Leita í fréttum mbl.is

Menningarlegt ísskápsinnihald og ekkert kynlíf

Ég er ákveđin í ađ halda mig viđ léttúđug bloggefni í dag og missa mig ekki í kreppu- og spillingarfréttir.

Hef ekki trú á ađ ţađ haldi en ég reyni.

Ég bloggađi um píkur og brjóst í síđustu fćrslu ţannig ađ ţađ verđur ađ duga í bili.

En ég var ađ velta fyrir mér einu sem er rosalega 2007!

Muniđi eftir greinunum í blöđunum ţegar "frćgt" fólk var spurt hvađ ţađ vćri međ í matinn og hvađ vćri í ísskápnum og svona?

Auđvitađ muniđ ţiđ ţađ vegna ţess ađ ţađ var alltaf rosa flott í matinn og innihaldiđ í ísskápnum var alveg eins og í lúxusdellí í New York.

Ég trúđi ţví auđvitađ ekki eitt augnablik ađ ţegar blađiđ hringdi í sóandsó og spurđi hvađ hún vćri međ í matinn í kvöld og hún alveg: Jú, ég er međ antilópusteik al búllsjitt e lúxus du la sonofabits, međ handplokkuđum villisveppum frá Himmalaya og kampavínssósu.  Í forrétt er vatnakarfi frá Víetnam međ ostrusósu og créme friggingbrulé í eftirrétt.

Sko á ţriđjudagskvöldi.  Ég garga.

Svo var hringt í annan sóandsó sem taldist frćgur og hann beđinn um ađ kíkja í ísskápinn á mánudegi.

Sóandsó alveg: Jú, látum okkur nú sjá: Ostar frá Frakklandi, gapachio frá Ítalíu, nýkreistur djús úr ferskjum frá Ísrael, súrsuđ froskaeyru frá fenjasvćđunum í Brasilíu, fjörmjólk og hamingjuegg týnt undan vímuđum hćnsnum sem leika lausum hala fyrir austan fjall.

Halló, aldrei tómatsósa, mjólk og skyr og plokkfiskleifar.

Aldrei.

Hvađ er í mínum ísskáp í dag?

Jú, tómatsósa, Mango chutney, ostur, smjör, nautahakk, laukur og annađ grćnmeti.

(Fruss og einn cola-drykkur en ekki segja neinum frá ţví börnin mín á fjallinu).

Sjúkkitt, eins gott ađ enginn hringi og spyrji mig ađ ţessari spurningu, ég vćri neydd til ađ ljúga upp á mig menningarlegu ísskápsinnihaldi!.

Hagiđ ykkur ţann 090909.

Ţađ ćtla ég ađ gera.  Jerćt.


mbl.is Kynlíf fyrir heimilisfriđinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Hahaha ég ćtla ađ vona ađ innihald ísskápsins lýsi ekki manns innri manni...ţví í mínum er kókómjólk, kókómjólk og fyrverandi majones sem ég ţori ekki ađ nálgast!

Garún, 9.9.2009 kl. 11:02

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Í mínum er viđbit, ostur af mörgum mögrum gerđum, skinka, mjólk, súrmjólk og grćnmeti af ýmsum gerđum, líka tómatsósu-ógeđ fyrir ţá sem vilja eitra sig međ óţverranum og ekki segja Pepsí Max.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.9.2009 kl. 12:01

3 identicon

Hehe.Stórkostleg eins og alltaf.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 12:18

4 Smámynd: Garún

Úpps gleymdi...ţađ er pepsí Max dós búin ađ hreiđra um sig í grćnmetisskúffunni

Garún, 9.9.2009 kl. 12:43

5 identicon

Ég á líka nautahakk - og meira ađ segja svínakódilettur! Ţvílíkt bruđl! :P (fyrir utan kartöflur, lauk - ađ sjálfsögđu - mandarínur, epli og íste)... Enda er ég bruđlari...

Skorrdal (IP-tala skráđ) 9.9.2009 kl. 15:39

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Viđ gćtum slegiđ saman í góđa veislu Hehehe

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.9.2009 kl. 16:21

7 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Samkvćmt fréttinni ţá er svokallađ kynlíf sjálfsfróun karla.........í leggöng í ţađ skiptiđ ţegar ţeir gefa hinni margauglýstu "vasaljósamúffu"  frí.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 9.9.2009 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.