Miðvikudagur, 9. september 2009
..nú fyrst þú segir það Guðmundur
"Guðmundur Hauksson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri SPRON, segir að þegar eiginkona hans seldi hlut sinn í SPRON hafi stjórnendur sparisjóðsins ekki búið yfir upplýsingum sem gátu haft áhrif á stofnfjárverð og höfðu ekki verið gerðar opinberar. Segir hann saksóknara efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra staðfesta þetta."
Nú, nú, fyrst þú segir það Guðmundur þá er engin ástæða fyrir okkur múginn að efast er það nokkuð?
Gott að þú gast komið þessu á hreint að það hefur ekkert koddahjal átt sér stað á milli ykkar hjóna.
Hættið þið svo að vera svona tortryggin gott fólk.
Maðurinn hefur talað.
Guðmundur: Bjó ekki yfir upplýsingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 2986880
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sénsinn að ég trú manninum.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2009 kl. 16:30
Að vera að bera svona nokkuð á borð fyrir okkur. Ekki glætan að ég trúi gaurnum. Treystir hann á að við séum öll hálfvitar ?
Finnur Bárðarson, 9.9.2009 kl. 16:47
Ég trúi á jólasveininn og storkinn, en ekki bankamönnum (af biturri reynslu). Kanntu annann Guðmundur?
quo vadis (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 16:57
Hvernig getur bankastjórinn EKKI haft innherjaupplýsingar? Mætti hann aldrei í vinnuna?
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.9.2009 kl. 17:00
Láttu ekki eins og að hjón tali yfirleitt saman.....
Dúa, 9.9.2009 kl. 17:06
Sumir menn þurfa ekki að opna munninn til að sanna sig. Óheiðarleikinn flæðir út úr eyrunum á þeim.
Árni Gunnarsson, 9.9.2009 kl. 17:08
Árni.G er klárlega með þetta...
hilmar jónsson, 9.9.2009 kl. 17:25
Frænka er með þetta á hreinu.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:04
Maðurinn er örugglega að segja satt.
Er þetta ekki einhver fj... öfund í ykkur krakkakjánar?
Páll Blöndal, 9.9.2009 kl. 18:41
ég var að upgvötva alveg nýja staðreind,það vantaði heilann í fjármálasnillingana
Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:54
það er þekkt að fólk í svindli talast ekki við hver man ekki eftir Dómsmálaráðher(funni)herranum sem talaði ekki við manninn sinn aðal persónuna í olíu svindlinu
Tryggvi (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 21:44
Jáenn ég heyrði sjálf eftir manninum haft í útvarpsfréttum í gær að enginn honum nákominn hefði selt bréf -nema bara konan hans.
So what´s the fuzz ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 10.9.2009 kl. 07:20
Frímúrarinn Guðmundur Hauksson treystir eflaust á að reglufélagar hans verji svínaríið með kjafti og klóm. Mikið er annars gott að vera laus við SPRON-skrýmslið af Skólavörðustígnum. Í staðinn fyrir þann rotna banka er komin bóka og menningarverslun. Nú gengur fólk ánægt út úr því húsi en ekki þungbúið með lafandi haus.
Stefán (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 08:21
"Guðmundur Hauksson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri SPRON, segir að þegar eiginkona hans seldi hlut sinn í SPRON hafi stjórnendur sparisjóðsins ekki búið yfir upplýsingum sem gátu haft áhrif á stofnfjárverð og höfðu ekki verið gerðar opinberar. Segir hann saksóknara efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra staðfesta þetta."
Það rata nú ekki endilega allar upplýsingar í skýrslur. Menn geta nú vitað ýmislegt þó það sé ekki sett niður á blað.
Alli, 10.9.2009 kl. 08:36
Já það er hægt að reyna að snúa sig niður úr snöru. En ég segi nú bara heldur maðurinn að fólk sé svona mikil fífl? Já sennilega heldur hann það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.9.2009 kl. 08:49
Sparisjóðsstjórinn fyrrverandi er að segja að hann hafi ekkert vitað um rekstur , stöðu eða verðmæti SPRON. Réttur maður á réttum stað.
Eiður Svanberg Guðnason, 10.9.2009 kl. 08:58
Ég held að þetta sé rétt hjá honum,hann vissi ekkert um bankastarfsemi eða hvað hann var að gera í vinnu sem hann hafði engan skilning á.
Konráð Ragnarsson, 10.9.2009 kl. 09:18
Gaman að þessu gott fólk. Þetta er íslenska leiðin.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2009 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.