Leita í fréttum mbl.is

Allir steinhissa - einhver hissa á ţví?

Ţađ vakti athygli mína ţegar ég las um ţađ í denn ađ fólkiđ í Kóreu legđi sér hunda til munns og ţćtti lostćti.

Ég varđ satt best ađ segja gapandi hlessa um leiđ og ég var hćtt ađ kúgast.

Ţađ vekur líka athygli mína og annarra ţegar mađur heyrir um fjölkvćni í nútímanum, viđ teljum okkur flest vera einkvćnisfólk (jájá, ég hef átt fjölmarga eiginmenn en bara einn í einu).

Allt sem mađur heyrir og er manni framandi vekur áhuga manns og furđu.

Ţess vegna er ég ekki hissa ađ ráđning Davíđs Oddssonar veki athygli í útlöndum.

Ekki ađ ég sé ađ líkja honum viđ "fjölkvćnung" né heldur matreidda hunda en ţiđ skiljiđ hvert ég er ađ fara er ţađ ekki?

"Telegraph segir, ađ á 13 ára valdatíma sem forsćtisráđherra hafi Davíđ stýrt einkavćđingu íslensku bankanna ţriggja, sem hrundu í október sl. Hafi fréttatímaritiđ Time sett hann á lista yfir ţá 25 einstaklinga, sem helst beri ábyrgđ á fjármálakreppunni."  

Ţeir eru sem sagt hissa í útlöndum á ađ Davíđ sé kominn í ritstjórastólinn á Mogga.

Ég er ekki hissa á ţví ađ ţeir séu hissa!

Er alveg standandi hissa sjálf.

Súmítúđebón. 


mbl.is Ráđning Davíđs vekur athygli ytra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar jónsson

Heyrđu ţetta hlýtur ađ vera nýtt moggamet.. fréttin fékk ađ lifa í 15 mínútur.

Einhver blađamađurinn fariđ fram úr sér ? Reisupassi og alles ?

hilmar jónsson, 28.9.2009 kl. 21:16

2 Smámynd: Friđrik Friđriksson

ha ha...fréttin er horfin af forsíđunni!

Mađur á ekki orđ.

Friđrik Friđriksson, 28.9.2009 kl. 21:39

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fréttin horfin, enda kominn nýr ritstjóri sem tekur málin föstum tökum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 21:45

4 Smámynd: hilmar jónsson

Ný strategía hjá mbl: Fréttir sem ekki mun innihalda skilyrđislaust lof og loyalítet á DO, mbl og náhirđina munu framvegis birtast sem flash: in an out, eđa bara alls ekki.

hilmar jónsson, 28.9.2009 kl. 21:50

5 Smámynd: Hörđur B Hjartarson

    Heyrđu mig Jenný !

    Hvernig í heimsins ósköpunum stendur á ţví ađ ţessi bloggfćrsla ţín birtist á tveim stöđum á mbl bloggsíđunni , ert ţú orđinn eitthvert gćludýr hjá Gođinu , ég er farinn ađ halda ađ svo sé ?

    Ég er stórlega öfundsjúkur    .

Hörđur B Hjartarson, 28.9.2009 kl. 21:52

6 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Ţađ er ekkert nýtt, ađ fréttir stoppi stutt á forsíđunni.  Fréttir af erfiđleikum í löndum ESB stoppuđu svo stutt á forsíđunni, ađ mađur náđi ekki einu sinni ađ blogga viđ ţćr, áđur en ţćr hurfu.

ESB elskendur hafa sjálfsagt ekki tekiđ eftir ţví, enda var ţáverandi ritstjóri í elskendahópnum.

Fólk sér bara ţađ, sem ţađ vill sjá.

Axel Jóhann Axelsson, 28.9.2009 kl. 23:00

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú segir nokkuđ, nafni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2009 kl. 23:04

8 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Mér ţćtti gaman ađ sjá hvađan ţessir virtu blöđ hafa upplýsingar sínar og hverjar forsendur ţessa mats eru. Mér finnst ţetta alveg fáránleg blađamennska.

Ástćđur hrunsins liggja endanlega hjá seđlabanka bandaríkjanna. Greenspan og Bernanke. Ekki hjá bćjarstjóra í 300.000 manna ţorpi uppi viđ norđurskaut.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.9.2009 kl. 00:29

9 Smámynd: hilmar jónsson

Var ekki ađalega veriđ ađ benda á í fréttinni, hversu óeđlilegt vćri ađ mađur sem óneitanlega tengist bankahruninu hér (á margan hátt ) skuli allt í einu orđin ritsjóri eins stćrsta fjölmiđils landsins Jón Steinar ? og ţar međ komin í ađstöđu til ţess ađ ritskođa eigin afglöp.

Ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ţađ ađ frétt af ţessari gráđu veki athygli heimspressunar. Í landi ţar sem minnst spilling mćlist á alţjóđa vísu....

hilmar jónsson, 29.9.2009 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 9
 • Sl. viku: 40
 • Frá upphafi: 2971387

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 39
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband