Mánudagur, 6. júlí 2009
Ekki sumarfrí á miðri fokkings vertíð - ha?
Ég er nýbúin að blogga sjálfshjálparbækur sundur og saman í háði og varla búin að slökkva á lyklaborði þegar ég þarf algjörlega á einni svoleiðis að halda.
Halló, mér líður eins og barni sem snuðið hefur verið rifið af.
Eins og alka sem hefur brotið brennivínsflöskuna.
Eins og útrásarvíkingi sem búið er að rífa þotuna og snekkjuna af.
Hvar er Kastljós?
Það er ekkert Kastljós í kvöld og þulan lætur bara eins og það sé ekkert athugavert við það.
(Er ekki til einhver bók sem hjálpar mér að lifa af hérna?)
Hvernig á ég að vita hvað mér finnst?
Hvar á ég að fá upplýsingar til að mynda mér skoðanir?
Halló RÚV það er kreppa, allir ljúgandi, svíkjandi og prettandi, landið á hausnum og plottin í fullum gangi út um allt.
Maður fer ekki í sumarfrí á miðri fokkings vertíð.
Síldin saltar sig ekki sjálf það er nokkuð ljóst.
Silfrið er í fríi.
Núna Kastljós sýnist mér.
Og ekkert eftir nema andskotans Familie Journal á Stöð 2.
Glætan að ég leggist svo lágt að fara að fylgjast með því.
ARG og bavíanar.
Sjálfshjálp gerir illt verra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Allt er nú hægt að gera manni. Helvítis fökking fökk.
Helga Magnúsdóttir, 6.7.2009 kl. 19:56
Mér líður eitthvað svipað. Kastljósið kemur víst ekki aftur fyrr en eftir verslunarmannahelgi, 4. ágúst. Þetta er örugglega vegna fjárskorts, það var ekkert hlé í fyrrasumar.
Hvað er hægt að gera í þessu?
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.7.2009 kl. 20:02
Spila lúdó eða yatzy?
Dúa, 6.7.2009 kl. 20:09
Hvað gerum við stelpur? Arg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2009 kl. 20:09
Áttu ekki mann, sem þú getur notað í hallæri eins og þessu?
Himmalingur, 6.7.2009 kl. 20:14
Raða í fataskápana eftir litum?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.7.2009 kl. 20:24
Góð hugmynd með litina! Eða skipta um herðatré í öllum skápum....það er algert möst að hafa öll herðatrén eins....rúmast miklu betur og miklu auðveldara að sjá hvað þú átt og .. *innsog*
Dúa, 6.7.2009 kl. 20:47
Horft á gamla kastljósþætti á netinu????? Eða lesið????Lúdó er skemmtilegt
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2009 kl. 20:48
Ég spái því að á morgun verðir þú farin að blogga um Ísland í dag :Þ
Hrönn Sigurðardóttir, 6.7.2009 kl. 21:04
Spáið í það ef við dyttum svona 25 ár aftur í tímann í nokkra daga. Ekkert sjónvarp í júlí. Ekkert internet. Engin talva (eða tölva). Bara gamla gufan:) Já - og reyndar ekkert Ice-save.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 6.7.2009 kl. 21:13
Ég er að lesa Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar... þar virkar bara vel, svolítið gamlar fréttir en nógu spennandi samt.
Emil Örn Kristjánsson, 6.7.2009 kl. 21:25
(Er ekki til einhver bók sem hjálpar mér að lifa af hérna?)
Hvað með biblíuna?
Sigurður Þór Guðjónsson, 6.7.2009 kl. 23:59
Ég er hætt að treysta öllum fjölmiðlum á Íslandi. Lygarnar eru mismunandi hjá öllum fréttamiðlunum.. Ef sannleikurinn væri sagður, yrðu allir sammála.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.7.2009 kl. 01:47
Æi verðuru þá að vera algerlega skoðanalaus til 4. ágúst... það líst mér ekkert á
Jónína Dúadóttir, 7.7.2009 kl. 07:56
kASTLJÓSIÐ KOM AFTUR Í GÆRKVÖLDI; AF "ILLRI" NAUÐSYN.
aUÐVITAÐ ÞÝÐIR EKKERT AÐ LOKA INNLENDRI DAGSKRÁRDEILD rúv Á SUMRIN, EINS OG HVERJUM ÖÐRUM LEIKSKÓLA. hEFUR NÚ SAMT TÍÐKAST HINGAÐ TIL.
aFSAKIÐ UNDARLEGT STAFALAG. mÚSIN GERÐI UPPREISN MEÐAN KÖTTURINN SKRAPP VESTUR...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 8.7.2009 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.