Mánudagur, 18. maí 2009
Þau snertu í mér hjartað
Ég verð að viðurkenna væmni mína og hrifnæmi við ákveðnar aðstæður.
Sko, neðri vörin var farin að titra, hjartað í mér hoppaði innra með mér og ég táraðist af gleði yfir öllum frábæru nýju þingmönnum þjóðarinnar.
Og þá er ég ekki að tala um Sigmund Davíð sem er illa haldinn af FEGAB (farðu ekki að grenja af biturð).
Ég meina sko að maðurinn er svo sár yfir að þurfa að skipta um þingflokksherbergi, yfir að vera ekki í ríkisstjórn, yfir að hafa ekki getað komið 20% leiðinni á og bjargað heiminum.
Er Framsóknarflokkurinn allur í leikmununum? "The frontside only" eins og skáldið sagði?
En ég ætla ekki að eyða orðum frekar í þetta háhaldraða ungmenni Framsóknarflokksins.
Nánast allir nýliðarnir hreyfðu sem sagt við hjartanu í mér, gáfu mér von.
Ég vil biðja þá, hvar í flokki sem þeir standa, að opna glugga Alþingis upp á gátt og hleypa inn tæru lofti.
Ég held að ég taki Birgittu Jónsdóttur og Guðfríði Lilju Grétarsdóttur í guðatölu í smá tíma.
Amk fram að miðnætti.
En annars er persónudýrkun harðbönnuð hér á kærleiks nema að hún beinist að mér.
Sjúhúbbílúbb.
Átta jómfrúrræður í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 2987152
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Birgitta, Guðfríður og Þór báru af í kvöld, fannst mér. tími til kominn að heyra raddir fólksins þarna í annars geldum sölum hátt- og hæstvirtra.
þarft sko ekki að afsaka neðrivarartitring.
x-O
Brjánn Guðjónsson, 18.5.2009 kl. 23:11
Guðfríður Lilja mín kæra Jenný Anna er sannkölluð vonarstjarna, falleg og einstök kona.
Það ert þú líka mín kæra. Það er orðið nokkuð langt síðan ég sá það.
Bestu óskir til þín og þinna um gleðilegt sumar frá Kall Tomm úr Mosó
Karl Tómasson, 19.5.2009 kl. 00:24
Ég fylgdist ekki með umræðum frá alþingi. Þannig að ég veit ekkert um þær. Ég veit að Guðfríður Lilja er flott og áreiðanlega Birgitta og Þór líka.
Jafnframt votta ég formanni Framsóknarflokksins samúð. Formaðurinn er að eigin sögn ótrúlega ferskur og nýr og með öllu ótengdur gamla tákni Framsóknarflokksins sem einkenndist af spillingu, helmingaskiptareglu og nostalklígju/fortíðarhyggju.
Það er pínulítið á skjön að drengurinn skuli setja á odd væl yfir að flokkurinn þurfi að yfirgefa skrifstofuaðstöðu sína til handa miklu stærri flokki. Og vísar þá til hefðar frá forneskju.
Jens Guð, 19.5.2009 kl. 01:09
je minn, voða eruð þig tilfinninganæm fyrir pólitík. Persónudýrkun.. þú skalt aðeins dýrka einn guð, segjir biblian.
Er nýja ríkisstjórnin farin að vinna fyrir kaupinu sínu.???
Anna , 19.5.2009 kl. 09:08
Fyndið að þú skulir kalla Sigmund Davíð ,, háaldrað ungmenni ", því að ég hef gert það líka og það sama á við um Birgi Ármannsson. Þeir eru raunar mjög líkir í framkomu - gamlir í hugsun og sívælandi.
Stefán (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 09:28
Birgitta sagði: "En þegar ég las verkefnalista sumarþingsins varð ég satt best að segja reið. Öskureið vegna þess að þessi listi endurspeglar ekki þá brýnu þörf á neyðaraðgerðum til að hjálpa fjölskyldunum í landinu. Reið því ég upplifi eins og svo margir aðrir að ráðamenn hafi ekki fullan skilning á því hörmulega óréttlæti sem við höfum orðið fyrir og virðast ekki skilja umfang neyðarinnar. Það þýðir ekkert að vera með bómullaraðgerðir eða málamiðlanir til að þóknast öllum hags á meðan þjóðinni er að blæða út."- Er þetta tilfinning þín líka góða Jenný, eftir 100 daga baráttu stjórnarflokkana í skerjagarðinum. Ræða BJ var ágætis 17. júní ræða en geturðu bent mér á eina tillögu að efnahagshugmynd sem hún kom með?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.5.2009 kl. 09:30
Gísli: Ég er ekki endilega sammála Birgittu en hún talar með hjartanu þessi kona og það er ekki algengt meðal stjórnmálamanna.
En ég er á því að stjórn Jóhannu hafi gert kraftaverk miðað við ólýsanlega erfiðar aðtstæður.
Stefán: Great minds think alike.
Anna Björg: Villtu ekki leyfa þeim að byrja áður en biturleikinn umvefur þig?
Jens: Algjörlega sammála.
Kalli: Sömuleiðis.
Brjánn: Það er töff að vera töffari á töff stundum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2009 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.