Mánudagur, 29. júní 2009
og jörðin er þríhyrningur
Einhver galeiðuþræll var hálshöggvinn í Róm og páfinn heldur því fram að vísindalegar sannanir liggi fyrir því að þetta sé sá armi og húmorslausi siðapostuli, Páll frá borginni Postul.
Ég er reyndar dedd á því að galeiðuþrællinn hafi verið notaður sem uppfyllingarefni í kirkju heilags Páls í Róm.
Ég er einnig sjúr á því líka að Páll postuli hafi verið með "temporal lobe epilepsiukast" þegar hann fékk vitrunina í eyðimörkinni eða á fjallinu, man ekki hvort.
Sko, er það nema von að páfinn sé eins og barn í skoðunum ef hann trúir á þetta rugl.
Það er hægt að ljúga að öllu að karli.
Er það nema von að hann sé svo barnalegur að halda að guð sé á móti getnaðarvörnum.
Eða að guði sé uppsigað við skilnaði þegar hjónabönd eru farin út um þúfur.
Nú eða að guð sé með skoðanir á því hvernig fólk elskar hvort annað á sam-, gagn- og allan mátahátt.
Að maðurinn trúi því að þú farir lóðbeint til helvítis ef þú ert ekki guði þóknanlegur?
Það er örugglega hægt að ljúga því að páfanum í Róm að jörðin sé þvíhyrningslaga.
En af því að páfaveldið er svo mikið fyrir leyndó, sem er ekki skrýtið miðað við þau myrkramverk sem það hefur framið í gegnum aldir, þá er hann kannski með nafnskírteini Páls postula, sem fannst á persónu líksins.
Er það nema von að maður hafi enga trú á kirkjum.
Farin í morgunbænir.
Later.
Leifar Páls postula fundnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Menning og listir, Trúmál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Láttu ekki svona. Þetta er staðfest með tannlæknaskýrslunum hans.
Dúa, 29.6.2009 kl. 10:41
Leiddu mig ekki út á þá braut að tala um presta og skilnaði! Ef ég hefði hlustað á sínum tíma þá ætti ég ekki tvo aukadaga til að halda fögnuð.
Því segi ég: Leiddu mig fagnandi um dali ljóssins og tímabundinnar daufdumbu
Hrönn Sigurðardóttir, 29.6.2009 kl. 10:44
„Sko, er það nema von að páfinn sé eins og barn í skoðunum ef hann trúir á þetta rugl."
„Farin í morgunbænir."
Til hvers biður þú Jenný ?, á hvað trú þú Jenný ?
Ég er ekki hlynntur öllu því sem Páfin fyrir eða kirkjan hans.
Ég hlynntur kirkju er lifandi og þar sem orð Guðs virkar.
Hefur þú komið í þannig kirkju, eða byggir þú afstöðu þína á að fara í messu 4 sinnum á ári. Ég er trúaður maður og á samfélag við Guð á hverjum degi. Guð talar við mig og ég tala við Guð. Einfalt ekki satt.
Ég vona að þú gefir Guði tækifæri að sýna þér hver hann er í raun og veru. Þá færðu sjá Pál postula eins og hann var.
„Af Gyðingum hef ég fimm sinnum fengið höggin þrjátíu og níu,
þrisvar verið húðstrýktur, einu sinni verið grýttur, þrisvar beðið skipbrot, verið sólarhring í sjó. Ég hef verið á sífelldum ferðalögum, komist í hann krappan í ám, lent í háska af völdum ræningja, í háska af völdum samlanda og af völdum heiðingja, í háska í borgum og í óbyggðum, á sjó og meðal falsbræðra."
Ég hef stritað og erfiðað, átt margar svefnlausar nætur, verið hungraður og þyrstur og iðulega fastað, og ég hef verið kaldur og klæðlaus. Og ofan á allt annað bætist það, sem mæðir á mér hvern dag, áhyggjan fyrir öllum söfnuðunum.
Hver er sjúkur, án þess að ég sé sjúkur? Hver hrasar, án þess að ég líði? Ef ég á að hrósa mér, vil ég hrósa mér af veikleika mínum.
Guð og faðir Drottins Jesú, hann sem blessaður er að eilífu, veit að ég lýg ekki. Í Damaskus setti landshöfðingi Areta konungs vörð um borgina til þess að handtaka mig.
En gegnum glugga var ég látinn síga út fyrir múrinn í körfu og slapp þannig úr höndum hans. "
Þetta segir maður sem áður fyrr drap Kristina, hvar sem hann náði í þá, Hann breyttist, hvað breytti honum ? Jesús mætti honum á veginum til Damakus.
Allt þetta þoldi hann fyrir fagnaðarerindið svo að ég og þú gætum fengið heyra um Guð.
Marteinn Lúther sagði, hér stend ég og get ekki annað
Þetta er það sem gerist þegar menn mæta Jesú. Líf þeirra breytist.
Guð blessi þig
Kv Stefán
Stefán Ingi Guðjónsson, 29.6.2009 kl. 11:56
En ekki tíundar postulinn þjáningar og angist þeirra sem hann lét drepa hvar sem hann náði í þá. Páll postuli var óumdeilanlega morðingi. Gerði hann nokkra tilraun til að bæta ættingjum þeirra sem hann myrti tjónið? Það er staðreynd sem ekki verður haggað að fyrsti trúfræðingur krisindómsins var morðingi sem hefði átt að hljóta dóm fyrir illvirki sín en ekki vera gerður að andlegri hetju. Eða er það ljótt að segja að dæma eigi menn fyrir illvirki sín?
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2009 kl. 13:44
Já, Anna, líka því að Jesú hafi raunverulega birst honum og sagt honum að boða kristna trú. Páll tók vissulega sinnaskiptum og varð betri maður en samt glóandi af fanatík en mjög lunkinn trúboði. En sinnaskiptin komu úr hans eigin hugskoti. Páll valdi bara sjálfan sig.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.6.2009 kl. 16:51
0an ekki hvar ég las það en þeir náðu víst DNA úr hundinum sem beit Pál þegar rónmverjarnir voru að pirra hann áður en þeir gerðu hann höfðinu styttri. Þess vegna veit Benni XVIMX þetta. Já, og Dan Brown sagði í bókinni Angela og Damien að Páll væri þarna. Bækur hans eru sannar. Hann segir það sjálfur.
Villi Asgeirsson, 29.6.2009 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.