Fimmtudagur, 11. júní 2009
Burt með pakkið
Baldur Guðlaugsson og Bolli Þór Bollason neita að hætta störfum.
Baldur sem er rúinn trausti almennings lætur það ekki vefjast fyrir sér. Eimreiðarhópurinn gefst aldrei upp enda telur hann sig ómissandi í embættismannakerfinu.
Sterk réttarstaða ræður því að þessir menn halda starfi sínu.
Valtýr neitar að víkja sem ríkissaksóknari þó Eva Joly segi að sá sem sitji í því embætti verði að vera hafinn yfir allan vafa og hann kallar það einkaflugeldasýningu hennar.
Hér höfum við dæmi um forherta embættismenn sem eiga sér fáar hliðstæður í öðrum löndum.
Er það nema von að svona illa hafi farið.
Við sem erum besust, stórust og klárust í heimi sitjum uppi með siðspillt embættismannakerfi svo ég tali ekki um stjórnmálaflokkana sem hér hafa löngum setið við völd og sett inn "sína menn" á valdapóstana.
Burt með þetta lið.
Stolt mitt yfir þjóðerni mínu er löngu farið, sjálfsmynd okkar allra hefur fengið utanundir svo um munar.
Spurningin er hversu langt á að ganga í að vaða á fjósbombsunum yfir okkur íslenskan almenning.
P.s. Hér skrifar Jónas um Rögnu Árnadóttur og leiðir að því líkum að hún sé staðgengill Björns Bjarnasonar í stjórninni.
Svei mér þá, ekki svo langsótt ef sagan er skoðun.
Neituðu að hætta störfum fyrir ríkið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er svo ósvífið.Ég er kominn með æluna uppí kok af spillingu og siðleysi.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 10:58
Sammála þér JennÝ
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 11.6.2009 kl. 11:10
tek undir með Birnu Dís. Maður er með æluna upp í koki. ARG!!
Hrönn Sigurðardóttir, 11.6.2009 kl. 12:20
Það borgar sig að láta þessa menn fara með feitu starfslokasamningana. Þeir hafa þá skömm fyrir og við púum á þá þegar við sjáum þá. Þessir menn er skaðvaldar í starfi.
Margrét Sigurðardóttir, 11.6.2009 kl. 12:44
það eru þessar spilltu æviráðningar sem hér ráða,sjálftakan og klíkuskapurinn útí eitt...þessvegna þurfum við nýja stjórnarskrá til dæmis,þó búið sé að svæfa þá umfjöllun einsog svo margt annað sem þessum ævirráðningarliði sem hér vill halda öllu óbreyttu hefur tekist.
zappa (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 13:39
það er víða skítapakkið.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2009 kl. 14:05
Hefðin hefur bara alltaf verið að þessir menn séu ósnertanlegir og nánast heilagir. Þeir stíga ekki svo glatt af þeim stalli sem þeir telja sig á.
Helga Magnúsdóttir, 11.6.2009 kl. 14:34
Vegna fáránlega laga hér á landi þá geta þessir menn ráðið sér sjálfir...... það þarf að breyta þessum miðaldar lögum til að hægt sé að reka þá!!
Siðleysið og spillingin er enn í hæstu hæðum þrátt fyrir að sumir hafi lofað þjóðinni að hreinsa til!
VIVE LA REVOLUTION!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 15:35
Eins og ég hef áður sagt er tímaspursmál hvenær Joly hættir. Hún virðsit ekki vera manneskja sem er líkleg til að setja fram eindregnar kröfur og sætta sig svo bara við það ef ekki er farið eftir þeir. Ef ekki verður farið eftir þeim hvað Valtý varðar þá hættir hún. Þá sitjum við uppi með ónýta rannsókn og ríkissaksónara sem þjóðin treystir ekki.
Sigurður Þór Guðjónsson, 11.6.2009 kl. 16:00
Það látum við auðvitað ekki gerast Sigurður.
hilmar jónsson, 11.6.2009 kl. 16:23
Þjóðin verður að segja hingað og ekki lengra. Láta pólitíkusana heyra það að við erum búin að fá nóg, og það á við um þau öll, ekki bara suma. Veit ekki hvort er hallærislegra tuðið og hlökkunin í Sjálfstæðismönnum eða vandræðagangurinn í stjórninni, svei mér þá. En það stóð sennilega aldrei neitt til að setja allt upp á borðið. Það stóð víst bara til að sópa því öllu undir teppið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2009 kl. 17:19
Eva Joly treysti ég til þess að leiða rannsóknina. Hun er ekki Íslendingur og er því óháð að öllu leiti. Hun er ný komin aftur til landsins og Valtýr situr enn sem fastast. Heldur maðurinn vikilega að hann sé ómissandi. Hvessvegna má óhæft fólk ekki víkja. 'Eg vil gjarnan fá að vita hvert peningar KAUPÞINGS fóru. I am waiting for answers. Og margir aðrir sömuleiðis.
Anna , 11.6.2009 kl. 17:47
Sæl Jenný
Það var eins og unglingurinn minn sagði yfir fréttunum "hvers vegna vilja menn vinna á vinnustað þar sem enginn vill þá? "
Ja mér er líka spurn. Þetta sama á við um Baldur Guðlausson og Gunnar Birgisson. Hvað er eiginlega að þessum köllum?
Ásta B (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:27
Má ekki kalla þetta DAVÍÐSSYNDROM þegar menn sitja svona í allra óþökk
páll heiðar (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 21:28
Þetta verður ekki látið viðgangast, það verður gengið að kröfum Evu Joly! -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.6.2009 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.