Leita í fréttum mbl.is

Hugsanlegur höfuðverkur

Icesave málið er ekki fyndið.  Það er ekki hægt að kreista út úr því skoplegan vinkil hvernig sem ég reyni.

En sumar fréttir um alvarleg málefni geta fengið mig til að brosa, út í annað.

Fyrirsögn þessarar fréttar er óneitanlega öðruvísi.

Blaðamennska?  Spá?  Von um eitthvað?  Er komin hugsuður í fréttirnar?

"Hugsanleg mótmæli á Austurvelli", segir Mogginn.

Ég ætla að vona að þeir fari ekki að skrifa mikið af fréttum um "hugsanlega" atburði.

Annars ætla ég að biðja ykkur um að hringja ekki í mig eftir kl. 22.03 í kvöld.

Ég verð með hugsanlegan höfuðverk.

Frusssssssssssssssssssss

Cry me a river.


mbl.is Hugsanleg Icesave mótmæli á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mogginn innhverfur eftir Dalai Lama...

zappa (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahaha, ætli það sé ekki ástæðan.  Kæmi mér ekki á óvart.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.6.2009 kl. 22:23

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Góð!  Zappa góður líka.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.6.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.