Miðvikudagur, 23. september 2009
Þetta er mín síða og ég pirrast ef mér svo sýnist!
Í dag hef ég verið bissí, bissí, upptekin og högst opptaget.
Ég hef sýslað margt, hugsað mikið og áorkað ýmsu.
Nema að lesa Netmoggann vegna téðra anna.
Þangað til núna og blasir ekki við mér þessi skelfilega frétt!
Marlyn Manson er með svínaflensu.
Látum vera að einhverjir nóboddís stráfalli vegna títtnefndrar flensu en að Marlyn skuli fá hana og jafnvel einhverjir fleiri valinkunnir menn - ómæfriggings god!
Þessu var ég nærri því búin að missa af vegna þess að ég var í öðrum hlutum og að því er mér fannst merkilegri en að liggja á netinu.
Klárlega mun ég gæta mín í framtíðinni.
En ég skil ekki eitt. Af hverju fær fræga fólkið flensu?
Ég hélt að það væri aldrei veikt.
Það borðar nánast aldrei, drekkur bara kampavín og nartar í kransakökur í besta falli.
Pissar tæpast - hvernig stendur á þessu?
Svo mælist ég til þess við Moggann að hann vinni fréttirnar betur hér eftir.
Það stendur ekkert um hversu háan hita Marlyn er með.
Ekkert um hvort hann drekkur nóg af vatni og er búinn að kúka.
Já ég veit, þoli ekki svona "fréttir" sem mega svo gjörsamlega missa sig.
Ég get varla farið inn á visi.is vegna stöðugra heimskufrétta um "fræga" fólkið.
En í dag ætla ég að leyfa mér að að pirrast yfir þessu máli hérna og öðrum svipuðum.
Af hverju?
Jú af því þetta er mín síða og ég pirrast ef mér svo sýnist.
It´s my party and I cry if I want to - þið vitið.
Marilyn Manson er með svínaflensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
já það er nú aldeilis frábært að vera updeitaður svona um fræga fólkið og svínflensuna. En sem betur fer er hann vel haldinn, annað með Ron Wiesley Óli bóndi fékk líka svínaflensu hann býr hér vestur á fjörðum. Hann var lagður inn á sjúkrahúsið. Það kom samt ekki í mogganum. Hann er sennilega bara nóboddý og ekkert frægur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2009 kl. 16:12
Og hver er hún... eða kannski hann ? Æðislegt lag
Jónína Dúadóttir, 23.9.2009 kl. 17:01
Þarna eyddiru nokkrum mínútum í tilgangslaust tuð...
Fréttin var birt í dálknum "Fólkið"; dálkur sem er sérstaklega tileinkaður misgáfulegum fréttum af fræga fólkinu. Þetta tuð í þér væri skiljanlegt ef fréttin hefði birst í dálknum "Erlendar fréttir"... það eru engin lög sem segja til um það að netmiðlar megi bara birta fréttir um hámenningu, viðskipti eða stjórnmál.
Það eru heldur ekki til nein lög sem neyða þig til þess að lesa um heilsufar fólks sem þú hefur lítinn áhuga á.
Nobody (IP-tala skráð) 23.9.2009 kl. 17:46
Nobody: Ég má, ég má, ég má, ég áetta síðu.
Jamm.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2009 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.