Miðvikudagur, 9. september 2009
Mea culpa
Ég hef ekkert sérstaklega mikið álit á Íslendingum nú um stundir.
Sjálf er ég þar meðtalin oft á tíðum. Finnst ég segja heilmikið en gera fátt.
Þegar litið er til mætinganna á mótmælafundi s.l. vetrar og mótmælanna vegna Icesave (sem ég reyndar hafði engan áhuga á að sækja, mótmæli seint með íhaldinu og framsókn, það er einfaldlega sjúklegt að gera það finnst mér) sást hvers lags hræsnarar og kjaftaskar við erum.
Málið er að tugir þúsunda manna skráðu sig á Facebook á móti Icesave.
Hundrað til tvöhundruð mættu síðan til að sýna vilja sinn í verki þegar blásið var til mótmæla.
Nema þegar fólk var lokkað með skemmtiatriðum og grilluðum pulsum en þá náðist í eitt til tvöþúsund sálir.
Svo er það Helgi Hóseasson heitinn.
Alla sína fullorðinstíð barðist hann fyrir þeim sjálfsögðu mannréttindum að fá skírnar- og fermingarsáttmála sínum rift.
Ekkert gekk. Kirkjan er enda engin mannúðarstofnun sem sleppir taki sínu á þeim sem settir eru inn í hana ómálga börn.
Fólk brosti að Helga í besta falli, afgreiddi hann sem brjálæðing þegar verst lét.
Hann fékk nánast engan stuðning frá almenningi yfir þessu baráttumáli sínu sem skipti hann öllu máli.
Ég er þarna meðtalin.
Núna hafa yfir 20.000 manns skráð sig á Facebooksíðu sem vilja láta reisa þessum gamla baráttumanni minnismerki.
Eins og hún Heiða vinkona mín segir:
Það væri gaman að sjá þessa tuttuguþúsund mæta fyrir hans hönd og mótmæla ranglætinu sem hann var beittur af sjálfskipuðum umboðsmönnum guðs á jörðinni sem gera hvern mann trúlausan sem þarf að eiga í viðskiptum við þá - með örfáum undantekningum.
Hræsni og tvískinnungur.
Við ættum að ýta á færri tölvuhnappa og láta verkin tala.
Þessu beini ég stíft til sjálfrar mín og til ykkar í leiðinni.
Mea culpa.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert skynsöm kona Jenfo!
Soffía Valdimarsdóttir, 9.9.2009 kl. 13:07
Það finnst mér alltaf vera hámark lágkúrunnar þegar menn ganga á eftir líki sem þeir fyrirlitu og hæddu í lifanda lífi bara til að upphefja sjálfan sig.
Gísli Ingvarsson, 9.9.2009 kl. 13:21
Mikið yrði ég glaður ef ekki nema 10% þessa hóps myndi skrá sig úr ríkiskirkjunni Helga til heiðurs.
Matthías Ásgeirsson, 9.9.2009 kl. 14:05
Í mínum huga er hann ekki fermdur, svo það má segja að hann hafi náð til mín. Einn í einu sagði einhver einu sinni þegar hann var spurður hvernig hann ætlaði að sannfæra fólk! Hann sannfærði mig! Ég skal koma og mótmæla þegar Roxette er að spila!
Garún, 9.9.2009 kl. 14:51
Þú mælir vel Jenný, tek þetta til mín og ætla að reyna að bæta mig, takk fyrir góðan pistil.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.9.2009 kl. 16:02
Frábærlega skrifað, þakka kærlega fyrir
Baldur Bjarnason (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 16:10
Vel mælt! Ég man eftir grátbroslegri niðurstöðu biskups á sínum tíma: prestar hafa umboð til að skíra og ferma beint frá guði en ekki umboð til þess að taka það til baka eða ógilda...
Jón Bragi Sigurðsson, 9.9.2009 kl. 16:18
Hver segir að fólk hafi hætt hann þó að það hafi ekki staðið með honum á horninu Gísli?
Alveg eins og í Icesave grúppunni er fólk í þessari af jafnmörgum ástæðum og það er margt.
Dúa, 9.9.2009 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.