Fimmtudagur, 25. júní 2009
Vondi Feisbúkkmaðurin lokaði á vinkonu mína! Urr!
Sko, þar sem þjóðfélagið hefur farið á aðra hliðina vegna Feisbúkklokunar á Ragnheiði Elínu Clausen, hinnar geðþekku og dagfarsprúðu þulu, finnst mér tilefni til að koma því á framfæri að það hefur verið lokað á fleiri.
Málið er að mín ástkæra vinkona, ekki svo mjög dagfarsprúða með með enga reynslu af þularstarfi á bakinu, var líka hent út skýringalaust af Feisinu.
Þrátt fyrir óaðfinnanlega hegðun, bara svo það sé á hreinu.
Ég er alveg farin að sjá fyrir mér einhvern illa innrættan Íslending sem skannar Feisbúkk og hefur það að aðalstarfi að henda út geðþekkum konum algjörlega á tilviljanakenndan máta.
Alveg: Þessi fýkur og þessi, og þessi.
Af hverju gerir þú þeitta Feisbúkkmaður?
FM: Because I can.
En aftur í alvöru þessa máls.
Við vinkonur Dúu dásamlegu eru búnar að stofna grúppu henni til stuðnings og ég hvet ykkur kæru lesendur þessarar síðu til að fara inn á þennan hlekk hér og skrá ykkur strax.
Setjum Feisbúkk stólinn fyrir dyrnar í þessum undarlegu lokunum.
Sjitt, ætli vondi Feisbúkkmaðurinn loki ekki á mig næst.
Það er eins gott að það verði sett á fót grúppa handa mér þá.
Þó ég sé sírífandi kjaft bæði á Feisbúkk, á blogginu og heima á kærleiks.
Koma svo.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég vissi ekki að það viðhefðist svona mikil ritskoðun á facebook, hver stjórnar þessu eiginlega? er nóg að einhverjum sé illa við þig og kvarti til að þér sé hent út?
Ásdís Sigurðardóttir, 25.6.2009 kl. 23:02
Er facebook ritskoðuð? Hélt hún væri ammrískt fyrirbæri sem væri bara þýdd af einhverjum tölvunöllum og dreift um vefinn okkur til ánægju.
, 25.6.2009 kl. 23:26
Nú er ég hætt að skilja !!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.6.2009 kl. 00:25
Við segjum vonda feisbúkkmanninum stríð á hendur. Allir að kvarta og dúndra svo látlaust rollum (sheep) hægri vinstri þar til veldið riðar til falls - nema..... hann opni aftur fyrir Dúu.
Ekkert lok og læs og allt í stáli.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 26.6.2009 kl. 00:26
Dúa, 26.6.2009 kl. 00:40
Hvað er að þessum Feisbúkkmanni, er ekki í lagi með hann, báðar þessar konur eru íðilfagrar, svo ekki er það þessvegna sem þeim er hent út !
Kannski er þetta einhver sem hefur lagt lífeyrisjóðinn sinn inn á Icesave, og hendir öllum Íslendingum út, sem hann finnur.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.6.2009 kl. 01:19
Er komin einhver skýring á þessu ?? Ég skráði mig á lista til að stiðja þessa konu og bara einfaldlega næ ekki svona. Þessi facebook stjori minnir mig dálítið á suma strætóbílsstjóra ... sem nýta sitt litla vald til að ná sér niður á fólki með leiðindum.
Ekkert meira pirrandi en smákóngar
en getur verið að þetta sé eitthvað prakkarastrik ?
Brynjar Jóhannsson, 26.6.2009 kl. 02:21
það eru víða „Tilkynna“ hlekkir við myndir og þesslags, þar sem fólk getur tilkynnt stjórnendum vefsins finni þeir eitthvað ósæmilegt.
Þó hefði mér aldrei runnið í grun að stjórnendurnir væri svo grunnir að dobbúltjékka ekki málið. Þei virðast bara sparka fólki út med det samme, án þess að skoða neitt.
Brjánn Guðjónsson, 26.6.2009 kl. 02:58
ergo: stjórnendurnir eru greinilega ekki starfi sínu vaxnir
Brjánn Guðjónsson, 26.6.2009 kl. 02:59
inside information:
feisbúkkkagglinn er sveittur, á blettóttum hlýrabol og ýtir á takka í gríð og erg.
get ekki sagt meira að sinni. þá verður mér hent út af feisbúkk.
Brjánn Guðjónsson, 26.6.2009 kl. 03:12
Brynjar...þú ert ekki í minni grúppu
Og skamm Brjánn ekki þú heldur
Er reyndar hætt að skilja allt þar sem grúppa Ragnheiðar heldur áfram þó það sé búið að opna á hana og nú er takmarkið þar að safna 1.000 manns...
Ó well.....redda þessu sjálf
Dúa, 26.6.2009 kl. 03:53
Hvað er þetta Facebook sem allir eru að tala um?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.6.2009 kl. 06:15
Þið sem eruð að kommenta hér og eruð á Feisinu. Skrá sig.
Stop talking and do it.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2009 kl. 09:31
Dúa..
jú Ég er inni ... það er önnur mynd af mér. Var meira að segja að senda áðan tölvupóst á facebook til að mótmæla þessu óréttlæti enda er þessi framkoma sem þér var sýnd algjörlega út í hött.
Brynjar Jóhannsson, 26.6.2009 kl. 18:25
Dúa, 26.6.2009 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.