Leita í fréttum mbl.is

Aðalgesturinn ómissandi

Páll Óskar ætlar ekki að vera með í gleðigöngunni á morgun.

Halló Palli.

Það er eins og að bjóða fleiri hundruð manns í afmælið sitt og mæta svo ekki sjálfur.

Aðalgesturinn algjörlega ómissandi.

Það er bókstaflega ekkert eins og áður var.

Helvítis bankahrunið.

Segi svona.

Til hamingju Íslendingar með Hinsegin daga.

Úje.


mbl.is Páll Óskar ekki með í gleðigöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Sammála!" Engin er pylsan (pulsan ) ef bara er brauðið"!

Himmalingur, 7.8.2009 kl. 23:46

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Páll Óskar hefur ekki verið áberandi í Gay-Pride undanfarin ár.  Ég mæti alltaf til þess að fylgjast með Gay-Pride. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.8.2009 kl. 03:38

3 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ef Páll Óskar mætir ekki, þá sitja margir heima :)

Katrín Linda Óskarsdóttir, 8.8.2009 kl. 04:09

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég mundi örugglega mæta ef ég væri réttu megin á landinu

Jónína Dúadóttir, 8.8.2009 kl. 07:19

5 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Páll Óskar hefur alltaf verið flottastur í Gay Pride - enda Páll Óskar algjört uppáhald hjá mér!

Hrönn Sigurðardóttir, 8.8.2009 kl. 08:19

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Tek undir þau orð að hann er flottur, en það eru fleiri sem halda þessari göngu uppi því þarna er fólk sem kann að skemmta sér

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.8.2009 kl. 08:55

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

......og svo er skítaveður, alla vega eins og er.

Ía Jóhannsdóttir, 8.8.2009 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband