Sunnudagur, 17. maí 2009
"Don´t let the sun go down on me"
Ég er búin ađ sitja í garđinum í nćr allan dag.
Úff, rosalega var mig fariđ ađ ţyrsta eftir sumrinu.
Ég held samt ađ ég sé ađ ţroskast.
Hvernig fć ég ţađ út?
Jú, vegna ţess ađ ég hoppa ekki hćđ mína í hvert sinn sem humla flýgur inn í götuna eđa bara inn í friggings Teigahverfiđ.
Ţađ ţurfti ekki meira til međan ég var seinţroska og óttaslegin miđaldra kona. (Lesist í fyrrasumar).
Ég er ekki rjómahvít lengur. Ţađ gera mín frönsku gen. Sólinni líkar viđ Frakka.
Búkú. Qua?
Annars var partí í garđinum viđ hliđina.
Ţar voru allir sippandi. Ţó ađallega fullorđna fólkiđ.
Viđ Íslendingar erum svo sólarţyrstir eftir veturinn ađ viđ flippum út.
Ég til dćmis, batt mig löngum viđ hinar og ţessar svalir í ţeim íbúđum sem ég hef komiđ nálćgt og lá ţar í roki og ískulda.
Sólin skein, kommon, ţađ voru engir ljósabekkir og engin brúnkukrem
Úff, jú annars, nú man ég eftir brúnkukreminu, ţví eina sem var til.
Quick Tan.
Halló, ţađ reif í mađur minn. Viđ urđum svartar vinkonurnar.
Sko svartröndóttar.
Ţađ var ekki séns ađ ná sentímetersfleti á húđinni jafnlitri.
En ţetta var í gamla daga.
Svo man ég eftir mér úti í Nauthólsvík.
Sami kuldinn, sami bömmerinn, en sólin skein.
Ég held ađ ég myndi binda mig viđ flugvél ef hún elti sólina.
Don´t let the sun go down on me.
Elton er međ ţetta.
Hárkollan er alveg ađ gera sig líka.
Tók út Elton og setti stuđlagiđ "I won´t let the sun go down on me" fyrir hann Brján.
Ţiđ sem viljiđ hryggjast međ Elton - ţiđ getiđ bara fariđ inn á YT og náđ í ţađ sjálf.
Sagđi ég mjög elskuega.
Hitinn nálgast 20 stig | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 17:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
eins og beljurnar. fríkum út á vorin.
annars hefđi ég frekar viljađ heyra „I won't let the sun go down on me“ http://www.youtube.com/watch?v=zqqXMXpyAkE
Brjánn Guđjónsson, 17.5.2009 kl. 16:45
Done.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2009 kl. 16:55
ţú ert alveg ađ rokka, mín kćra
Brjánn Guđjónsson, 17.5.2009 kl. 17:04
enda svo lame ađ vera 2007.
nú verđum viđ frekar 1984
Brjánn Guđjónsson, 17.5.2009 kl. 17:07
Hehehehe alltaf sama tryppiđ hún Jenný. Ţú ćttir ađ gefa út bók, svona smáskot um lífiđ og tilveruna. Ég myndi kaupa svoleiđis bók bara til ađ koma mér í rétta gírinn fyrir lífiđ og tilverun. Ţađ er bara eitt af ţví sem vantar í bókaflóruna Jenný mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.5.2009 kl. 17:25
vona svona hrukkanna/elliblettana vegna ađ ţú hafir smurt ţig međ faktor 30 í fésiđ og 25 á skrokkinn
Jón Arnar, 17.5.2009 kl. 17:36
If Iceland win it then I presume it will be held underwater next year as the corrupt arrogant little island sunk a few months ago
smá bitrir svíar hehehehe
http://www.thelocal.se/discuss/index.php?showtopic=20106&st=45
bara svona...ég sit inni núna sem betur fer alveg orđin well done í sólinni !
Ragnheiđur , 17.5.2009 kl. 17:46
Ég purrađist öll upp viđ ađ hlutsta á ţessa útgáfu, ekkert nema flott.
Ég var úti í sólinni líka í dag og ţar sem ég erfđi genin úr föđurćttinni sem komu sjálfsagt međ Márum inn í Mýrdalinn ţá hef ég breytt litum í dag.
Ía Jóhannsdóttir, 17.5.2009 kl. 18:44
Ég sat líka úti í sólinni í allan dag en sökum ţess ađ ég er svo björt mey og hrein - algjörlega sannur aríi - tek ég engan lit og fer inn í kvöldiđ jafnmikil hefđarkona og ég hóf daginn
Hrönn Sigurđardóttir, 17.5.2009 kl. 19:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.