Laugardagur, 29. ágúst 2009
Svo 2007
Þessi frétt er svo dásamelga 2007 að það er ekki fyndið!
500 ankeri notuð til að halda niðri bílakjallarahúsi við hlið Tónlistar- og ráðsefnuhússins!
Gróðærisminnismerkinu sem ég hef fullkomna andstyggð á.
En varðandi ankerin 500 heldur einhver að þorri lesenda fréttarinnar skynji stærðina í ankerafjölda?
Það hefði getað staðið að bílakjallarahúsinu væri haldið uppi af hvorki meira né minna en 7 ankerum og ég hefði samstundis trúað því að það væri svaka ankeraurmull.
Fréttin hefur sem sagt engan tilgang nema hún sé skrifuð fyrir ankerisáhugamenn og fólk sem hannar svona hús.
Vá hvað ég er áhugalaus um ankerin.
Svo er þetta montfrétt í þokkabót.
Alveg: Við erum með 500 ankera bílakjallara - ekki fleiri ankeri í svoleiðis byggingu í heiminum fyrir utan eitt í Dubai. Nananabúbú. Aular.
Annars er ég með hugmynd.
Byggjum bílakjallarann og látum tónlistarhúsið eiga sig.
Ekki af því ég vilji ekki tónlistarhús það er skömm að því að við skulum ekki eiga eitt slíkt en mig langar ekkert að tengja músíkina í landinu við Björgólf og þá kumpána.
Listin á einfalaldlega betra skilið.
500 ankeri já. Ég er svo helvíti mikið nær.
Frusss
Jabb og ég flokka þessa færslu að sjálfsögðu undir "Landsbankadeildina".
Merkilegt hvað maður hefur haft mikið notagildi af þeim aukaflokki.
Og við erum ekki að tala um fótbolta hérna börnin mín á vatninu.
Bílakjallarinn við 500 ankeri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert insanely sane Jenný Anna. Ég er enn að hlæja yfir essa sú blogginu þínu. Takk
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 29.8.2009 kl. 23:39
Þetta er snilldar bloggfærsla hjá þér Jenný, þú kemur skemtilega að orði og ert hæfilega beitt ! Annars er ég innilega sammála þér með þetta ankerismál, algert klúður og bull.
Guðmundur Júlíusson, 30.8.2009 kl. 00:39
Jú við notum fjöldann til að monta okkur. Við viljum ekki að húsið fljóti burt
Dúa, 30.8.2009 kl. 08:59
Var nú ekkert búin að lesa þessa frétt, nenni því ekki, skil hana ekki, eru ankerin til að kjallarinn fljóti ekki upp eða sigli í burtu, nú það gera bátarnir ef ekki er sett út ankeri, bara spyr svona eins og smá bjáni.
Þú ert flott að vanda elskan.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.8.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.