Sunnudagur, 24. maí 2009
Kjaft- og skrifstopp
Pistlahöfundur Telegraph, Jonathan Russel, undrast hvers vegna Jón Ásgeir Jóhannesson, láti ekki fara minna fyrir sér en það hefði verið eðlilegt í ljósi hruns viðskiptaveldis hans nýverið.
Jonathan Russel vinur minn þekkir greinilega ekki þetta stökkbreytta víkingagen sem er í "útrásarvíkingum" okkar Íslendinga.
Svona veltir hann vöngum yfir Jóni Ásgeiri.
Þú ert ekki einn um það karlinn minn. Taktu númer.
Alveg er ég viss um að þessi pistlahöfundur verður kjaft- og skrifstopp þegar hann svo sér þetta, enda ekki skrýtið.
Mér er hins vegar óglatt.
Gry me a river.
Veltir vöngum yfir Jóni Ásgeiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það fór eins fyrir mér og þér. Mér hreinlega ofbýður ósóminn í þessu liði. Varð hreinlega óglatt að hlusta á í fréttum í gærkvöldi, hversu frægt fólkið var í veislunni sem "þau hjón" tóku þátt í x skuldirnar vegna Icesave
Ásdís Sigurðardóttir, 24.5.2009 kl. 17:08
arrg nú er eitthvað í sjónvarpinu sem þú ert að horfa á!!
Garún, 24.5.2009 kl. 22:22
Veitstu....
Þeim er svo nákvæmlega sama ! Allar gjörðir þeirra eftir hrun, sýna það.
Þeir eiga nægt fjármagn falið, og af hverju ættu þeir að pæla í almúganum á klettinum.
Þeir eru búnir að rúa hann inn að skinni...
Sannir víkingar ! gera strandhögg, og snúa sér svo annað !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 24.5.2009 kl. 23:38
Sjáið líka kaupfélagsstjórasynina Magnús Þorsteinsson, sem flúinn er til Rússlands án þess að skammast sín nokkuð fyrir gjörðir sínar hér og Ólaf Ólafsson, sem er einhversstaðar á flótta undan fjölmiðlafólki, gjörsamlega með allt niður um sig. Þvílíkir aumingjar, ég endurtek AUMINGJAR. Björgólfur Thor og sérstaklega þó konan hans hafa dvalið mikið á bresku lúxushóteli á Tenerife í vetur og reynt að fela sig þar fyrir íslendingum. Þar lepja þau allra dýrustu kampavínin og lifa hátt og halda að gáttaðir bretanir kjafti ekki frá.
Stefán (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 08:33
Sammála ... þetta fólk ætti að skammast sín .. hér heima eru margir með lítinn varasjóð til efri áranna eftir ránsfarir (nýyrði) þessa fólks.
Ólafur M. (IP-tala skráð) 25.5.2009 kl. 09:52
Hvað þýðir Hjólakorn? Björgólfur Thor Björgólfsson og Kristín Ólafsdóttir voru meðal gesta í snekkjupartýi Pauls Allens í Cannes í gær, en VIP-veislur hans eru með þeim eftirsóttustu á kvikmyndahátíðinni sem nú er að ljúka. Myndir af hjólakornunum má sjá víða á netinu.
Er það eitthvað stökkbreytt kvæmi af útrásarvíkingum, eða bara bruðlurum yfirleitt, svona áður en þeir deyja út???
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2009 kl. 11:34
Mogginn þýðir reyndar Telegraph pistilinn rangt. Kannski ætti einhver að splæsa í enskunámskeið fyrir blaðamennina.
Orðrétt segir hr. Russell: "Perhaps we should have expected a little more discretion this time round given the waves of publicity that battered his last venture, but it seems the new company IS BEING SO DISCREET it risks disappearing all together."
Sem sagt, honum finnst Jón Ásgeir láta OF LÍTIÐ fara fyrir sér, þ.e. að fyrirtækið sé í hálfgerðum felum. Öfugt við Björgólf.
Svala Jónsdóttir, 25.5.2009 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.