og bjáni og komdu aðeins (finnst þetta stönt ekki fyndið).
Hann (hærra): Please don´t wake me, I´m only drííííííming.
Ég (rýk á fætur og segi eftirfarandi dálítið hátt svo gestir í Laugardalslaug fái líka að vera með í lausnamiðuðum uppgjörum á kærleiks): Alveg er þetta merkilegt að þú skulir geta látið svona Einar. Þú ert eins og staður asni í hvert skipti sem ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt. Má ekki hafa gaman á sumrin? Eigum við að loka okkur inni fram á haust? Þú villt kannski rífa gleðina úr brjósti mér? Ha? Þú vilt kannski borða SVIÐ í allt sumar?
Hann (lítur upp, eitt spurningarmerki í framan): Ha? Það þýðir ekkert að tala við mig þegar ég er með heyrnartólin i eyrunum! Hvað varstu að segja?
Ég: Ekkert sko, er bara á leiðinni út að reykja.
Sjitt
En þetta er lagið sem hann söng.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 1. júní 2009
Þoli ekki lifandi sjálfshjálparbækur
Verð að orða þetta upphátt.
Það er eitthvað við þetta Dalai Lama æði sem pirrar mig.
Fyrir nú utan þá staðreynd að persónudýrkun gerir mig fráhverfa öllum málstað, hversu góður hann annars má vera.
Þegar ég heyrði að hann vildi senda hina stríðandi aðila í Palestínu og Ísrael í lautarferð saman til lausnar ástandsins þar á bæ, þá hugsaði ég; vó, rólegur á spekinni maður góður.
Ég er höll undir búddisma.
Ég styð Tíbet í baráttu þeirra fyrir sjálfstæði og óska helvítis setuliði Kínverja veg allrar veraldar.
En..
Ég þoli ekki lifandi sjálfshjálparbækur.
Bara alls ekki.
Svo vona ég að fólk telji upp á tíu.
Hari Kristna með dassi af pís lof and happíness.
![]() |
Samtrúarleg friðarstund í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr