Mánudagur, 27. júlí 2009
Aumkunarverðasta starfið á Íslandi í dag?
Enn ein fréttin um að það sé verið að skoða lánveitingar hjá Landsbanka sem orka tvímælis.
Gott mál.
En í hvert skipti sem eitthvað kemur upp sem varðar Landsbankamafíuna, og allir vita að það er æði oft, kemur Ásgeir nokkur Friðgeirsson og reynir að plástra yfir og slétta úr fyrir feðgana Björgólfs.
Ásgeir Friðgeirsson er talsmaður Björgólfsfeðga.
Þvílíkt starf, Ésús minn á fjallinu.
Alveg er ég viss um að Ásgeiri hefur fundist hann heldur betur hafa dottið í lukkupottinn þegar hann var ráðinn á meðan allt lék í lyndi.
Getur varla hafa verið nema létt verk og löðurmannlegt að skrifa fréttatilkynningar um landvinninga fjármálaséníanna sem hann vann fyrir þegar litið var á útrásarfrömuðina sem undrabörn.
Þegar Björgólfur eldri gekk uppstrílaður um Austurstrætið og tók gangandi vegfarendur tali eins og kóngur sem heiðrar þegna sína með nærveru sinni.
Á þeim tímum sem fréttatilkynningar um peningasigra útrásarbarónanna voru afhentir fréttamiðlunum og þeir síðan birtu sem heilagan sannleika gagnrýnilaust.
Já, þá hefur Ásgeir Friðgeirsson haft með höndum eitt eftirsóknarverðasta starf á landinu.
En núna, en núna.
Ég skal ekki segja.
Ég veit nefnilega ekki hvort ég á að fyrirlíta manninn eða aumka hann þegar hann hleypur til í hvert skipti sem nýjar fréttir berast af Landsbankaspillingunni í gróðæris og reynir af veikum mætti að réttlæta gjörðir húsbænda sinna.
Áts, hvað hann er í lítið eftirsóknarverðu starfi.
Cry me a river.
Skoða lánveitingar Landsbanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 2987211
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
fyrirlíttu starfið en ekki mannin ;)
Óskar Þorkelsson, 27.7.2009 kl. 10:27
já... þeir kallast núna útrásarDÓLGAR!
Hrönn Sigurðardóttir, 27.7.2009 kl. 10:31
Ótrúlegt hvað sumt fólk getur lagst lágt til að réttlæta gerðir sínar eða annara. Segi ekki margt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2009 kl. 10:33
Óskar: Rétt hjá þér en hvar eru skilin?
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2009 kl. 10:44
Geiri er góður drengur en hefur líklega verið heldur óheppinn í vinavali í þetta sinn.
, 27.7.2009 kl. 10:54
Óskar sagði það sem ég vildi segja,
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2009 kl. 11:10
Jebb, það eru sumir sem taka launin fram yfir ISO númerið.
Þröstur Unnar, 27.7.2009 kl. 11:25
Ásgeir Friðgeirsson sagði af sér þingmensku fyrir Samfylkinguna til þess að geta verið talsmaður útrásarinnar. Sem sagt til þess að geta fengið meiri laun við spillingarstörf.
Ingvar
Ingvar, 27.7.2009 kl. 11:54
Er þetta ekki svipað og hjá lögfræðingum, sem annast varnir fyrir lögbrjóta. Þeir eru ekki samsekir í glæpaverkunum, en eru bara að vinna vinnuna sína. Störf eru misgeðleg og undir hverjum og einum komið, við hvað hann hefur geð til að vinna.
Axel Jóhann Axelsson, 27.7.2009 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.