Sunnudagur, 26. júlí 2009
Loksins
Það á að lækka hámarksmagn áfengis í blóði úr 0,5 prómill niður í 0,2 ef Alþingi samþykkir drög að nýjum umferðarlögum, sem ég vona svo sannarlega að það geri.
En fyrirgefið ef ég virðist koma af fjöllum hérna en ég vissi ekki að það væri þörf á að lækka, hélt einfaldlega að það væri algjörlega bannað að drekka og keyra.
Mér er sama hversu magnið er lágt það á einfaldlega ekki að vera svigrúm fyrir eitt einasta prómill í blóði.
Á hverju ári deyr fólk og örkumlast vegna þess að ökumaður er drukkinn eða bakfullur.
Að sjálfsögðu á að koma í veg fyrir að það geti gerst með öllum mögulegum ráðum.
Svo er bara flott ef bílprófsaldur verður hækkaður í 18.
Ég er á því að það megi ganga ansi langt til að fækka slysum í umferðinni.
Nóg er nú samt.
Og hananú.
Blátt bann við akstri og áfengisneyslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Löggæsla | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér Jenný Anna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.7.2009 kl. 13:05
Ég hélt líka að það væri alveg bannað að drekka og keyra. Eftir einn ei aki neinn? Var það þá bara bull allan þennan tíma?
Hrönn Sigurðardóttir, 26.7.2009 kl. 13:26
Nei nei það má ekki drekka og aka en refsing byrjar við 0,5 eins og lögin eru, Þú mátt ekki drekka og aka, aldrei en þeir nenna ekki að sekta fyrr, svo latir þessir skrifstofuplebbar.
Engin vikmörk 0,0 á að vera hámark og refsa eftir það, þá er fólk ekki að prófa sig áfram með hvað má drekka mikið af hinum eða þessum tegundum. Ef fólk vill endilega drekka "áfengi" og aka þá bara fer það og kaupir alkóhólfrítt stöff ........ættli sé til alkóhólfrír Vodki?????.....nei ég bara spyr
Sverrir Einarsson, 26.7.2009 kl. 13:40
Jenny gufur af málingu veldur því að kemur eitthvað smá áfengi í blóðið, öfgastefnunar sem þú predikar eru hættulegar Íslandi
Alexander Kristófer Gústafsson, 26.7.2009 kl. 13:59
Enfalt mál, eftir einn ei aki neinn.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2009 kl. 14:02
Gufur af málingu og mörgum efnum sem eru notað í bygginarvinnu valda smá aukninu af áfengismagni í blóði.
Borða brauð getur meira segja valdið því að þú mælist með áfengi
ano, "Ethanol Content of Various Foods and Soft Drinks and their Potential for Interference with a Breath-Alcohol Test", 22 Journal of Analytical Toxicology 18 (1998), a variety of breads and soft drinks were tested and found to contain no alcohol. Alcohol-free subjects then ingested these products and provided breath samples into a DataMaster. The researchers’ conclusions:
Alexander Kristófer Gústafsson, 26.7.2009 kl. 14:08
Tek undir þetta afdráttarlaust og mætti vera lægra, fólk á bara ekki að drekka einn sopa og aka svo, Punktur Basta.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.7.2009 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.