Mánudagur, 15. júní 2009
Gott að búa í Kópavogi - fyrir spillta stjórnmálamenn?
Ég held að svona flestir meðal almennings á Íslandi að minnsta kosti, séu búnir að átta sig á að það eru breyttir tímar á Íslandi.
En stjórnmálamenn, sumir hverjir (helvíti margir reyndar), embættismenn (nokkrir) og sjálftökumenn (allir) eru enn í fílabeinsturni ala 2007 og komast hvergi.
Íhaldið í Kópavogi er enn í 2007-gírnum.
Þeir eru alveg: Ekki hætta Gunnar, plís, haltu áfram að taka okkur í afturendann elsku dúllan.
En afhverju vilja þeir í Sjálfstæðisflokki ekki "missa" Gunnar?
Getur það verið vegna þess að valdabaráttan um sætið hans er óleysanleg?
Eða hræðslan við að missa völd?
Hvorutveggja kannski?
Ésús minn á galeiðunni hvað þeir eiga bágt.
Mér þætti gaman að sjá þá reyna að halda áfram eins og ekkert hafi í skorist.
Það hefði gengið í fyrrra.
En fjandinn fjarri mér að þeir komist upp með það núna.
Eða hvað? Kannski er gott að búa í Kópavogi.
Fyrir spillta stjórnmálamenn.
Vilja ekki að Gunnar hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ef að samstarfsmenn Gunnars í bæjarstjórn Kópavogs láta kallinn ekki fjúka núna STRAX, þá eru þeir Ómar og félagar einfaldlega jafn gjörspylltir og Gunnar og öll hans ætt.
Stefán (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 10:17
Merkilegt, en kannski er þetta þannig að þeir séu allir jafn spilltir.
Ég þakka fyrir að búa huglægt hvergi þar sem spilling er, en ég verð nú samt að taka við áföllunum eins og aðrir, þarf víst að halda lífi.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.6.2009 kl. 10:34
Ómar og restin af þessu liði er auðvitað jafn spillt og Gunnar. Þeir sem vilja hylma yfir með Gunnari eru auðvitað jafn sekir honum.
Einar (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 10:37
Það er þó ekki satt, sem þau segja öll hér fyrir ofan, að þeir sem vilja hylma yfir með Gunnari séu jafnsekir og Gunnar sjálfur.
Eins og það t.d. að vilja láta Ármann Ólafsson Forseta bæjarstjórnar, hægri hönd Gunnars, í öllum málum, taka við bæjarstjóraembættinu.
Ármann K.ÓL var sitjandi þingmaður, er í 3ja sæti í bæjarstjórn flokksins. Ármann sem Sjálfstæðisflokksmenn höfnuðu í prófkjörinu fyrir Alþingiskosningarnar í apríl. Honum á nú að þrýsta í bæjarstjórastólinn með illu eða góðu. Já, bara með ofbeldi, sama hvað hver segir. Gunnar og Ármann ráða.
Ármann K. Ólafsson og hans auglýsingastofa hefur séð um allar auglýsingar og markaðsmál fyrir Gunnar I. Birgisson.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.6.2009 kl. 12:49
Burt með þennan Teflon - húðaða Gunnar Birgisson .
Og ekki líta á Ármann ,hægri hönd hans .Það er mikið að ekki er stungið upp á dóttur Gunnars !
Heiðarlegt fólk er það sem þarf í dag ,sem fyrr .
Kristín (IP-tala skráð) 15.6.2009 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.