Þriðjudagur, 11. ágúst 2009
Nýja-Ísland hvern andskotann?
Ofsalega getur maður verið illa áttaður og úti að aka á öllum sprungnum og með púströrið í götunni.
Fíflið ég hélt að á "Nýja-Íslandi" yrði ekki skipað pólitískt í bankaráð Seðlabanka.
Bíðum nú við, hvenær seldi ég sjálfri mér eiginlega þessar jákvæðu breytingar?
Var það eftir búsáhalda þegar ég hélt að nú myndi allt færast til betri vegar? (Ef ég væri ekki óvirkur alki til þriggja ára og vissi algjörlega upp á mína tíu fingur að ég hef ekki verið undir áhrifum hugbreytandi efna þá myndi ég ætla að ég hafi verið dauðadrukkin þegar ég laug þessu að sjálfri mér).
Eða var það kannski fyrir kosningar þegar ég steðjaði bjartsýn á kjörstað að ég gaf mér að nú myndi allt breytast?
Æi, ég man það ekki.
Ég verð að játa á mig ferlega einfeldni.
Því þegar ég sá þessa frétt sem gengur að lesa hér fyrir neðan þá trúði ég vart mínum eigin augum.
En þetta skrifast auðvitað á minn reikning.
Að sjálfsögðu hefur ekkert breyst hvað svona hluti varðar.
Afdankaðir pólitíkusar og aðrir flokksprelátar sitja eftir sem áður og ráða ráðum í hagsmunagæslu fyrir sína flokka í Seðlabankaráðinu.
Hvort þeir hafi hundsvit á efnahagsmálum er svo aukaatriði.
Algjört andskotans aukaatriði.
Ætlum við aldrei að læra?
Ég ætla að teygja mig í mitt persónlega kviðristukitt.
Kosið í bankaráð Seðlabankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvar fást svona kviðristukitt og hvað kosta þau?
Lára Hanna Einarsdóttir, 11.8.2009 kl. 22:18
Hvernig væri að fara í gang aftur með laugardagsmótmælin ? ég get mætt 2 næstu ;)
Óskar Þorkelsson, 11.8.2009 kl. 22:41
legg líka inn pöntun í svoleiðis kit
Brjánn Guðjónsson, 11.8.2009 kl. 22:42
"Zælari eru einfaldari en twöfaldari..."
Steingrímur Helgason, 11.8.2009 kl. 23:50
Jenny mín. VG er bara framsóknarflokkur.
Lára, hjá Jakobi kviðskera, Skólavörðustíg.
Páll Blöndal, 12.8.2009 kl. 00:58
Þetta er sama gamla Ísland. Við sjáum engar breytingar. Hvað nú? Svo í ofanálag munu þessir blessaðir stjórnarflokkar samþykkja Icesave til að slíta ekki stjórnasamstarfinu. Ísland verður sem sagt sett í gíslingu til að halda völdum. Er þetta nýja Ísland?
Þórður Möller (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 09:51
ég teygji mig eftir haglabyssuni, held hún sé hérna bak við stólinn
sandkassi (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 10:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.