Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Miðvikudagur, 1. október 2008
Nasdakk og Doddi Djóns
Það eru ákveðin forréttindi að vera bara jónajóns út í bæ.
Ég, til dæmis, er jónajóns út í bæ og hef þetta því frá fyrstu hendi.
Stundum hef ég velt því fyrir mér hvort það myndi ekki vera dásamlegt að eiga hauga af peningum og geta lifað áhyggjulaust í vellystingum.
Jú takk, vildi alveg prófa það ef einverjum björgúlfinum dytti í hug að gera á mér góðverk aldarinnar sem ég er ekki svo viss um að eigi eftir að gerast. En lengi er von á einum.
Og þá kem ég að forréttindum "litla fólksins" (aumkunarvert hugtak um venjulegt fólk af öllum stærðum og gerðum).
Þar er ég á heimavelli. Ég á ekki hlutabréf, ekki sparnað, ekki peninga á bókum sem bíða eftir því að verða notaðir í skelfilega merkilegum fjárfestingum, ó nei.
Eins og ég hef skrifað um áður þá var ég ekki í uppsveiflu né heldur finn ég neitt rosalega mikið fyrir niðursveiflunni, eða það hélt ég.
Umræðan er nefnilega farin að ná mér. Neikvæðniboðskapurinn um að allt sé að fara til helvítis síast inn í hausinn á okkur "litla fólkinu" og við verðum þunglynd, stressuð og svefnvana.
Ég vaknaði upp á mánudagsmorguninn sem vellríkur hluthafi í banka.
Mér skilst að ég sé búin að græða milljarða á þessum kaupum.
Líf mitt eins og ég þekki það er hins vegar óbreytt.
Ég reyni að láta peningana mína duga fyrir skuldum eins og ævinlega.
Það tekur daginn að tæma reikninga heimilisins og dreifa peningunum á rétta staði og svo heldur lífið áfram sinn vanagang. Afskaplega lítið dramatískt við bankaviðskipti kærleiksheimilisins. Eiginlega alveg hryllilega döll, því miður.
Nasdakk og Doddi Djóns eru ekki heimilisvinir hér. Veit ekki einu sinni hvernig þeir líta út félagarnir.
Svo held ég áfram að berjast við að sníða af mér skapgerðargallana sem eru nokkuð margir og svo áset ég mér að vera góð við þá sem mér þykir vænt um og þeir eru líka margir.
Þegar upp er staðið þá er niðurstaðan í raun klisjukennd.
Ég er heppin og ágætlega sett.
Mér líður bara nokkuð vel miðað við allt þetta fólk sem nú er að tapa sparnaðinum sínum. Venjulegt heiðarlegt fólk sem leggur fyrir hefur verið rænt með einu eða tveimur pennastrikum.
Mér finnst það sárt.
Fyrir nú utan það að mig langar ekkert til að eiga banka eða í banka.
Það á að vera fólk í því sem kann til verka.
Í dag einset ég mér að lesa ekki fleiri bömmerfréttir um fjármálaástandið.
Óke, ég get ekki staðið við það en ég ætla svo sannarlega að leggja mikið á mig til að láta þetta ekki ná mér enn frekar.
Farin út að reykja - í helvítis úlpunni.
![]() |
Sjóðir Glitnis opnaðir á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr