Þriðjudagur, 16. júní 2009
Fréttaskýring Jennýjar Önnu um íhaldið í Kópavogi
"Þetta jaðrar við brjálæði", sagði Gunnar I. Birgisson um aðför fjölmiðla, endurskoðendafyrirtækja, Kópavogsbúa og almennings alls á hendur sér.
Gunnar I. Birgisson, sem er algjörlega saklaus af öllum sköpuðum hlutum, en ætlar að hætta að verða bæjarstjóri og gerast óbreyttur bæjarfulltrúi í næstu viku, mun láta gera úttekt á vinnubrögðum Samfylkingarinnar í bæjarstjórn hið bráðasta.
Ástæður þess eru málefnalegar offkors enda engin mannanna verk yfir gagnrýni hafin, eins og þessi krúttvöndull sagði réttilega.
Gott að hann tók það fram að rannsóknin á Samfó væri málefnaleg því ég með minn sauruga hugsunarhátt var farin að halda að hann væri í hefndarhug þessi sómamaður.
Sem hann er auðvitað ekki.
Enda maðurinn eins og nýskeindur básúnuengill hjá Gunnari nafna í Krossinum sem talar um að sannleikurinn muni gera Gunnar frjálsan.
Sem er rétt.
Við erum stödd á Íslandi árið 2009 og fyrirkomulagið hjá íhaldinu í Kópavogi (þar sem Gunnar nýtur víðtæks stuðnings, er hreinlega KÓNGUR) færir mér heim sanninn um að það þarf meira en bankahrun til að Sjálfstæðisflokkurinn átti sig, án tillits til hvar hann er staddur svona landfræðilega séð.
Til hamingju Gunnar!
Þetta jaðrar við brjálæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þetta er bara súrrealískt! óútskýranlegt með orðaforða jarðarbúa...
halkatla, 16.6.2009 kl. 15:50
Mikið innilega er ég sammála þér Jenný. Í mínum bókum kallast þetta einkavinavæðing .
Sigurður Sigurðarson, 16.6.2009 kl. 16:10
Það er öllum hollt að sjá að enn hefur ekkert breyst hjá Sjálfstæðisflokknum. Burt séð frá mannkostum eða breyskleikum Gunnars Birgissonar þá bregst Sjálfstæðisflokkurinn hér nákvæmlega eins við og vegna ræða Davíðs Oddssonar á landsfundinum, lýðurinn ærist af fögnuði frami fyrir valdinu, valdinu sem þeir vita að er hefnigjarnt tyftunarvald. Enginn þorir að setja sig í skotlínuna, enginn þorir öðru en að klappa og stappa og hrópa húrra frami fyrir þeim sem svo ljóst er að hafa áfram strengi til að toga í og fúsa vendi til að tyfta þá sem dyrfast.... Nákvæmleg eins og flokksmenn valdaflokksins í alræðisríkjum hvort sem þau hefa kennt sig við kommúnista eða fasista.
Helgi Jóhann Hauksson, 16.6.2009 kl. 16:13
Sorglegt, sorglegra og sorglegast.......og ætlar engan endi að taka!!!
Táraflóð.......
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.6.2009 kl. 17:04
"Fréttaskýring Jennýjar Önnu". Það er nú meiri hátíðheitin. Þetta var ekki meiri "Fréttaskýring" en önnur blogg frá meðalgreindu fólki hérna á moggablogginu :) Góð mynd þarna fyrir neðan fyrirsögnina samt.
Kári (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 17:50
Kári: Ég var að grínast, halló! Fréttaskýring minn afturendi. Garg.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.6.2009 kl. 18:04
Þessi lögfræðiskrifstofa Lex er þetta ekki íhaldsbæli, sem m.a. hefur verið til ráðgjafar í kosningum og gaf grænt ljós á kosningasvik í þarsíðustu kosningum. Ætti ekki að rannsaka eitthvað þar innanborðs. Það skyldi þó ekki vera að þar leyndist eitthvað óhreint mjöl og drasl.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.6.2009 kl. 23:35
Ég heyrði óminn af kvöldfréttunum á Stöð 2 þar sem íbúar í Kópavogi kepptust við að bera lof á Gunnar fyrir allt sem hann hefði gert fyrir bæinn. Enginn var spurður að því hvað honum fyndist um að Gunnar væri að dæla peningum bæjarins í dóttur sína, því miður, það hefði verið áhugavert að heyra þessa sömu íbúa svara því.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 17.6.2009 kl. 00:40
Jenný Anna, þú ert óborganleg, já og Kári líka!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.6.2009 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.