Miðvikudagur, 15. júlí 2009
Málefnaleg gagnrýni og klækjastjórnmál Borgarahreyfingarinnar
Sérfræðingar með eða á móti koma í kippum þessa dagana.
Ég er löngu hætt að taka mark á þeim.
Af hverju?
Jú vegna þess að flestir þeirra eru með heita skoðun á málefninu sem þeir tjá sig um og því engan veginn hlutlausir.
Þór Saari hefur nú klætt sig í svona sérfræðingsbúning.
Fyrirgefið, ég ætla að orða þetta öðruvísi..
hann hefur klætt sig í dómaraskikkju sérfræðingsins og hann dúndrar hamrinum í borðið þannig að heyrist um fjöll og dali.
Svavar Gestsson hefur ekkert í samninganefndina að gera, er fullkomlega vanhæfur.
Til að klippa þetta út í pappa þá lýsir þingmaðurinn Svavari eins og heimóttalegum hálfvita sem ekkert skilur.
Og þar sem Þór Saari er tvítyngdur og talar ensku upp á innfæðslu þá er orðið "subrogation." sem hann hefur aldrei séð, merki um að íslenska samninganefndin vaði í villu og svima og skilji það örugglega ekki heldur.
Og þá varla nokkurt orð annað í samningi þessum.
Ég veit ekkert um hvort Svavar Gestsson er vel eða illa fallinn til að leiða samninganefndir yfir höfuð.
Sennilega er hann ágætlega fær til þess, maðurinn er nú ekki beinlínis þekktur fyrir að vera með mikið af hálfvitagenum og hann talar líka tungum.
Í öllu vantraustinu, óttanum og ringulreiðinni sem nú þegar ríkir, væri þá hægt að fara fram á að þjóðkjörnir fulltrúar okkar tónuðu sig niður í það sem kallað er málefnaleg gagnrýni (finnst líka í orðabókum fyrir þá sem ekki skilja hugtakið) þannig að það sé hægt að taka afstöðu og treysta því sem þeir segja.
Svona málflutningur er Þór Saari til minnkunar. Hm...
Vinsamlega vandið ykkur, það er svo mikið í húfi.
Viðbót:
Nú hafa þrír þingmenn Borgarahreyfingarinnar skilyrt stuðning sinn við Icesave.
Þetta er flokkurinn sem fyrir kosningar hafnaði klækjastjórnmálum og að um óskyld mál yrði samið á bak við tjöldin.
Þetta er svo sannarlega sorglegur dagur.
Svavar fullkomlega vanhæfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Að senda karlinn Svavar í klærnar á þessum ljónum er nú ekki sanngjarnt.
Þeir hlógu sig máttlausa þegar eftir fyrsta fundinn og héldu svo karlinum uppi á snakki um veðrið, svo var bara skrifað undir það sem hinir slyngu samningsþjarkar settu á blað og svo meira til, svona í kveðjuskini.
Ekki vera að reyna að verja Skallagrím í þessu máli, jafnvel þó hann sé formaður VG. Ég skil þig vel og veit að þú vilt verja minnimáttar en nú er Steingrímur búin að slá honum Ragnar Reykás gersamlega við.
Veifaskjatti og vindhani Íslands er ekki lengur Ragnar Reykás, heldur Steingrímur ESB og AGS handbendi.
Mig verkjar nú í bakið vegna þess, að Villi hjá SA og formaðurinn í fríi vildu strax leggjast undir útlenda ,,kröfuhafa" (þegar þeir voru þýskir bankar og svoleiðis menningarsamtök en nú eru það VOGUNARSJÓÐIR fra´BNA allra þjóða helst--eða þannig) og gefa þeim bankana.
Nú hafa Goddmann Singmann (úr bókum Laxness) keypt kröfurnar á slikk og nú ætlar Steingrímur og Heilög Jóhanna að gefa þeim bankana okkar.
Það er hugsanlega partur af skjaldborginni frægu og þeim hafi eitthvað mislesist á nafnspjöldin hákarlanna og hýenanna og lesið þar ,,Hjálparstofnun Kirkjunnar og Heimilishjálpin inc."
Mér er að verð óglatt.
Meira síðar mín elskelig.
kiss kiss á fingur
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 15.7.2009 kl. 10:36
Mér er líka óglatt .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2009 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.