Fimmtudagur, 14. maí 2009
Þreytt á AGS
Ég veit ekki með ykkur en ég er orðin ansi þreytt á valdhafanum bak við tjöldin, þ.e. Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Hann virðist hafa síðasta orðið um peningamálastefnuna í landinu.
Þingmenn VG gagnrýndu það harkalega þegar ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks sóttu um aðstoð frá þessum illa þokkaða sjóð.
Það lá við að þeir væru hengdir í hæsta tré fyrir að sjá ekki ljósið.
Nánast hver einasti erlendur sérfræðingur sem hefur tjáð sig um AGS eftir hrunið hefur á honum illan bifur.
Þetta er nú meiri verkunin.
Ég hef á tilfinningunni að sjálfstæði Íslands sé aðeins í orði núorðið.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ræður.
Honum er að minnsta kosti alltaf hlýtt.
Seðlabankinn í klemmu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ég sagði þetta : við ráðum ekki neinu hér lengur.
Við erum ekki sjálfstæð fyrr en við erum laus við þennan sjóð og hvað er með evrópudæmið ? Taki þeir við okkur þvert á alla skilmála þeirra sem áður hafa gilt þá hangir eitthvað verulega feitt á spýtunni.
Ragnheiður , 14.5.2009 kl. 14:03
Meinarðu ekki frekar að sjálfstæðið sé aðeins "í orði"?
Historiker, 14.5.2009 kl. 14:32
Historiker: Takk. Það sem maður getur verið utan við sig.
Ragga: Jabb.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.5.2009 kl. 15:55
Ég er líka hundleið á þessum gaurum, held bara að við ættum að skila láninu og ráða okkur sjálf.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2009 kl. 16:12
Sko þjóðin er í gjörgæslu og í öndunarvél og þar að auki með óráði. Á sjúklingurinn sjálfur að annast gjörgæsluna ?
Finnur Bárðarson, 14.5.2009 kl. 16:39
Er ekki Seðlabankinn búin að vera í klemmu lengi, allavega í alvarlegri klemmu frá janúar 2008, þegar skýrslan barst, sem Seðlabankinn hundsaði. Það má því spyrja: UM hvað samdi þáverandi ríkisstjórn við ASG?
Þegar svar berst, fáum við líka að vita hve hratt er hægt að losa um tök klemmunar á Seðlabankanum.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 14.5.2009 kl. 16:46
Ég held það væri réttast að negla frímerki á rassinn á þeim og senda þá til Órafjarristan..........
Hrönn Sigurðardóttir, 14.5.2009 kl. 19:29
Við rústuðum pleisinu í partýinu í gær. Við erum í efnahagslegu straffi. Það er bara þannig.
Við getum auðvitað flutt út frá pabba og mömmu en allir vinir okkar segjast ekki munu hleypa okkur inn án leyfis frá mömmu og pabba. Það er því ljóst að vistin verður líklega enn kaldari úti en hér inni. Við verðum því líklega að bíða af okkur storminn og reyna að haga okkur eins og fólk næst þegar gleðin nær tökum á okkur aftur.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 14.5.2009 kl. 19:56
já þeim í AGS er ansi hlýtt
Brjánn Guðjónsson, 14.5.2009 kl. 20:02
Getum við ekki skilað peningunum og rekið þá burtu? Þetta er óþolandi ástand.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.5.2009 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.