Sunnudagur, 30. ágúst 2009
Af uppskafningum og útlensku bjargráði
Vá, nú renna upp góðir tímar.
Íslenska komin í gúggúl þýðingarvélina.
Ég ætla að láta þýða ýmsar þingræður sem ég hef átt erfitt með að skilja yfir á ensku eða sænsku og athuga hvort ég fæ ekki botn í þær á erlendu tungumáli.
Getur ekki orðið þvælnara en á frummálinu, kannski leynist þar glóra ef ég er heppin.
Finnska gæti komið betur út en íslenskan hjá sumum mætum þingmönnum.
Rakastastinúa.
Svo langar mig í tilefni sunnudagsins að fá smá útrás yfir orðanotkun ákveðinnar starfsstéttar við Austurvöll.
Málið er að það er allt fullt af málfarsfasistum sem troða sér inn í athugasemdakerfi fólks á blogginu og leiðrétta það stöðugt.
Málfarsbloggin eru hins vegar fróðleg og skemmtileg og ég les þau með mikilli ánægju.
Ég get þolað bæði sjálfri mér og öðrum að verða á í messunni málfarslega en ég þoli ekki uppskrúfað málfar og yfirborðsmennsku í tali og þegar ég rekst á það - nú þá hætti ég að hlusta.
Sumir þingmenn eru alltaf að "koma fram fyrir þjóð sína" og þeir eru með svo miklar áhyggjur af "þjóðinni sinni".
Gússí-gússí.
Þjóðin mín; ég gæti gubbað.
Djöfuls hroki.
Hvernig væri að tala um "þjóðina" og vera meðlimur hennar heldur en að tala um hana eins og fóstra talar um börnin sín.
Birgitta í Borgarahreyfingunni notar t.d. mikið "þjóðin mín".
Getur verið að þingkonan noti þennan stíl svona almennt?
Að henni sé "illt í augunum sínum" af þreytu?
Svöng í "maganum sínum"eftir langar fundasetur yfir Icesave?
Óánægð með "sjónvarpsdagskránna sína" þegar á að slappa af yfir RÚV á síðkvöldum.
Birgitta er ekki ein um þetta uppskrúfaða og væmna málfar sem setur mig tafarlaust í öflugt pirringskast. Það eru þó nokkrir sem fara á kostum í uppskafningadeildinni. Sigmundur Ernir er annað dæmi sem ég man eftir í augnablikinu.
Í staðinn fyrir að fara hamförum yfir þágufallssýki og einstaka enskuslettum í bloggi (blogg er talmál gott fólk) þá mætti biðja þetta fólk sem lufsast hefur inn á þing, margir fyrir hrein mistök, að tala mannamál og að það hætti að standa í pontu með sínar prívat sjálfshátíðir, talandi niður til "þjóðar sinnar".
Plís "Birgittan mín" og þið hinir "þingmennirnir mínir".
Komið endilega út úr sjálfshátíðartjandinu og takið ykkur sæti með oss hinum.
Afsakið meðan ég teygi mig í ostaskerarann minn og sneiði af mér aulahrollinn minn.
Lalalalala.
Og hefjast nú leikar.
Íslenska í þýðingarvél Google | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 12
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 2987143
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er svolítið norskt - ég fékk alltaf pínu svona aulahroll þegar vinir mínir sögðu "mammaen min" hljómar hrikalega barnalega á íslensku.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 30.8.2009 kl. 10:24
Ein fréttin ber yfirskriftina: "Erill with the police tonight"
Dúa, 30.8.2009 kl. 10:50
Alveg sammála þér Jenny með það að uppskrúfað orðalag er bara kauðalegt.
En þetta með þýðinguna á google. Ég varð alveg skelfingu lostinn þegar þeir byrjuðu með þetta þar sem að ég hef atvinnu af þýðingum en róaðist strax þegar ég sá hvernig þetta virkar. Það er að vísu hægt að sjá um hvað er verið að tala en samhengið er vægast sagt á reiki og oft er þetta tóm steypa.
Var t.d. að prófa þetta íslenska núna:
Today we say goodbye to the youngest child of Rose and Joseph Kennedy,” Mr. Obama said. “The world will long remember their son Edward as the heir to a weighty legacy, a champion for those who had none, the soul of the Democratic Party, and the lion of the United States Senate — a man whose name graces nearly 1,000 laws, and who penned more than 300 laws himself.”
Þýðing:Í dag við sagt bless við yngstu barn Rose og Joseph Kennedy, "Mr Obama sagði. "Heimurinn mun lengi muna syni sínum Játvarður sem arf til a weighty arfleifð, a meistari fyrir þá sem höfðu ekkert, sál sem lýðræðisflokknum, og ljón á Bandaríkin öldungadeildarinnar - maður nafni sem náð næstum 1.000 lög, og sem veifa meira en 300 lög sjálfur. "
Þetta kom útúr síðu sem heitir translate.google en þar er hægt að peista inn texta og þýða yfir á ýmis tungumál. Ég prófaði japönsku yfir á sænsku og það kom ekkert gullaldarmál útúr því.
Jón Bragi Sigurðsson, 30.8.2009 kl. 10:58
Jamm..merkilegt að Google skyldi ómaka sig við þetta. Sennilega er Íslenskan sjaldgæfasta tungumálið á jörðu. Ég hugsa að það geti ekki verið fleiri en 4-500 manns, sem tala hana lýtalaust. Ég man að nefna nálægt tólf manneskjum. Þar af eru 8 látnar.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.8.2009 kl. 21:08
Íslenska er ekki algeng í heiminum, en þó ekki sjaldgæfasta tungumálið á jörðinni. Sem dæmi tala færri færeysku og grænlensku.
En það er merkilegt hvernig moggabloggurum reyna alltaf að tengja allt við þingmenn og þeirra erindi (virðist vera 'hipp og kúl' í dag).
Steini (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.