Laugardagur, 29. ágúst 2009
Hvað næst?
Ég hef alltaf haft illan bifur á Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Eftir að hann var kallaður til "hjálpar" hefur sú skoðun mín styrkst ef eitthvað er.
Þeir hafa hér töglin og haldir, það er nokkuð ljóst, þessi ógæfustofnun sem farið hefur með djöfulgangi um lönd í efnahagskrísu og ekki í eitt einasta skipti svo mér sé kunnugt um, hafa þeir lagað ástandið í viðkomandi löndum. Þvert á móti hafa þeir skilið eftir sig sviðna jörð.
Að halda að þeir séu með göfugri markmið og betri vinnubrögð hér á landi er barnaskapur svo ekki sé meira sagt.
Án tillits til þess álits sem fólk hefur á afrgreiðslu Icesave þá er það frá í bili skyldi maður ætla.
En er það svo?
Ég held að stjórnvöld hafi ekki haft annan kost í stöðunni en að samþykkja málið vegna þess að AGS heldur allri lánafyrirgreiðslu í gíslingu.
Nú segja þeir að seinni hluti lánsins verði að "líkindum" afgreiddur í september.
Ætli það séu ekki fleiri skilyrði sem þeir eiga eftir að draga úr pússi sínu?
Hvað með Magmamanninn, sem hefur verið með starfsemi sína í löndum þar sem AGS hefur farið með "aðstoð" sína?
Þessi sem lætur eins og Ésú endurborinn fullur kærleika og umhyggju fyrir náttúrunni og afkomu Íslands?
Getur verið að eignarhald þess félags á auðlindunum sé annað skilyrði?
Kannski fleiri?
AGS ræður nú þegar vaxtastefnunni og stjórna Seðlabankanum.
Nei, AGS er ólán sem aldrei hefði átt að kalla til.
Nú sitjum við hreinlega í súpunni og hér ráða þeir öllu.
Icesave losi lánastíflu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég er skíthrædd, við erum í dag betlarar norðursins.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.8.2009 kl. 10:41
Svo sammála þér frænka, hef alltaf sagt að þessi sjóður væri valdaráns-fyrirtæki og ekkert annað.
Hugsið ykkur börnin okkar og barnabörnin.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.8.2009 kl. 11:28
Um þetta "AGS" ólán eru margir sammála, þám HHG og DO.
Hvað næst! Pakka niður tölvunni og tengja hana á nýja staðnum í 101.
Góðan flutning!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.8.2009 kl. 14:40
Skorrdal, þjáningar samfélagsins hvíla einnig þungt á þessum herðum, miklu meira en margir telja eðlilegt, samt er ég víðs fjarri, pakkaði niður fyrir 11 árum.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.8.2009 kl. 16:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.