Laugardagur, 19. september 2009
..og það varð líf
Þegar Popppunkturinn hans Gunna var á Skjá 1 þá misstum við hér á kærleiks ekki úr þátt.
Síðasta sísonið þar var 2005.
Það má því nærri geta að hér var fagnað ógurlega þegar sami þáttur hófst á RÚV.
Vér horfðum á alla þættina hér við hirðina.
Reyndar eru tónlistarmenn, amk. sá sem hér býr eins og gangandi trivial pursuit (með áherslu á trivial) og svarar 90% allra spurninga hér í stofunni.
Hvað um það.
Vér urðum fyrir vonbrigðum.
Það vantaði eitthvað, neistann held ég eða það sem ég kalla "glimten i ögat", mér fannst eins og öllum leiddist í fína settinu hjá doktornum.
Meira segja Herr Dotor sjálfur virkaði sybbinn.
Auðvitað voru undantekningar, Áhöfnin á Halastjörnunni, krúttlegu skallakallarnir hlógu út í eitt og gátu engu svarað, tæpast hvað þeir hétu og virkuðu svo maríneraðir eitthvað. En þeir voru algjörar dúllur.
Jeff Who? hleyptu stuði í þetta líka, þeir voru einhvern veginn lifandi sem var ágætis tilbreyting í þessum annars lofttæmda andrúmslofti þáttanna.
Ég velti mikið fyrir mér hvað vantaði og ég gat ekki sett fingurinn á það.
Þangað til í gærkvöldi - því þá kviknaði líf!
Þátturinn var sendur út í beinni, með áhorfendum og nú bar svo við að það var stórskemmtilegt að horfa.
Felix og Gunni voru meira en framhliðin ein, komu til baka svo að segja. Dúllurnar.
Týpískt - síðasti þátturinn.
Halló - ég gæti grátið. Elska þessa þætti.
Dr. Gunni og Felix krúttfrömuður, ekki græta gamla konu.
Hafið þáttinn í beinni næst.
Annars, annars...
horfi ég ekki rassgat.
Og hana nú.
Meiri hálfvitarnir þessir ljótu hálfvitar að stela bikarnum af Jeff Who? sem eru okkar menn í höfuðborginni offkors.
![]() |
Ljótu hálfvitarnir PoppPunktsmeistarar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 2987521
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Í mínum augum og eyrum eru þessir þættir fullkomnun lágkúrunnar.
Sigurður Þór Guðjónsson, 19.9.2009 kl. 11:35
Mér fannst þátturinn bara skemmtilegur í gær.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.9.2009 kl. 12:12
Ég hef bara aldrei horft á einn einasta þátt og það ekki vegna fordóma - ég bara horfi nánast aldrei á sjónvarpið. Sigurður, bara fara að mínu dæmi, þá gerir ekkert til með "lágkúruna"
En ég hélt nú með Hálfvitunum þó ég horfði ekki á þáttinn. Held líka með þeim í Útsvari í kvöld...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 19.9.2009 kl. 12:27
Sko, gott fólk, lágkúran felst í því að mínu mati að taka ekki fagnandi fjölbreytileika lífsins.
Ég elska klassíska tónlist, rokk, blús og allan fjandann.
Kommon, live a little.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.9.2009 kl. 12:45
Algjört feivorit okkar hjóna. Náði að slaga upp í jeff who í réttum svörum í gær...
Það þarf ekki alltaf að tjalda miklu, til þess að gera áhorfilegann þátt..
hilmar jónsson, 19.9.2009 kl. 12:46
Það er ekki músikin sem skapar lágkúruna í þættinum heldur frammistaða Felix og Gunnars!
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.9.2009 kl. 10:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.