Miðvikudagur, 17. júní 2009
Hver á Fréttablaðið?
Með leiðara dagsins, skrifuðum af Jóni Kaldal, hefur Fréttablaðið sett niður sína síðustu kartöflu í mínum garði.
Jón Kaldal ræðst harkalega að Evu Joly.
Hver á annars Fréttablaðið?
"Follow the money" segja spekingarnir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
lyktin verður stækari með hverjum degi...
Óskar Þorkelsson, 17.6.2009 kl. 13:18
Gleðilega hátíð kelling! Megi dagurinn verða þér gleðilegur og færa þér umbeðin sannleik, hver eigi Fréttablaðið!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.6.2009 kl. 13:33
megi dagurinn verða þér ánægjulegur, er nú betra að segja.
Magnús Geir Guðmundsson, 17.6.2009 kl. 13:35
Það er nú vita mál að Baugsveldið á Fréttablaðið og ég heldur sko að þeir megi vera hræddir, vona bara að Eva Joly fái vinnufrið.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2009 kl. 13:40
Hélt að Kaldal væri stærri en þetta...en svo sem ekki í fyrsta skipti sem ég ofmet fólk.
Georg P Sveinbjörnsson, 17.6.2009 kl. 13:49
hvernig væri að fá gunnar birgisson til að stýra rannsókninni?hann er á lausu og hefur sambönd,gæti allavega látið semja skýrslur.og er það ekki draumurinn að kæfa allt í skýrslukjaftæði...
zappa (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 14:12
Auðvitað er Jón Kaldal bara að vinna fyrir kaupinu sínu... hefur greinilega fengið skipun að ofan um að verja eigendur blaðsins... eða kannski fékk hann bara greinina senda og kvittaði undir ?
Brattur, 17.6.2009 kl. 14:35
Um mig hríslast kaldur hrollur og gæsahúð.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 17.6.2009 kl. 14:58
Ég ætla nú samt bara að slappa af og vera áfram hvíldinni fegin! En skrambi hvað það er orðið erfitt!
Sigurður Þór Guðjónsson, 17.6.2009 kl. 15:55
Það fer ekki á milli mála hverjir eigendur Fréttablaðsins eru.
Það er jú 365, og hver stendur á bak við það???
Mér dettur helst í hug að nú sé það lítill og hræddur ( skíthræddur ) strákpjakkur sem óskar Evu norður og niður.
"As the saying goes" Allir hafa eitthvað að fela, EN, í þetta skiptið skal það ekki takast.
Bestu kveðjur.
Þráinn Jökull Elísson, 17.6.2009 kl. 16:50
Hér er komment mitt frá því nóvember sl. á eyjunni. Stuttu síðar eignaðist Jón Ásgeir Fréttablaðið:
Jón Ásgeir knýr dyra í Landsbankanum
Ég var á kaffi París kl. rúmlega 4 í dag. Þá sé ég Jón Ásgeir stökkva upp tröppurnar á Landsbankanum og banka á dyrnar. Það er opnað fyrir honum og stuttu síðar kemur hlaupandi Ásmundur Stefánsson og bankar líka. Einnig honum er hleypt inn og síðast sést í gegnum glugga að þeir fara upp hringstiga, hvor á eftir öðrum.
Því miður var ég ekki með myndavél, hefði gjarnan vilja eiga ljósmynd af Jásgeiri, bankandi upp á Landsbankann.
Óneitanlega datt mér í hug að hann væri að slá lán, kannski svona ca kannski 4 milljarða? Eða billjarða?
Rósa (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 17:10
Og er þá Eva Joly gersamlega ósnertanleg? Hvað gerir hana svo heilaga, svo ósnertanlega að það má ekki anda á þessa konu? Þetta er allt af sama meiði, fyrst kemur heilög Jóhanna og svo heilög Eva Joly. Og lýðurinn tilbiður þær eins og einhverja guði og að Eva Joly muni koma og frelsa okkur frá öllum vondu ljótu mönnunum.
Jóhann Pétur Pétursson, 17.6.2009 kl. 18:26
Það sem Jón Kaldal, ritstjóri Jóns Ásgeirs, telur upp að geri Evu aðallega óhæfa sem ráðgjafa ríkisstjórnarinnar, er að hún vill að ríkissaksóknari víki, en Jóni finnst nægjanlegt að Valtýr sé búinn að segja sig frá öllum málum tengdum rannsóknum sérstaks saksóknara.
Hann bendir á þekkingarleysi Evu, eins og hún hafi ekki vitað þetta.
En Jóni láist að hafa með að Eva sagði í þessu samhengi að nauðsynlegt væri fyrir rannsóknaraðilana um bankahrunið að geta leitað til ríkissaksóknara sem væri með reynslu og hæfni, með hin ýmsu mál til skrafs og ráðagerða. Og Valtýr er náttúrulega vanhæfur sem slíkur og rannsóknaraðilar bankahrunsins hafa þá engan ríkissaksóknara til að leita til m.a. til umsagnar eða leiðbeiningar um tæknileg eða önnur atriði.
Eva Joly er ráðgjafi með mikla reynslu af rannsóknarstarfi, við Íslendingar höfum enga með þessa reynslu. Hún er með þessu að ráðleggja okkur.
Rósa (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 19:49
Rosalega er síðuhausinn hjá þér orðinn póst-mó. Eru komnir nýjir hlutafar og kennitala?
Annars eru allir fjölmiðlar meira eða minna í hendi útrásarprinsanna og þar vaða nú uppi spunameistarar þeirr, flugumenn og leigupennar. Mbl. þar ekki undanskilið. Hið hlutlausa RUV er einhlliða málpípa samfylkingar og evrutrúboðs. Þar rekja fréttamenn og pistlahöundar daglega möntrur sínar í von um evrunirvana.
Ég reiði mig einna helst á netið þó þar megi margt taka me teskeið af salti. Spunameistararnir vaða uppi þar líka, en þeir eru svo obvious að það er engin leið að sjá ekki í gegnum þá. Nú eru tímar lyginnar, hálfsannleikans, þagnarinnar og þöggunarinnar. Annað er jafn sjaldgæft og sólmyrkvi.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.6.2009 kl. 21:49
Er ekki bara gott að labbakútarnir sem eiga allt sitt undir saursleykjum og því að hoppa sem hæst þegar þeim er skipað upplýsi um eðli starfs síns. Eitt það fyrsta sem Joly varaði við var að hún yrði gerð tortryggileg. Ekkert okkar tók mark á því. Núna á að maka hana auri og gera auðvirðilega í ljósi þess að vera vinstri sinnaður evrópuþingmaður. Þetta á bara eftir að verða ljótari en það sem spunameistarar útrásarafjárglæframannanna fatta ekki er að það er „Game over“ hjá þeim. Við viljum sannleikann upp á borðið og treystum Joly til þess. Ekki huggulega Framsóknarsýslumanninum sem heitir núna „sérstakur saksóknari“ eða vanhæfningnum sem þrjóskast við að vera ríkissaksóknari. Fólkið er komið með upp í kok og það er bara tímaspursmál hvenær einhver mætir með gröfu til Valtýs.
Ævar Rafn Kjartansson, 18.6.2009 kl. 00:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.