Mánudagur, 1. júní 2009
Lausnamiðað uppgjör á kærleiks
Er ekki ófrávíkjanlegt, innmúrað og öruggt að það sé komið sumar?
Fyrsti júní og svona, það hlýtur að vera.
Það kallar á framkvæmdir.
Ég hef bloggað um nokkuð nýlega uppkomna andúð mína á gasgrillum en eins og þið vitið þá skildi ég ferlíki kærleiksheimilisins eftir á svölum þegar við fluttum í haust.
Fannst ekkert útivistar við að steikja á gaseldavél.
Þess vegna ætlum við (lesist ég) húsband að fjárfesta í nostalgíunni og kolagrilli.
Málið er að það brjótast ekki beinlínis út fagnaðarlæti hjá húsbandi við svona framkvæmdir en hann lætur sig hafa þetta með töluverðum harmkvælum.
Alveg: Þetta er svo mikið vesen og stúss, eldum inni (lesist elda þú inni).
Þetta kallar á villtar samræður, enda málið alvarlegt og getur stofnað heiminum í hættu ef ekki fæst lausn og það fyrir sólarlag.
Samtal í morgun hvar ég sat við tölvuna inni í eldhúsi, hann var inni í stofu eitthvað að bauka útspilaði sig á eftirfarandi hátt (Strindberg hvað?):
Ég: Elskan, ég er búin að finna kolagrill handa okkur. Kostar skít og ingenting.
Hann: Hmrpf (heyrði ég greinilega).
Ég: Hér er mynd komdu og sjáðu.
Hann (svarar með söng, hátt): When I wake up early in the morgning, lalalalala, I´m still yawning.
Ég: Hættu að láta eins og bjáni og komdu aðeins (finnst þetta stönt ekki fyndið).
Hann (hærra): Please don´t wake me, I´m only drííííííming.
Ég (rýk á fætur og segi eftirfarandi dálítið hátt svo gestir í Laugardalslaug fái líka að vera með í lausnamiðuðum uppgjörum á kærleiks): Alveg er þetta merkilegt að þú skulir geta látið svona Einar. Þú ert eins og staður asni í hvert skipti sem ég ætla að gera eitthvað skemmtilegt. Má ekki hafa gaman á sumrin? Eigum við að loka okkur inni fram á haust? Þú villt kannski rífa gleðina úr brjósti mér? Ha? Þú vilt kannski borða SVIÐ í allt sumar?
Hann (lítur upp, eitt spurningarmerki í framan): Ha? Það þýðir ekkert að tala við mig þegar ég er með heyrnartólin i eyrunum! Hvað varstu að segja?
Ég: Ekkert sko, er bara á leiðinni út að reykja.
Sjitt
En þetta er lagið sem hann söng.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
...vona að fjárfest verði í kolagrillinu í dag
Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2009 kl. 13:44
hahaha LOL kallanginn...
Ragnheiður , 1.6.2009 kl. 14:08
..Í Danmörku grilla menn aðeins á kolum (helst á Weber) og telja gasið algjört húmbúkk!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.6.2009 kl. 14:46
ahahaha Brjálæðislega fyndið! Right back at you! Æðri máttur hlýtur að hafa bilast úr hlátri yfir þessu litla viljastunti!!!
Einu sinni ætlaði ég að fara að rífast við mann í hjálpræðishernum! Ég gekk uppað honum og sagði frekar pirruð "hæ hvað segir þú við samkynhneigð" og svo setti ég mig í stellingar....Maðurinn leit á mig björtum augum, brosti og sagði með norskum hreim "ég segi góðan daginn". Og þar með fór ég út að reykja með skottið á milli lappanna og klinklaus!
Garún, 1.6.2009 kl. 15:30
Góður þessi !!!!! Þú átt nú skilið kolagrill fyrir þennan, ekki spurning.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2009 kl. 15:45
Úps, bara snilld. Ég hló upphátt að þér, ormurinn yðar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.6.2009 kl. 16:19
Ekki að spyrja að því, en í alvöru þessir karlar eru stundum svolítið skrítnir þó eigi hafi þitt húsband verið það nú, minn er úti á lóð búin að vera þar síðan kl tvö að bjástra við sláttuvél sem konurnar í lengjunni dæmdu ónýta í fyrra, en hann ætlaði að bjarga henni frá bráðum bara
það verður gaman að vita hversu oft hann ætlar að setja hana í gang,
hún drepur nefnilega alltaf á sér, ekki að marka minn er vestfirðingur.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.6.2009 kl. 16:51
Heheheh hann er bara krútt hann Einar þinn. Hann hefur vonandi ekki bætt við dream on, þá hefðir þú klikkast alveg heheheh... ég verð að halda með honum núna, kolagrill hvað???????
Ía Jóhannsdóttir, 1.6.2009 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.