Miðvikudagur, 22. júlí 2009
Engar pelsköngulær takk
Það hefur löngum staðið mér fyrir þrifum að vera illa haldin af köngulóarfóbíu sem teygir anga sína til flestra annarra skriðdýrategunda sem fyrir finnast á jörðinni.
Þetta hef ég látið stöðva mig.
Ég myndi t.d. aldrei heimsækja regnskóga þó mér yrði boðið þangað. Vil ekki standa auglitis til auglitis við ógeðslega, röndótta, pelskönguló í drápshug.
Og ekki heldur væri hún södd og sæl í góðu skapi.
Fyrir nokkrum árum síðan las ég um konu í Svíþjóð.
Hún kom í apótek vegna þess að hún var með stöðugt suð fyrir eyrum, hélt það væri eyrnabólga eða eitthvað ámóta og lét lyfjafræðinginn kíkja í eyrað (vá, læknamafían hlýtur að hafa fengið stórtækt frekjukast yfir þessum lyfjafræðingi sem fór inn á þeirra starfssvið).
Hvað um það, konan var með könguló í eyranu.
Þegar ég les um svona hrylling dregur fyrir sólu, líf mitt verður ekki samt aftur fyrr en að löngum tíma liðnum.
Ég hef einmitt líka gengið um og óttast að eitthvað ógeðisdýr kæmi skríðandi og myndi stinga mig eða bíta í háls eða andlit.
Aumingja vesalings þessi kona.
En það er alltaf von um að ná tökum á svona fóbíum.
Mín köngulóar hefur minnkað til mikilla muna.
Fyrir tæpum þremur árum þegar ég var í meðferð á Vogi var allt fullt af köngulóm úti í reyk.
Ég fékk eina í hárið, aðra á sjalið mitt og þriðju á löppina.
Í hvert skipti fékk ég móðursýkisköst upp á einhver þúsund á Richter.
Í fjórða skiptið kom ein vel alin og stökk upp handlegginn á mér og þá eiginlega nennti ég ekki að fá kast, hoppa upp, garga og öskra.
Reykpásur stuttar á milli fyrirlestra sko.
Ég kastaði henni burt og hélt áfram að reykja.
En ég fer ekki fet þangað sem Tarantúlur, Fuglaköngulær og aðrar óværur þrífast.
Ekki að ræða það.
Stungin af flugu í hálsinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Lífstíll, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kóngulær í reykpásum eru viðbjóður.
Þorsteinn Briem, 22.7.2009 kl. 22:18
Það segi ég með þér! Heiðarlegar íslenskar kóngulær eru allt í lagi... en loðnar, eitraðar, umsáturslær eru ekki í minni uppáhaldsmyndabók!
Hrönn Sigurðardóttir, 22.7.2009 kl. 23:00
OJJJJ ojjj og ojj. Var haldin gríðarlegri kóngulóarfóbíu um áraraðir. Svo slæm að ég gat ekki haft opna glugga heima hjá mér á sumrin. En ég er að skána. Læt þó eitra vel fyrir þeim umhverfis húsið á vorin.
, 23.7.2009 kl. 00:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.