Leita í fréttum mbl.is

Eins og maður í trans

Geir H. Haarde, sagði við breska ríkisútvarpið í dag, að það hafi verið of seint á síðasta ári að bregðast við þeim erfiðleikum sem steðjuðu að bankakerfinu.

Einmitt.

Þess vegna óðu hann og ISG væntanlega í allar áttir um heiminn til að selja lygina um að allt væri í lagi.

Vá hvað það er búið að kosta íslensku þjóðina.

Svo skil ég ekki af hverju GH talar alltaf fyrir utan sjálfan sig, svona eins og maður í trans sem kom ekki nálægt neinu.

Alveg eins og miðill bara að túlka skilaboð að handan.

Jájá, "mayby I should have" alla leið.

Arg.


mbl.is Of seint að bregðast við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Af hverju ganga Geir og Ingibjörg laus?

magnús steinar (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 17:48

2 Smámynd: Heiða B. Heiðars

"you mentioned Eurovision Song Contest. We came in number 2 this year!"

Hrollllllllllllllllur!

Þvílíkt PR stunt!

Heiða B. Heiðars, 18.8.2009 kl. 17:57

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

Heiða, já af aulasortinni!

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 18.8.2009 kl. 18:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband