Þriðjudagur, 26. maí 2009
Ég sem sú "þjóð" sem ég óneitanlega er
Guðlaugur Þór, Birkir Jón og Eygló Harðardóttir fóru mikinn í ræðustól þingsins í dag.
Þeim finnst það niðurlægjandi fyrir þing og þjóð að stjórnarandstöðunni væri neitað um fund í nefndinni.
(Álfheiður Ingadóttir formaður nefndarinnar neitaði þessu).
Ég veit ekkert um efnisatriði málsins, það má vel vera að það sé verið að niðurlægja Guðlaug og félaga alveg endalaust og botnlaust og það er þá ekki voða gaman, neinei.
En..
varðandi mig sem "þjóð" sem ég er og enginn getur á móti mælt, þá er núverandi meirihluti á Alþingi nokkur þúsund ljósár í að ná í skottið á íhaldinu með að niðurlægja mig, þeir sem lugu, földu, pretttuðu og þögguðu allt í hel í hruninu í haust og í kjölfar þess.
Þess vegna varð búsáhaldabylting krakkar mínir offkors.
Best að taka fram að ég hef ýmislegt við vinnubrögð Alþingis að athuga og á ég þá við meiri- OG minnihluta svo engin haldi að ég sitji í einhverri andskotans júfóríu vegna þess að sá flokkur sem ég kaus situr nú í ríkisstjórn.
En..
sem sagt, þá á Gulli fyrrverandi heilbrigðisráðherra, styrkþegi og gulldrengur ekki að hætta sér út á þetta svell.
Hann gæti runnið illilega á afturendann.
Mikið rosalega er ég annars hress.
En þið villingarnir ykkar?
Niðurlægjandi fyrir þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þokkaleg hress bara, takk fyrir.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.5.2009 kl. 17:26
Koma þessum krakkagreyjum í skilning um að MORFIS ræðukeppnin er búin og að alvara lífsins er tekin við....eða bara senda þau í í einhverja fallega vík vestur á fjörðum að moka sand
Sigrún Jónsdóttir, 26.5.2009 kl. 17:37
Þetta er nú alveg drepfyndið, (þetta er eins og efstibekkur í Grunnskóla)., þau eru svo vön að fylgja forystusauðnum og flokksræðinu að þau kunna ekki, og þekkja ekki skil, á skilvirkum gagnsæjum vinnubrögðum, greyin.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 26.5.2009 kl. 18:30
Góðan daginn, er komin með krónísk fráhvarfseinkenni þegar "einhver" sem hefur vafasama (fyrir hrun) fortíð opnar munninn, í því skyni að dissa þá sem standa núna sveittir með kræklóttann kúst að sópa upp ósómann.
Þeir hafa ekki einu sinni vísdóm til að þegja.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 26.5.2009 kl. 20:56
Nefnilega! Morfis hefur runnið sitt skeið á enda hjá þessum "krökkum". Nú er rétti tíminn til að bretta upp ermar og fara að láta verkin tala!!
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2009 kl. 21:49
Var það ekki önnur tveggja systra úr Tungunum sem rann beint á rassgatið og sneri sig á hæl?
Vissi ekki að þau hefðu verið svona mörg systkinin
Einar Örn Einarsson, 27.5.2009 kl. 00:31
alltaf hress hérna megin
María Guðmundsdóttir, 27.5.2009 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.