Þriðjudagur, 12. maí 2009
Og Noregur vinnur
Benny gamli Anderson horfir ekki á Eurovison.
Hann segir að keppnin hafi enga tónlistarlega þýðingu lengur en sé frábært sjónvarpsefni, ef maður nenni að sitja svo lengi.
Ég er algjörlega sammála honum. Eurovison er ágætt sjónvarpsefni ef maður hefur vit til að nota "mute"-takkann grimmt eins og t.d. ég geri.
En ég horfði í fyrra og ætla að horfa núna líka.
Af því að Jóhanna er falleg, með ágætis lag og kjólinn hennar er æði.
Ég las um það á DV að Sverrir Stormsker væri að klæmast á kjólnum hennar Jóhönnu.
Kallaði hann borðtuskur.
Vá, hver er miður sín yfir hvað Sverri Stormsker finnst um föt?
En varðandi Euro, þá hefur þetta lítið með sjálfa tónlistina að gera og hefur ekki gert lengi.
Þegar Abba unnu, Dana frá Írlandi og svona, þá urðu lögin algjörir hittarar.
Man einhver sem ekki er agljörlega klikkaður Eurovisionfan eftir lögunum sem hafa unnið undanfarin ár?
Ég þakka guði fyrir að ég man ekki rússneska hroðbjóðinn með skautaatriðinu sem vann í fyrra.
Eða þetta í hitteðfyrra, rútan frá Serbíu í jakkafötunum? Þvílíkar misþyrmingar á eyrnasetti mínu að minnsta kosti.
En Jóhanna og Svíþjóð fá hlustun.
Jóhanna af því að hún er íslensk og með flott lag.
Svíþjóð af því að ég elska það land og alla vini mína þar.
Jafnvel eitt til tvö önnur, hinum þagga ég persónulega niður í með mínu appírati.
Og Noregur vinnur keppnina.
Það veit ég með vissu, þið getið sleppt aðalkeppninni.
En Abba vann í denn.
ABBA-stjarna horfir ekki á Evróvisjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 17:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það ætti að prófa eitt árið að hafa alla í eins fötum, sbr. fermingarkirtlana. Fjarlægja alla páfugla og skautandi endur af sviðinu og finna út hvort LÖGIN séu einhvers virði. EN... aftur á móti, þá yrði þetta ekki eins gott sjóf og vonbrigði fyrir drag-unnendurna.
Eygló, 12.5.2009 kl. 17:37
Ég man eftir Ruslönu og finnsku skrímslunum, annað frá síðustu árum gæti ég ekki munað þótt ég fengi borgað fyrir það.
Ég hef ekki smekk fyrir kjólnum (eða bolluvendinum eins og þeir kvikindislegustu kalla hann) en hef svo sem heldur aldrei verið mikil tískudrós. Hef bara séð kjólinn á ljósmyndum, hann gæti verið flottari að sjá í sjónvarpinu. EN ... Jóhanna Guðrún er æði, ég hef trú á henni og laginu og er búin að parkettleggja íbúðina í tilefni dagsins. Hlakka til ... úje!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.5.2009 kl. 18:41
Innlitskvitt á þig ljúfa kona og góða skemmtun yfir Eurovision.....;0)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.5.2009 kl. 19:47
þrátt fyrir serbneska vörubíla og annað ómeti verð ég að gera eina athugasemd Jenný mín.
þú segir: „Af því að Jóhanna er falleg, með ágætis lag og kjólinn hennar er æði.“
það er alveg rétt, en þú gleymir einu.
stelpan syngur eins og engill. ég hef heillast rödd hennar frá því ég heyrði hana fyrst. þá hún bara ca 12 ára og samt með svo þroskaða rödd og raddbeytingu. hún hefur bara batnað síðan þá.
víst er hún falleg, lagið ágætt og fjaðrahamurinn fínn, en röddin hennar! vá!
Brjánn Guðjónsson, 12.5.2009 kl. 20:13
Ég parketlagði að vísu ekki íbúðina.... en - Jóhanna var flott!! Kjóllin hennar tekur sig miklu betur út á sviði heldur en á mynd - hún geislaði öll einhvern veginn og var á allan hátt algjörlega frábær!!
.......en annars fylgist ég ekkert með þessari keppni
Hrönn Sigurðardóttir, 12.5.2009 kl. 20:16
og gaman að sjá mómentið þegar ryksugu- og tiltektarhljómsveitin ABBA kom sá og sigraði.
Brjánn Guðjónsson, 12.5.2009 kl. 20:20
Halló, ég ætlaði að segja að hún væri með fallega rödd. Freaudian slip.
Ég kantskar garðinn. Allan. Nú er enginn kantur eftir.
Allt fyrir Júró.
Abba voru flottir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2009 kl. 21:19
Góða kvöldið eða nótt!
Já hún Jóhanna Guðrún stóð sig ekkert smá vel í kvöld, þvílík stjarna á ferð, enda með eindæmum músikölsk og þar fyrir utan er hún með hjarta úr gulli :) Jafnfalleg að innan sem utan og er þar að auki búin að vera íslensku þjóðinni til sóma með sinni framgöngu, greind stúlka og yndisleg í alla staði.
Ég viðurkenni það að ég grét og dansaði stríðsdans um stofuna er úrslitin lágu fyrir :-Þ
Hanna (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 01:17
Stundum hef ég hlegið yfir absúrd dellunni í Sverri Stormsker. En því miður heldur hann að sér leyfist allt. Hann hefði betur farið í lakið á sínum tíma.
Sigurður Sveinsson, 13.5.2009 kl. 06:57
Við stubbur kusum einmitt Svíþjóð í gær, ekki vegna þess að ég á fullt af vinum þar og þekki til í Smálöndunum, en af því að söngkonan var frábær og lagið flott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.5.2009 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.