Mánudagur, 29. júní 2009
Slúður er listgrein
Ég er einbeitt og glerhörð í viðleitni minni við að fylgjast ekki með slúðri um fræga fólkið úti í heimi og ekki hérna megin hafs heldur.
Þess vegna er ég reglulega eins og stórt spurningarmerki í framan þegar ég les netmiðlana.
Þar rekst ég á nöfn fólks sem ég kannast ekki við og ég fæ þá á tilfinninguna að ég hangi ekki með í svinginu.
Megan Fox er á netmiðlunum á hverjum degi.
Á visi.is eru tvær til þrjár nýjar "fréttir" af þessari konu á dag.
Og stundum hér á Mogga í gúrkunni.
Meira að segja eyjan rapportar um líf Megan.
Karlinn hennar Megan grætur. (Ó nei, það er karlinn hennar Katie Price þorrí).
Búhú.
Fyrirgefið en mér gæti ekki staðið meira á sama.
Að fylgjast með slúðri er full atvinna hvorki meira né minna.
Ellý Ármanns á visi hefur gert slúður að listgrein.
Sjáið svo pressuna um MJ, megi hann hvíla í friði.
Ég persónulega líki því við vanhelgun látinnar persónu að tíunda ástand hennar, eins og t.d. að MJ verið hárlaus, hvað hann var þungur, hvað maginn hafi innihaldið við dauða hans og fleiri fréttir um fyrirkomulag hans á dauðstundinni.
Eitthvað sjúklegt við þennan rosalega áhuga okkar á "frægu" fólki.
Einkum og sér í lagi látnu, frægu fólki.
Ekki að ég sé að fordæma þetta en í æsku minni var svona fólk kallað eldhúsglugganjósnarar.
Þá var nefnilega engin eftirspurn eftir fréttum af frægu fólki en kerlingarnar sumar njósnuðu um náungann út um gluggann.
Settu glas á vegg og upp að eyra og rapportuðu svo um samfaratíðni, rifrildi og fleira af grunsamlegum lifnaði nágrannans í morgunkaffinu hjá vinkonunum.
Þetta eru konurnar (og karlarnir) sem fóru í gegnum ruslið hjá nágrannanum.
Svo var gefin skýrsla á Hagkaupssloppahittingnum í blokkum út um allan bæ.
Hvað er ég að velta mér upp úr þessu?
Jú, nú veit ég hver Megan Fox a.k.a. athyglissýki.com.
Alltaf að læra.
En líf mitt er ekki auðugra á nokkurn hátt.
Sjitt.
Megan Fox biður skólastrák afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ha ha ha, hagkaupssloppahittingurinn í blokkunum!
Þessi hittingur hét "sopi" í minni blokk. Þegar mamma helti upp á var ég send í stigaganginn og banka upp hjá hinum; "það er sopi"
Síðan sat maður eyrnalangur og hljóður og hlustaði á þessar vitru og spöku konur.
Sannkallaður "háskóli" sem maður fór í gegnum í "sopa" kúrsinum.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.6.2009 kl. 14:52
Satt segirðu, sopinn. Við þurftum að leita að mömmu stundum til að finna hana inn í einhverri íbúð.
Í kaffi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2009 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.