Mánudagur, 18. maí 2009
Ég vil byltingu
Ég og stórfjölskyldan erum komin með garð rétt fyrir utan bæinn.
Þar sem ég er stórneytandi fersks grænmetis þá þýðir ekkert annað en að ástunda sjálfsþurftarbúskap.
Það gerðu drykkjuglaðir vinir mínir í denn. Þeir opnuðu bar. Frábært og skemmtilegt og ég og fleiri nutum góðs af.
En þessar aðgerðir eru ekki nægjanlegar nú þegar matarverð hefur hækkað um lítil 25% á einu ári.
Ég ætla að fá mér veiðistöng.
Minn elskulegi verður skikkaður í byssubúð og það strax á morgun.
Mig má sjá praktísera veiðiþjófnað í sumar við einhverja á, og ég veit að það munu ekki brjótast út fagnaðarlæti hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur þegar ég fer að hala inn stóra laxa í matinn. Döh.. enda geta félög ekki glaðst, bara þeir sem eru meðlimir og þokkalegir í skapi.
Svo mun ég senda húsband með skotvopn í skjóli sumarnætur til að salla niður lömb.
Búmmmmmmmmmmmmmmmm pang.
Löggan getur komið og handtekið mig strax.
Því þrátt fyrir að ég hafi ekki enn kastað línu í vatn og húsband hafi ekki enn hleypt af einu skoti þá er það minn einbeitti og forstokkaði brotavilji sem gerir mig bullandi seka.
Málið er að ég er komin með upp í kok af því að þurfa súpa seyðið af græðgi annarra.
Í boði Sjálfstæðisflokks og Framsóknar.
Það sem fór með það var lúxuskerlingaferðin (eiginkonur "útrásarvíkinganna) til Oman um helgina, (þær kalla félagsskap sinn Kampavínsklúbbinn), ásamt þessari frétt sem ég tengi við.
Í Oman lágu þessar siðlausu kerlingarbreddur og veltu sér upp úr lúxus eins og engin væri samviskan enda virðast þær hafa skilið hana eftir heima, þ.e. ef þær hafa þá nokkurn tímann haft hana.
Á meðan berjumst við upp á líf og dauða, almenningur á Íslandi.
Vitið þið, ég held ég vilji byltingu.
Einhver með?
Matarverð hefur hækkað um 25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Fjármál, Kjaramál | Breytt s.d. kl. 17:12 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvaða græðgi ertu að tala um? Mega greyin sem reka matvöruverslanirnar ekki hækka vöru um 25% þegar krónan hefur fallið um 100% á sama tíma??? Þeir eru greinilega að taka á sig gífurlega hátt hlutfall hinnar eiginlegu hækkunar.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 17:13
Gott hjá þér að fá þér garðholu og ræktar líklega lífrænt?Þú gleymir samfó,Þeir eru ekki saklausir frekar en aðrir.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 17:20
Ég er með! (Rétti upp hönd, sérðu?)
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.5.2009 kl. 17:33
Heyr heyr. Hverfum aftur til þess sem byggði upp landið okkar :)
Styrkjum okkur ekki þá.
Bara Steini, 18.5.2009 kl. 17:44
Ef lemja má samfózamsullið líka þá er ég 'game' ...
Steingrímur Helgason, 18.5.2009 kl. 19:38
Hljómar vel, hvernig væri það að hópur komi saman útí sveit að veiða fisk í Íslendskri á án leifis? Enda alveg útí hött að láta okkur borga fyrir það að spara okkur aurana útí búð en því miður að fólk þarf víst að vera siðlaust í merkjavörufötum til að komast upp með lögbrot. Áður en við vitum að þá er kominn berjaskattur, þarft að borga til að fara í berjamó.
fingurbjorg, 18.5.2009 kl. 19:53
kampavínsbyltingu?
Brjánn Guðjónsson, 18.5.2009 kl. 20:17
Er hægt að leggja inn pöntun á Vegalambi og stolnum útrásarvitfirringarlaxi?
Ævar Rafn Kjartansson, 18.5.2009 kl. 21:27
Farið bara til fjalla og dritið niður lömb, gæsir og allt sem þið ráðið við.
Nei í alvöru þá er ég með í byltingu.
Kampav, nei ég meina kaffigellan á Húsavík.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.5.2009 kl. 21:43
Þið eruð skemmtileg og komið mér til að hlæja. Ekki ónýtt það.
Bragi Þór: Þér er fyrirgefið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2009 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.