Miðvikudagur, 1. júlí 2009
Litli bróðir "klaufi" og "ofviti"
Við náðum í Jenný Unu á leikskólann í dag.
Sú stutta hefur ákveðnar skoðanir á hverju hún vill klæðast og núna var kjólinn hennar "ógisslegur", en hvaðan hún hefur þetta lýsingarorð er mér hulin ráðgáta.
Amman sagði barni að kjólinn væri ofsalega fallegur enda alveg nýr.
Jenný Una: Nei amma hann er ógisslegur og mömmu finnst það líka.
Amman: Nei, Jenný, mamma þín var að kaupa hann.
J.U.: Mér er alle sama, hann er ekkert fallegur, ég vil bara fara í langermabol og langerma gallabuxur.
Amman (í kasti): Langerma gallabuxur?
J.U. Já é vil ekkert vera í stuttbuxum!
Og í bílnum á leið í matvörubúðina var dúndrað yfir ömmuna og afann spurningum um eitt og annað.
Dæmi:
Er obbeldi að sparka?
En hrinda?
En ýta?
En lemja?
(Hér sá ég að hún glotti enda löngu búin að fá ofbeldisskilgreiningu frá mömmu sinni).
Ég svaraði játandi.
J.U. En amma hann Lilleman sló mig mjög fast. En hann er ofviti, hann má það.
Og aðeins seinna.
Hann Lilleman er með klaufaveiki (gin- og klaufa í gangi á leikskóla) og hann vill ekkert borða, hann fær bara stíl í rassinn.
Ég var eiginlega komin með krampa vegna innri hláturs þegar þessari samverustund lauk.
Hér er svo mynd af "klaufanum" og "ofvitanum Lilleman litlabróður.
Börn eru mitt uppáhaldsfólk.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Börn eru yndisleg. Sérstaklega manns eigin börn og barnabörn.
Gaman að hitta þig "í alvörunni" í búðinni í dag. Takk fyrir að heilsa mér.
Laufey B Waage, 2.7.2009 kl. 00:01
Já hún er æðisleg, hún er svo skilningsrík með litla bróðir sinn..
Sara móðir barnana (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 00:06
Yndisleg færsla
Sigrún Jónsdóttir, 2.7.2009 kl. 00:08
Ógisslega skemmtileg færsla og mynd af barnsengli.
Eygló, 2.7.2009 kl. 00:31
Þau eru krúttkögglar
Dúa, 2.7.2009 kl. 00:42
Yndisleg frásögn, mikið er hún dásamleg hún litla nafna þín! Líka stórfengleg þessi mynd af henni, er litla daman að heilsa sólinni, eða er hún í jóga?
Það er nú stundum dálítið erfitt að eiga ofvita og klaufa fyrir bróður! En litli snáðinn að fá þennan óþverra, vonandi batnar honum fljótt. Þeir segja að þetta komi frá köttum í sandkassanna. Mikið áttu falleg og skemmtileg ömmubörn Jenný Anna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 2.7.2009 kl. 00:46
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 2.7.2009 kl. 00:46
Ég endurtek það er svo gott að vakna með þér á morgnanna, fá sér kaffi (enga sígó) og brosa hringinn. Takk kæra Jenný.
Ía Jóhannsdóttir, 2.7.2009 kl. 07:30
Laufey: Það var svo gaman að hitta þig.
Jenný Una þráspurði mig um hvernig bloggvinkona væri, hvort það væri alvöru vinkona. Ég hélt nú það.
Sara: Rétt.
Ía: Takk og gott ef ég fæ þig til að brosa.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.7.2009 kl. 07:48
Bara sæt og fyndin færsla!
www.zordis.com, 2.7.2009 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.