Mánudagur, 20. júlí 2009
Sjittlistinn óendanlega langur gott fólk
Hluti af mér skilur þessa málningaráráttu hjá fólki.
En stærri hluti af mér fordæmir þessa hegðun.
Ég sé ekki alveg markmiðið með svona gjörningum.
Davíð Oddsson er hættur og honum ekki einum um að kenna.
Reyndar held ég að það séu svo margir þættir í valdabatteríinu sem komu okkur á kaldan klaka.
Eins og valdagrægði, sjúklegt ofmat á eigin getu, þjóðernishroki (við erum best, frábærust, við finnum upp hjólið í fjármálalífi heimsins), siðblinda og fleiri miður geðslegir eiginleikar.
Mér finnst eiginlega hálf aulalegt að ráðast á hús.
Eins og ég segi þá skil ég að fólk missi sig í málningunni á hús útrásarglæpamannanna.
En á þá líka að fara að sletta hjá ISG, Geir Haarde, Halldóri Ásgríms, Valgerði Sverris og áfram talið?
Hvar endar það þá?
Það eru svo fjandi margir ábyrgir.
Sjittlistinn er óendanlegur.
En það sem ég er komin með upp í kok af eru aðgerðir í skjóli nætur.
Bæði í stjórnmálum og lífinu offkors.
Ég skal taka ofan fyrir húsamálurunum ef þeir mæta til vinnu í björtu.
Leyndarmál og felugjörningar eru orðnir gjörsamlega óþolandi.
Súmítúðefokkingbón.
Egg og níð á hús Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Halloki, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
það er til nóg af málningu og svo er þetta atvinnuskapandi..
Óskar Þorkelsson, 20.7.2009 kl. 12:37
Mér finnst þetta bara allt í lagi! Það þarf einhver að taka að sér að sýna þessu liði að hegðan þeirra er ekki í lagi!
Ekki virðast stjórnvöld ætla að gera það!
Hrönn Sigurðardóttir, 20.7.2009 kl. 13:47
Er þetta það sem við viljum? Þeim sem finnst þetta í lagi eru einfaldlega að segja við alla sem er í nöp þá, - gjörið svo vel hér er húsið mitt, sparið ekki málninguna.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.7.2009 kl. 14:02
Sammála Axel hér..
hilmar jónsson, 20.7.2009 kl. 14:08
Þetta heldur ekki fyrir mér vöku.
Finnur Bárðarson, 20.7.2009 kl. 14:28
Beinar aðgerðir hafa ekkert meiri áhrif þótt þeir sem að þeim standa séu handteknir, dæmdir og þeim refsað, svo til hvers að láta góma sig? ´
Mér finnst þetta málningardæmi reyndar orðið frekar þreytt, hefði gaman af að sjá eitthvað frumlegra en á meðan stjórnvöld sinna ekki sjittlistanum er við því að búast að einhver annar taki það að sér.
Það sem gleður mig mest við þetta allt er að sjá að einhverjir skuli hafa döngun í sér til að gera hlutina sjálfir. Fyrir nokkrum mánuðum stóð ég í því daglega að útskýra fyrir fólki að aðgerðasinnar litu ekki á sig sem málaliða og að þeir sem vildu gefa einhverjum skýr skilaboð yrðu að gera það sjálfir í stað þess að leggja fram pöntunarlista. Þarna eru einhverjir að gera eitthvað róttækara en að blogga. Það er meira en hægt er að segja um blessað yfirvaldið.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 15:45
Axel, þú getur með sömu rökum sagt að hver sá sem kærir mann fyrir innbrot eða líkamsárás, sé þar með að hvetja alla sem er í nöp við hann til að draga hann fyrir dóm. Það er bara því miður ekki hægt að kæra kreppukarlana. Eina ráðið sem fólk hefur er að láta dómstól götunnar sjá um þá. Og svo mun áfram verða því enginn stjórnmálamaður, embættismaður, bankamaður eða útrásarvíkingur verður dreginn til ábyrgðar.
Og ég er fegin því að þeir sem hér eru að verki skuli vera svo aulalegir að ráðast á hús með málningu. Það væri rökréttara og ekki nærri eins aulalegt að ráðast á þrívíddarkúkalabbana með grjóti. Hamingjunni sé lof fyrir að gáfumenni þessa lands hafi ekki enn tekið sjittlistann upp á arma sína.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 15:53
Eva hefur nokkuð til síns máls....
Það er algerlega óskiljanlegt að enginn hefur verinn dreginn til ábyrgðar á stærsta glæpamáli Evrópu. Vill benda á það að tilgangur gæsluvarðhalds er að grunaður afbrotamaður fari ekki að afmá sönnunargögn eða villa fyrir rannsókn.
Hversvegna í ósköpunum er ekki einn einasti fjárglæfra- eða stjónmálamaður í gæsluvarðhaldi með stöðu grunaðs afbrotamanns, þeir settir niður á hraun síma og netlausir svo þeir geti ekki komist í samband við samstarfmenn sína til að sjóða saman eitthverja lygasúpu (sem er bragðvond og erum við íslendingar einmitt núna að súpa seiði þeirra, borin fram af lélegum og spilltum fjölmiðlum, og fylgja súpuni hvorki innihaldslýsingar né uppskrift)
Þolinmæði þeirra sem eru farnir að sjá í gegnum þéttann lygavef yfirvaldsins er á þrotum og spái ég því að fyrr en seinna tekur dömstóll götunar málin í sínar hendur, vopnaðir eitthverju beittara en rauðri málningu.
Það er verið að fremja landráð á íslandi. og núverandi ríkistjórn hefur gengið til liðs glæpamannanna.
Það má líka nefna þegar í fréttum á sínum tíma var fjallað um ofurlaun stjórnmála og bankamanna, stjónenda lífeyrissjóða og forstjór stórfyrirtækja sem oft voru sponseruð af ríkinu (S.S. OKKUR) sögðu þeir flestir ef ekki allir að þeim fannst sjálfsagt að þyggja OFURlaun því að í starfi þeirra hvíldi svo mikil ábyrgð......síðan var ekki fjallað meir um það.
Jú kæru samlandar.... þar sjáið þið hve mikil sú ábyrgð var.
Gunnar Þórbergur Harðarson (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.