Fimmtudagur, 11. júní 2009
Kæru stjórnvöld og aðrir sem málið varðar
Kæru stjórnvöld og aðrir sem málið varðar.
Auðvitað fær Eva Joly það fjármagn, þann mannafla og aðrar þær kröfur sem hún gerir, uppfylltar.
Annað er auðvitað ekki í boði get ég sagt ykkur ef vera skyldi að undiraldan, þreytan og reiðin í þjóðfélaginu hefi farið fram hjá ykkur.
Það er heldur ekki nóg að skipa nýjan saksóknara yfir bankahruninu og láta Valtý halda áfram, amk. sagði Eva í Kastljósinu að enginn vafi mætti leika á því að ríkissaksóknari væri hæfur.
Ekkert persónuleg sko.
Og eitt get ég sagt ríkisstjórninni og Alþingi öllu, að missum við Evu Joly og hennar ráðgjöf og stuðning þá verður aldrei - aldrei, friður um Icesavenótuna sem við venjulega fólkið eigum að pikka upp á meðan glæpahundarnir lifa í vellystingum parktuglega víðs vegar um heim.
Ekki að ræða það.
Ég held að við séum öll um það bil að fá nóg.
Við erum búin að fá nóg af drætti, útúrsnúningum og innantómu kjaftæði um Nýtt Ísland, ný vinnubrögð, gegnsæi og heiðarleika.
Búin að fá nóg yfir að þurfa að láta okkur nægja gulrótina um að þetta komi allt með kalda vatninu, seinna, seinna, seinna.
En það stendur ekki á að hinn almenni maður skuli færa fórnirnar og þær stórar og það skal gerast STRAX.
Sleppið orðskrúðinu og látið verkin tala!
Það er eiginlega "do or die" sem krafa er gerð um.
Þetta er nefnilega alveg að verða gott.
Skoða þörf á auknum útgjöldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
tek heilshugar undir
Hólmdís Hjartardóttir, 11.6.2009 kl. 00:20
Tek heilshugar undir þetta líka !
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.6.2009 kl. 00:29
Heyr, heyr.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.6.2009 kl. 00:37
Heyr, heyr!
Sigrún Jónsdóttir, 11.6.2009 kl. 00:45
Sammála!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.6.2009 kl. 00:52
sammála,líka með fyrirsögnina,það á sjálfsagt eftir að kæra stjórnvöld og aðra...
zappa (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 01:34
Þráinn Jökull Elísson, 11.6.2009 kl. 04:48
Svo innilega sammála !
Jónína Dúadóttir, 11.6.2009 kl. 06:16
Amen á eftir efninu.
Ía Jóhannsdóttir, 11.6.2009 kl. 06:20
Sammála.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 08:54
Ef stjórnvöld hafa einhvern sans fyrir vilja þjóðarinnar þá setja þau það í forgang að gera eins og Eva leggur til, og jafnvel meira til að sýna vilja sinn í verki. Annars verður allt vitlaust. Ég er til dæmis orðin afskaplega reið yfir ástandinu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.6.2009 kl. 09:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.