Mánudagur, 28. september 2009
Allir steinhissa - einhver hissa á því?
Það vakti athygli mína þegar ég las um það í denn að fólkið í Kóreu legði sér hunda til munns og þætti lostæti.
Ég varð satt best að segja gapandi hlessa um leið og ég var hætt að kúgast.
Það vekur líka athygli mína og annarra þegar maður heyrir um fjölkvæni í nútímanum, við teljum okkur flest vera einkvænisfólk (jájá, ég hef átt fjölmarga eiginmenn en bara einn í einu).
Allt sem maður heyrir og er manni framandi vekur áhuga manns og furðu.
Þess vegna er ég ekki hissa að ráðning Davíðs Oddssonar veki athygli í útlöndum.
Ekki að ég sé að líkja honum við "fjölkvænung" né heldur matreidda hunda en þið skiljið hvert ég er að fara er það ekki?
"Telegraph segir, að á 13 ára valdatíma sem forsætisráðherra hafi Davíð stýrt einkavæðingu íslensku bankanna þriggja, sem hrundu í október sl. Hafi fréttatímaritið Time sett hann á lista yfir þá 25 einstaklinga, sem helst beri ábyrgð á fjármálakreppunni."
Þeir eru sem sagt hissa í útlöndum á að Davíð sé kominn í ritstjórastólinn á Mogga.
Ég er ekki hissa á því að þeir séu hissa!
Er alveg standandi hissa sjálf.
Súmítúðebón.
Ráðning Davíðs vekur athygli ytra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Heyrðu þetta hlýtur að vera nýtt moggamet.. fréttin fékk að lifa í 15 mínútur.
Einhver blaðamaðurinn farið fram úr sér ? Reisupassi og alles ?
hilmar jónsson, 28.9.2009 kl. 21:16
ha ha...fréttin er horfin af forsíðunni!
Maður á ekki orð.
Friðrik Friðriksson, 28.9.2009 kl. 21:39
Fréttin horfin, enda kominn nýr ritstjóri sem tekur málin föstum tökum.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 21:45
Ný strategía hjá mbl: Fréttir sem ekki mun innihalda skilyrðislaust lof og loyalítet á DO, mbl og náhirðina munu framvegis birtast sem flash: in an out, eða bara alls ekki.
hilmar jónsson, 28.9.2009 kl. 21:50
Heyrðu mig Jenný !
Hvernig í heimsins ósköpunum stendur á því að þessi bloggfærsla þín birtist á tveim stöðum á mbl bloggsíðunni , ert þú orðinn eitthvert gæludýr hjá Goðinu , ég er farinn að halda að svo sé ?
Ég er stórlega öfundsjúkur .
Hörður B Hjartarson, 28.9.2009 kl. 21:52
Það er ekkert nýtt, að fréttir stoppi stutt á forsíðunni. Fréttir af erfiðleikum í löndum ESB stoppuðu svo stutt á forsíðunni, að maður náði ekki einu sinni að blogga við þær, áður en þær hurfu.
ESB elskendur hafa sjálfsagt ekki tekið eftir því, enda var þáverandi ritstjóri í elskendahópnum.
Fólk sér bara það, sem það vill sjá.
Axel Jóhann Axelsson, 28.9.2009 kl. 23:00
Þú segir nokkuð, nafni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 23:04
Mér þætti gaman að sjá hvaðan þessir virtu blöð hafa upplýsingar sínar og hverjar forsendur þessa mats eru. Mér finnst þetta alveg fáránleg blaðamennska.
Ástæður hrunsins liggja endanlega hjá seðlabanka bandaríkjanna. Greenspan og Bernanke. Ekki hjá bæjarstjóra í 300.000 manna þorpi uppi við norðurskaut.
Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 00:29
Var ekki aðalega verið að benda á í fréttinni, hversu óeðlilegt væri að maður sem óneitanlega tengist bankahruninu hér (á margan hátt ) skuli allt í einu orðin ritsjóri eins stærsta fjölmiðils landsins Jón Steinar ? og þar með komin í aðstöðu til þess að ritskoða eigin afglöp.
Það er ekkert óeðlilegt við það að frétt af þessari gráðu veki athygli heimspressunar. Í landi þar sem minnst spilling mælist á alþjóða vísu....
hilmar jónsson, 29.9.2009 kl. 01:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.