Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Heimurinn vs þeir!
Ég hef aldrei skrifað eitt orð um Lýð Guðmundsson og skrifa ávallt undir nafni þannig að ég tek ekki til mín rausið í manninum í Kastljósinu í kvöld.
Bloggheimar eru ömurlegir - búhú, fjölmiðlar líka - búhú - skilanefndirnar vilja koma fyrirtækinu í þrot - búhúhúhú.
Rosalega er heimurinn vondur við Existu. Þetta er lögreglumál.
Ég get ekki tekið fleiri svona viðtölum eins og við Lýð í kvöld og svo við Hreiðar Má fyrr í vikunni geðheilsu minnar vegna.
Það hreinlega drepur í mér trúna á manneskjuna að horfa á þessa menn kenna öðrum um eigið klúður.
Þeir koma í Armanigallanum í sjónvarpið og eru með friggings attitjúd. Fólk kann ekki að meta þá, enginn skilur að þeir hafa ekkert gert af sér.
Heimurinn vs þeir.
Þetta eru menn í svo litlum tengslum við íslenskan raunveruleika að ég efast um að þeir nái nokkurn tímann að sjá fyrir sér afleiðingarnar af öllu bankasukkinu.
En ég gat ekki annað en hlegið geðveikislega (spurning um það eða skella í mig arsenikki) þegar ég sá í fréttum í kvöld að stjórn Exista hafi verið endurkjörin og varamaður var sjálfkjörinn en hann er Róbert Tjengis.
Hver þarf leikhús eða bíómyndir?
Við lifum í ógeðslega súrrealísku leikriti sem ætlar engan enda að taka.
Robert Tjengis, eruð þið ekki að fokking kidda mig?
Eru ekki fleiri stórþjófar á lausu það sár vantar fólk um allt íslenska fjármálakerfið?
Garg.
Fengum langmesta höggið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 14
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 2987316
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi Bakkabróðir mun líkast til bera því við, að enga hugmynd hafi hann um að búið er að frysta 50 milljarða á Tortóla í nafni þessa Róberts.
Segi eins og sumir er "orðin þreytt og leið" á lýginni sem menn reyna að bera á borð fyrir almenning og eru síðan sendir til baka með sem úldið slátur væri. En ég er bláedrú, sverðað!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 26.8.2009 kl. 22:36
http://baggalutur.is/frettir.php?id=4616
Þeir klikka ekki hérna drengirnir :)
Baldvin Jónsson, 26.8.2009 kl. 22:47
blessaður maðurinn ber nafn með RENTUM.....
zappa (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 00:50
Er það ekki þannig, allavega á Moggabloggi, að fullt nafn ábyrgðarmanns verður að vera, a.m.k. í höfundarreitnum?
Hvað er þá verið að tala um? Þá sem skrifa athugasemdir? Önnur blogg? Hefur hann eitthvað til síns máls með þessar nafnlausu nornaveiðar á blogginu?
Eygló, 27.8.2009 kl. 01:38
Sagan er alltaf að endurtaka sig. Nýir Bakkabræður koma fram aftur og toppa fyrri Bakkabræður í vitleysunni. Bakkabræður úr Svarfaðadalnum voru þó heiðarlegir þrátt fyrir heimskuna og þeir voru ekki alltaf að kenna öðrum um ófarir sínar. Útrásarvíkingavæl !!!
Stefán (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 08:52
Ég nennti ekki að horfa á kastljósið í gær. Ekki frekar en þar áður og þar áður og þar áður
En víst er lífið hér á klakanum einn sirkus út í gegn í dag. Og við erum peðin sem eigum að borga fyrir allt saman, en okkur kemur samt sem áður ekki við hvað er í boðí.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.8.2009 kl. 09:08
Ég er með óþægilega klígjutilfinningu eftir að hafa horft á þetta.
Lilja Skaftadóttir, 27.8.2009 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.