Fimmtudagur, 10. september 2009
Ég hefði, ég hefði betur
Ónefndur vinur kom að máli við mig í gær, hann var miður sín yfir óförum sínum og hann sagði mér eftirfarandi:
Árið 2005 hefði ég átt að hætta að drekka opinberlega.
Þá stefndi í óefni. Konan og krakkarnir komnir í Kvennaathvarfið og ég ætlaði aldrei að ná þeim heim aftur.
Þá var ég enn með vinnu, átti húsið og bílana og var á fullu blússi við amfetamínframleiðslu í kjallaranum.
Hefði ég gert það, hætt að drekka opinberlega og skandalisera þannig að eftir var tekið, væri ég enn í blússandi bissness, með kerlu, krakka, bíl og bát og sumarbústaðinn á Þingvöllum.
En gerði ég það?
Nei og helvítis kerlingin náði af mér öllu því sem ég átti og meiru til og ég á leið í fangelsi svei mér þá.
Ég spurði hann hvort hann væri ekki miður sín yfir framkomu sinni við allt og alla.
Hann laut snöggvast höfði, ég sá tár á hvarmi og mér sýndist hann vera að falla saman.
Svo leit hann upp, horfði fast í augun á mér og sagði ákveðinni röddu sem titraði þó örlítið af geðshræringunni sem honum var ekki töm og sagði:
"Ég er miður mín og drullusvekktur yfir að fá aldrei að vera í friði með mitt. Þetta er kerlingunni og fíkniefnalögreglunni að kenna. Glætan að ég taki það á mig. Það eina sem ég er sekur um hérna er að hafa fært út kvíarnar 2005 og haldið áfram á djamminu í staðinn fyrir að halda mér í kjallaraframleiðsunni á heimilinu, setja kerlinguna í járn og drekka í mínum prívat og persónulegu hýbýlum. "
Svei mér þá ef ég veit af hverju mér datt þessi atburður í hug akkúrat núna.
Áttum að hætta árið 2005 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 13
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 2987144
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eins er með mig.
ÞEgar ég er á göngu suður Fríkirkjuveg á líð minni heim, horfi ég stundum upp að Glaumbæ, og hugsa um allar þær sem ég gæti sagt við ,,Við hefðum átt að vaka lengur og vera betri hvort við annað"
Svo labba ég framhjá Hljómskálanum, sem nú hefur fengið hlutverk áningastaðar, með kaffi og svoleiðis (hefði betur verið með krana og bjór af honum) og þa´geri ég me´r auðvitað grein fyrir því, að flestar eru betur komnar án vökunótta með mér í denn, --eða hvað???
Gæti verið.......
Mibbó
alltaf að horfa í baksýnisspegilinn
Eða ekki.
Bjarni Kjartansson, 10.9.2009 kl. 10:24
Ja maður spyr sig
, 10.9.2009 kl. 10:25
Já ef maður hefði bara!!! Svei mér þá Jenný þessi er ótrúlega sterkur hjá þér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2009 kl. 10:42
Já ef ég hefði bara
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.