Leita í fréttum mbl.is

Hinn risavaxni ránsfengur

Ókei, Breska heimsveldið farið að skrifa um reiði Íslendinga.

Langar í þeim leiðslurnar en ég held svona persónulega að ég muni seint fyrirgefa hryðjuverkalöggjöfina.

Ekki að það skipti einu einasta máli hvað mér finnst, er bara sandkorn í eyðimörkinni.

Ég held samt að það sé ekki einn einasti Íslendingur sem ekki sýður á vegna svínslegrar framkomu Browns og Darling.

Málið er að eins og Einar Már segir í þessu viðtali við Bretana, þá held ég að fáir ef nokkrir á meðal almennings hafi vitað um tilvist Icesave, þessa risavaxna ránfengs sem við erum nú að kljást við og er að kljúfa þjóðina í herðar niður.

Fasistataktar Bretanna í þessu máli eru ófyrirgefanlegir.

Og enn réttlæta þeir gjörðir sínar.

Svo er það önnur saga og skelfilegri að enn bætast við óvissuþættir í Icesave málinu.

Ég veit svei mér ekki hvað ég á að halda lengur.

Hafi ég nokkurn tímann vitað það.

Úff.

 


mbl.is Fjallað um reiði Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svei mér þá ef ég get bara ekki tekið undir hvert orð hér núna

(IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 09:50

2 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

allt rétt hjá þérvið gleymum ekki þessum hryðjuverkalögum

Ólafur Th Skúlason, 23.7.2009 kl. 11:04

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Var að koma frá London í síðustu viku, almenningur þar er sko ekkert að spá í Icesave og ber engann kala til okkar hér á landi.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.7.2009 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 2986833

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband