Þriðjudagur, 14. júlí 2009
Sjö sinnum samfarir
Ómæ, Jessica Simpson er ein á ný.
Ég veit nákvæmlega ekkert um þessa konu annað en að hún hrópaði upp yfir sig þegar henni voru boðnir "Buffalo wings" að hún hefði ekki vitað að Buffalóar hefðu vængi.
En hvað um það.
Cher, sú frábæra söng og leikkona sem er marg-endurnýjuð af lýtalæknum, trúði því að vindurinn hefði mótað höggmyndirnar af Bandaríkjaforsetunum í fjallið þið vitið.
Ég átti líka vinkonu fyrir margt löngu sem hélt að "hafa nóg á sinni könnu" þýddi að eiga nóg af kaffi á heimili.
Jájá.
Og ég trúði því líka til skamms tíma að guð kæmi börnunum fyrir innan í konum.
Kommon, allir eiga sín ljóskumóment.
Ég verð þó að játa að mér fannst eitthvað undarlegt við þessa aðferðarfræði Guðs almáttugs við að koma börnum í heiminn.
Af hverju var hann að flækja málinn og hafa fyrir að setja smábörnin inn í konur og láta þær svo hafa fyrir því biggtæm að koma þeim þaðan út?
Svo komst ég að þessu úti á róló þar sem kynfræðsla fyrir börn á öllum aldri hefur alltaf farið fram.
Einhverjir strákandskotar læddu út úr sér sannleikanum og líf mitt varð aldrei samt upp frá því.
Vitið þið hvernig barni líður sem á foreldra sem eru óseðjandi í rúminu?
Eignuðust sjö börn áður en þau náðu að stilla sig?
Sjö sinnum í samförum?
Meiri djöfulsins ólifnaðurinn.
Annað en ég.
Hmrpfmf...
Jessica Simpson ein á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
góð
Ólafur Th Skúlason, 14.7.2009 kl. 13:02
Mikið obboðslega vildi ég hafa vera viðstaddur á þínum mýkri ljóskumómenntum!!!!
Shit ! það hefði í það minnsta verið uppfræðandi svo ekki sé meira sagt.
Mín ljóskumómennt eru enn að koma yfir karlinn.
Svo koma Gráu mómentin, hmmmm tölum ekkert mikið um það.
Njóttu góða veðursins.
ÞAð kemur frá Guði líkt og Davíð sagði í leikriti sínu ,,Allt Gott kemur fra´Guði"
Mibbó
Ljóska af Guðsnáð
Bjarni Kjartansson, 14.7.2009 kl. 13:27
Sjö sinnum samfarir, segir þú. Það verður ekki alltaf barn í fyrsta sinn og ég get nú sagt þér það að þriðja barn okkar hjóna varð ekki getið fyrr en í þriðju tilraun. Svo það er allt eins víst að foreldrar þínir hafi nú átt oftar en sjö sinnum [roðnar] holdlegt samræði.... rétt eins og fimm börn okkar hjóna þýðir ekki endilega fimm sinnum [roðnar enn meira] holdlegt samræð okkar.
Emil Örn Kristjánsson, 14.7.2009 kl. 13:46
Heyr heyr...þú ert að ræna af mér titlinum! Ala p-bloggari...
Góð einsog alltaf
Heiða Þórðar, 14.7.2009 kl. 13:48
Jenny!
Mér finnst að kynlíf sé farið að leika full stórann part í þínu lífi/bloggi. Miðað við þín fyrri blogg.
Er ekki allt í lagi hjá þér???
itg (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 14:38
itg: Ekkert mannlegt er þessum fámiðli óviðkomandi.
Rólegur. Allt í lagi. Bara að haffakaman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2009 kl. 14:44
Emil: Þvílíkur hórlifnaður.
Mibbó: Þú ert krútt.
Heiða: Nei, nei, bara smá afleysing á meðan þú skrappst í bloggfrí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.7.2009 kl. 14:45
Takk fyrir mig
Jóna Á. Gísladóttir, 15.7.2009 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.