Miðvikudagur, 26. ágúst 2009
Nei, heyrðu mig nú!
Mér fannst endalausar spekúlasjónir um hvort Sigmundur Ernir hafi verið fullur eða ekki fullur hálf hallærislegar.
Og ég lét það í ljós eins og mín er von og vísa, alltaf rífandi kjaft.
En ég verð að éta þessa skoðun mína ofan í mig af því forsendur eru breyttar.
SE þvertekur fyrir að hafa smakkað áfengi á fimmtudeginum þegar Icesave-umræðan fór fram.
Nú hefur verið sagt til hans eins og var í raun borðleggjandi að myndi gerast af því maðurinn er þingmaður og ekki einkamál hans hvað hann gerir í vinnunni.
Það er tvennt sem ég sé aðfinnsluvert.
Í fyrsta að hann skuli segja ósatt. Við erum breyskar manneskjur, líka á Alþingi (sumir myndu segja að þar væri breyskleikastuðullinn hærri en á öðrum vinnustöðum).
Það er ekkert að því að játa á sig mistök og dómgreindarleysi og biðjast afsökunar. Málið væri þar með dautt.
En það sem er í öðru lagi og öllu alvarlega er sú staðreynd að þingmenn skuli vera í boði banka í sukkpartíum, mati og drykk og golfi eða hverju sem er.
Átti ekki að afleggja þennan ósið á nýja Íslandi?
Hvern fjandann er þingmaður að gera í boði MP-banka?
Og hvað er MP-banki að meina með vildarvinasukki á þessum krepputímum?
Sigmundur Ernir:
Segðu satt og láttu það ekki henda þig aftur að fara í partý í boði banka eða annarra fjármálastofnana.
Ekki fara í strætó einu sinni nema að borga það sjálfur.
Opna augun - svona dómgreindarbrestir eiga að heyra sögunni til.
Almenningur hefur nákvæmlega núll prósent tolerans fyrir svona athæfi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jenný mín.
Ég kvitta undir þessa færslu þína. Skáldið sagði " Vér undirtökum" að vísu englasöng, en það er næsta víst að við erum ekki beint englar, ég og þú. En samt. Vér tökum undir orð yðar hvað téðan þingmann varðar í gullkálfadansi, daðri og drykkju.
Einar Örn Einarsson, 26.8.2009 kl. 11:39
Einmitt - eins og talað út úr mínu hjarta
, 26.8.2009 kl. 12:15
Hvað er Þingmaður að gera í golfboð og fyllirí í boði banka? Spillingin er enn á fullu ,
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 12:17
Ég sagði reyndar annarsstaðar að skömmin væri hans, og hans eins, þ.e. að mæta fullur í vinnuna. En ég tek heilshugar undir þessar vangaveltur þínar Jenný með hvað maðurinn var að gera við þessar aðstæður. Hann þarf að gera okkur grein fyrir því svo sannarlega.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2009 kl. 12:50
Sama spilling, nýtt fólk.
Guðni Þór Björnsson, 26.8.2009 kl. 12:53
Er það nema von hversu vel er gert við bankamennina? Þeir hafa þingmennina ennþá í vasanum.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.8.2009 kl. 14:30
Endalaus spilling alls staðar. Hélt einhver að þetta mundi taka enda ef skipt yrði frá hægri til vinstri? ekki ég.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2009 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.