Mánudagur, 7. september 2009
..og Mússólíní var mannvinur
Hlustuðuð þið á Sprengisand í morgun á Bylgjunni?
Ekki?
Þar misstuð þið af stórfrétt börnin mín södd og sæl.
Þór Saari vill leigja útlendingum auðlindirnar.
Láta þær til hæstbjóðenda.
Vá, að tala um úlf í sauðagæru.
Svo kannast hann ekki við að það séu átök í BH.
Æi, segir hann, einn þingmaður gekk úr þinghópnum. Hva? Kökubiti.
Jú svo eru einhverjir tólfmenningar að bjóða sig fram til stjórnar, iss, eiga sér ekki mikinn hljómgrunn innan hreyfingarinnar. Asnalegt lið sem vill gera sjálfa Borgarahreyfinguna að stjórnmálaflokki. Hneyksli.
Svo er hann eitthvað að tala um að fólk gangi úr stjórnmálahreyfingum á hverjum degi.
No big deal með það sko.
Svei mér þá að maður þarf ekki að vera forspár til að sjá fyrir sér að þingmaðurinn í lítillæti sínu vippi sér í Sjálfstæðisflokkinn svona miðað við þær skoðanir sem hann setur fram í þessum stórmerkilega þætti.
Og til að fullkomna syndaregistur þessa nýja þingmanns fólksins með pottana og sleifarnar (vó, hvað þetta er langt frá sannleikanum), þá lokar hann fyrir þær athugasemdir á blogginu sínu sem eru honum ekki þóknanlegar.
Borgarahreyfingin, hið nýja stjórnmálaafl sem segir klækjastjórnmálum stríð á hendur og vinnur í rótinni og algjörlega lýðræðislegan máta.
Jeræt og Mússolíni var mannvinur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það er gott að búið sé að bera kennsl á flugumanninn í hreyfingunni. Það gerir uppbygginguna auðveldari.
Útaf með manninn. Ævilangt bann!
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:03
Dona fer fyrir þezzum 'Treehuggíng Whalekizzerz' ...
Steingrímur Helgason, 8.9.2009 kl. 00:05
Jepp, ævilangt bann!
Lissy (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 00:07
Kúvendingin er grunsamlega snörp. Ætli hann sé búinn að fá nóg og sé að undirbyggja tilefni til að fara eða láta henda sér út. Hann getur nefnilega ekki gengið út sí svona án formála. Þá væri hann rúinn öllu trausti.
Mér finnst þetta hljóma eins og paródía hjá honum, satt best að segja. Svona eins og þegar ráðamenn taka það upp hjá sér að verða fatlaðir einn dag til að vinna góðu málefni brautargengi.
"Þór Saari tók á sig það þrekvirki málstaðnum til framdráttar að verða Jóhanna Sigurðardóttir í einn dag. Hann sagði í lok dags að honum hefði aldrei liðið jafn ílla og yrði að drífa sig heim í sturtu og svo í djúphreinsun og nudd. "Þetta var ógeðslegt" sagði Saari. "Mér fannst eins og ég væri skriðdýr í hamskiptum. Þetta á eftir að færa mér martraðir langt fram í tímann" safði hann í gegnum grátviprurnar, greinilega nokku skekinn."
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:11
"Áhorfendur í Skjaldborgarleikhúsinu við Austurvöll sögðust vera miður sín eftir að hafa horft á túlkun Saari. Margir sögðust vart vita hvort þeir ættu að hlæja eða gráta. "Það þarf gríðarlega ófyrirleitni og fífldirfsku til að ná fram svo áhrifaríkri túlkun, en Þór hefur sýnt það áður að hann hefur alltaf verið sprungnasta peran í seríunni, svo í raun kom þetta ekki mikið á óvart." sagði einn leikhússgesta að lokum."
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:24
Kva? Hann segir að það sé allt í gúddí þarna í BH fyrir utan einhverja 12 með leiðindi og svo einn þingmann sem fór. Hversu lengi tekur það fólk að múra sig inni í fílabeinsturni? Tja, eftir nokkra mánuði á alþingi t.d.
Dúa, 8.9.2009 kl. 00:24
Ertu að semja eða vitna í eitthvað Jón Steinar?
Dúa, 8.9.2009 kl. 00:28
Þetta er bein tilvitnun í árdegisfréttatíma Velgjunnar á fm 9fötin keisarans, úa mín.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:33
Afsakið leiðrétting:
D...úa mín.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:34
Líklega var þetta annars í súrdeigisfréttatímanum. Man það ekki alveg.
Það er þrennt sem að maður missir þegar maður eldist, en það er minnið og ...svo man ég ekki hva hitt tvennt var.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:36
Ok
Dúa, 8.9.2009 kl. 00:38
Svoneriddabara. Life ist Life.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:44
& allir fóru til Hanz & háGrétu....
Steingrímur Helgason, 8.9.2009 kl. 00:49
Ach ja, Hansl und Gretl.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 00:54
Úff mig skortir bara orð varðandi Borgarahreyfinguna! úff og mig skortir orð varðandi pólitík yfir höfuð. Er núna að setja á mig hanska og á leiðinni útí garð að moka oní holuna!
Garún, 8.9.2009 kl. 10:22
Ef þú værir ekki svona góð vinkona Heiðu, sem nú prédikar sáttavilja og samstarf, þá væri þessi pistill bara svona eins og einn af þínum venjulegu. En þessi augljósi vinskapur ykkar gerir hann svolítið eymingjalegan. Þetta sýnir í raun sáttavilja sem eru álíka marktækur og stefna Vinstri grænna fyrir setu þeirra í stjórn.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 10:27
Lísa: Ef þú værir ekki eiginkona hans Gunna þá værir þú nærri því marktæk.
Svo er ég alveg hætt að nenna rausinu í þér.
Garún: Baráttukveðjur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2009 kl. 10:36
Ég bið svo fólk um að kynna sér orkumál og sölu orku Landsvirkjunnar frá því álverið í Straumsvík var byggt. Einnig hvar samkeppnisstofnun og samkeppnislög koma að þessu máli. Einnig vil ég benda á okkar helstu auðlind - fiskinn í sjónum - þar sem kvótinn er veðsettur í topp. Svo væri gott að fá málefnaleg rök fyrir því hvernig á að virkja auðlindir okkar til að fá nauðsynlegt fjármagnsstreymi inn í landið til að byggja upp atvinnulíf og auka samkeppnishæfni okkar á alþjóðamarkaði.
Síðan getið þið farið að tæta hausa og bylt landinu!
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 10:36
Já - ég er konan hans Gunna, stúdera meistaranám og er á kafi í þessum málefnum frá eigin hálfu. Tala því fyrir minn munn en ekki annarra. Eins trúi ég því að innherjadeilur séu ekki vænlegar til vinnings.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 10:38
Vá Lísa, ég dáist að þessum hæfileika þínum til að vera sammála alla leiðina sammála ef það kemur frá ákveðnum "höfuðstöðvum". Talandi um kamelljón.
Varðandi vinskap minn við þennan eða hinn þá mættirðu kynna þér málið.
Hef ábyggilega verið jafn oft ósammála Heiðu og sammála.
Enda tel ég það þroskamerki.
Gæti sagt þér sögur af heitum deilum okkar á milli en nenni því ekki.
Svo er annað.
Áhugi minn á BH kemur til af fleiri en einni ástæðu.
En ég ætla ekki að fara út í að ræða þær við þig.
Ég get lofað þér því að sá áhugi er byggður á flestu öðru en vinskap mínum við Heiðu sem ég er þó ákaflega sátt við enda veit ég hvar ég hef hana sem er ansi fátítt í þessari BH sem snýr að mér.
Og hættu svo að vera þetta óþolandi búmmerang sem þú ert hérna inni hjá mér.
Bloggaðu heima hjá þér vúman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2009 kl. 10:42
Þú ert prótótýpan af innherjadeilu sem er örugglega eitthvað fancy nafn yfir ágreining um málefni í öðrum flokkum.
ARG.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2009 kl. 10:44
Jams - ég hef marga hæfileika. Kann líka að prjóna sokka afturábak.....
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 10:55
Tók eftir að mottóið á blogginu þínu er "Lífið er snilld." Virði það að þú gangir ekki svo langt að kalla það "tæra snilld", en ég er þó viss um að meirihluti landaþinna er ekki alveg í þeim fíling núna.
Að lesa athugasemdir þínar er eins og að hlusta á símsvara í heilaþvottastöðinni Framtíðin burt.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 11:17
Sneiðina átti að sjálfsögðu hún Lísa í Undalandi.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.9.2009 kl. 11:18
Takk Jón Steinar. Þetta er örugglega fín sneið. Ég á bara svo erfitt með að skilja fólk sem nærist á heift og leiðindum að ég var ekki alveg að fatta hana - en takk samt.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 11:25
hmm heift og leiðindi, ég get ekki betur séð en að þú og maðurinn þinn stundi það grimmt þessa dagana ??
Og btw mér fannst það frekar fyndið þegar ég vissi að þið væruð hjón :D
Þið allavega passið mjög vel saman, það eitt er víst....
Sigrún Haf, 8.9.2009 kl. 12:53
.........og ég er ennþá bara í því að telja upp að tíu.
Heiða B. Heiðars, 8.9.2009 kl. 13:00
Ég tel mig leiðrétta - en aðrir telja það leiðindi. Mat þess sem les.
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 8.9.2009 kl. 13:12
Ef ég verð kjörin í stjórn Borgarahreyfingarinnar mun Lísa verða ofarlega á lista yfir þakkir til þeirra sem stuðluðu að því
Heiða B. Heiðars, 8.9.2009 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.