Sunnudagur, 24. maí 2009
Frávik vel þegin
Ótrúlegt hvað vel hefur tekist til að koma staðalímyndum inn í höfuðið á okkur.
Hvernig fólk á að vera, líta út, klæða sig, mála og greiða til að það standist kröfur okkar.
Evrópa (ef ekki heimurinn allur, svei mér þá) fór á límingunum yfir Susan Boyle þegar hún söng vel skaplega í Britain´s Got Talent um daginn.
Símasölumaðurinn og Susan eru frávik.
Hann var feitur, feiminn, með skakkar tennur, gekk með veggjum og gat svo sungið óperur eins og engill.
Susan er búttuð, með hár eins og hún búi í sænska vindvélarherberginu og hún er plebbi. Mögulega jómfrú. Hversu einstakt er það ekki í bransanum?
Sussí vinkonan komst áfram, þrátt fyrir að hafa ekki látið frissa á sér hárið og klæði sig eins og hún hafi ótakmarkaðan aðgang að klæðskerum Bretadrottningar.
Hvað liggur að baki?
Hún syngur ekki eins og Maria Callas, en það mætti halda að hún væri Jenny Lind endurborin.
Sko af því að útlitið passar ekki við röddina því meiri aðdáun yfir barka Sussíar. Fagur barki, álappaleg kona.
Ég er sannfærð um að hefði Susan Boyle verið standard í útliti, þ.e. í kjörþyngd eða minna, verið korrekt í tauinu og máluð upp á þrjá og þurrkloft, þá hefðu öll þessi læti í kringum hana aldrei orðið.
Þó sennilega hefði hún komist áfram, hún syngur eins og engill.
Hvað gerist svo eftir makeóver hjá konunni?
Þegar útlitið á eftir að passa við röddina?
Ætli hún endi ekki sem primadonna með attitjúd og fari jafnvel á séns eða eitthvað?
Þá mun markaðsgildi Susan Boyle snarlækka.
Djöfull sem þetta er erfiður heimur að búa í.
Susan Boyle komin í úrslitin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég oft verið að velta því fyrir mér á hvað blindir hlusta? Og hvernig markaðssetning virka fyrir blinda og sjónskerta! Einu sinni fór vinkona mín á date með sjónskertum manni, hún var æðislega spennt yfir því að nú væri hún bara metin að verðleikum og fór! Hún kom aftur drullufúl og sagði að þessi blindi hefði ekki fundist hún "nógu sæt" hún er enn mörgum árum eftir að pæla í því what went wrong!
Ég veit ekki hvort ég eigi að hafa áhyggjur af heiminum eða ekki yfir því að allir eru að fara af límingunum yfir því að ótilhöfð kona geti sungið eða hvort að allir eru að vakna yfir því að útlit skipti ekki máli. Hvoru tveggja segir svo mikið um okkur. Hvort er Susan að fá athygli yfir hæfileikum sínum eða þeirri staðreynd að hún er ómáluð. Öfug útlitsdýrkun? Ég veit það ekki. Nú vinn ég í bransa þar sem fólk er 2 til 3 tíma í smink stólnum áður en það fer á svið og syngur. Röddin breytist ekki og alls ekki útgeislunin. En kannsk er það staðreynd að The video killed the radio star! Æi mér finnst eitthvað skrítið við þetta allt saman.
Garún, 24.5.2009 kl. 12:27
Innlitskvitt og kveðjur....:)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.5.2009 kl. 13:21
Garún: Krakki þú drepur mig, þú ert nákvæmlega jafn rugluð og ég. Sjitt, er ég mamma þín eða hvað? Nú eða stóra systir. Ekki eðlilegur fjandi.
Linda: Takk sömuleiðis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2009 kl. 16:51
Já við komum af sama hrútnum það er greinilegt! En annars erum við í sama leynifélagi og sjáum hluti betur blaktandi í snúrufjandanum meðan við sveiflum okkur létt á móti vindi svo snúran hengi okkur ekki! Enda engin hætta á því snúran er hrædd við mig sko!!
Garún, 24.5.2009 kl. 20:42
Susan syngur alveg ágætlega, það er satt. Hins vegar er ég alveg sammála, það sem er sérstakt við hana er hvað hún kom á óvart, þar sem hún var ekki ung og sæt og stífmáluð og söng ágætlega.
Mér finnst þessir mikið betri og sérstakari.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 24.5.2009 kl. 21:38
Kannski gera þeir bara eins og kínverjarnir á ólýmpíuopnuninni, láta eina (sönggóða) syngja baksviðs og aðra (fallega) dingla sér við microfónínn
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.5.2009 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.