Miđvikudagur, 9. september 2009
Menningarlegt ísskápsinnihald og ekkert kynlíf
Ég er ákveđin í ađ halda mig viđ léttúđug bloggefni í dag og missa mig ekki í kreppu- og spillingarfréttir.
Hef ekki trú á ađ ţađ haldi en ég reyni.
Ég bloggađi um píkur og brjóst í síđustu fćrslu ţannig ađ ţađ verđur ađ duga í bili.
En ég var ađ velta fyrir mér einu sem er rosalega 2007!
Muniđi eftir greinunum í blöđunum ţegar "frćgt" fólk var spurt hvađ ţađ vćri međ í matinn og hvađ vćri í ísskápnum og svona?
Auđvitađ muniđ ţiđ ţađ vegna ţess ađ ţađ var alltaf rosa flott í matinn og innihaldiđ í ísskápnum var alveg eins og í lúxusdellí í New York.
Ég trúđi ţví auđvitađ ekki eitt augnablik ađ ţegar blađiđ hringdi í sóandsó og spurđi hvađ hún vćri međ í matinn í kvöld og hún alveg: Jú, ég er međ antilópusteik al búllsjitt e lúxus du la sonofabits, međ handplokkuđum villisveppum frá Himmalaya og kampavínssósu. Í forrétt er vatnakarfi frá Víetnam međ ostrusósu og créme friggingbrulé í eftirrétt.
Sko á ţriđjudagskvöldi. Ég garga.
Svo var hringt í annan sóandsó sem taldist frćgur og hann beđinn um ađ kíkja í ísskápinn á mánudegi.
Sóandsó alveg: Jú, látum okkur nú sjá: Ostar frá Frakklandi, gapachio frá Ítalíu, nýkreistur djús úr ferskjum frá Ísrael, súrsuđ froskaeyru frá fenjasvćđunum í Brasilíu, fjörmjólk og hamingjuegg týnt undan vímuđum hćnsnum sem leika lausum hala fyrir austan fjall.
Halló, aldrei tómatsósa, mjólk og skyr og plokkfiskleifar.
Aldrei.
Hvađ er í mínum ísskáp í dag?
Jú, tómatsósa, Mango chutney, ostur, smjör, nautahakk, laukur og annađ grćnmeti.
(Fruss og einn cola-drykkur en ekki segja neinum frá ţví börnin mín á fjallinu).
Sjúkkitt, eins gott ađ enginn hringi og spyrji mig ađ ţessari spurningu, ég vćri neydd til ađ ljúga upp á mig menningarlegu ísskápsinnihaldi!.
Hagiđ ykkur ţann 090909.
Ţađ ćtla ég ađ gera. Jerćt.
Kynlíf fyrir heimilisfriđinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Matur og drykkur, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hahaha ég ćtla ađ vona ađ innihald ísskápsins lýsi ekki manns innri manni...ţví í mínum er kókómjólk, kókómjólk og fyrverandi majones sem ég ţori ekki ađ nálgast!
Garún, 9.9.2009 kl. 11:02
Í mínum er viđbit, ostur af mörgum mögrum gerđum, skinka, mjólk, súrmjólk og grćnmeti af ýmsum gerđum, líka tómatsósu-ógeđ fyrir ţá sem vilja eitra sig međ óţverranum og ekki segja Pepsí Max.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.9.2009 kl. 12:01
Hehe.Stórkostleg eins og alltaf.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 12:18
Úpps gleymdi...ţađ er pepsí Max dós búin ađ hreiđra um sig í grćnmetisskúffunni
Garún, 9.9.2009 kl. 12:43
Ég á líka nautahakk - og meira ađ segja svínakódilettur! Ţvílíkt bruđl! :P (fyrir utan kartöflur, lauk - ađ sjálfsögđu - mandarínur, epli og íste)... Enda er ég bruđlari...
Skorrdal (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 15:39
Viđ gćtum slegiđ saman í góđa veislu Hehehe
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.9.2009 kl. 16:21
Samkvćmt fréttinni ţá er svokallađ kynlíf sjálfsfróun karla.........í leggöng í ţađ skiptiđ ţegar ţeir gefa hinni margauglýstu "vasaljósamúffu" frí.
Kristján Sigurđur Kristjánsson, 9.9.2009 kl. 22:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.