Föstudagur, 8. maí 2009
Spilum "Sleifarlagið" fyrir Bretana
Ég er glöð með Össur (já, ekki að grínast) og finnst hann standa sig vel í að koma reiði okkar (og frústrasjónum) til skila með ruglið í Brown til réttra aðila.
Svo datt mér í hug hvort við ættum ekki að fara að dusta rykið af búsáhöldunum og halda upp í Breska sendiráð í næstu viku og koma áliti okkar á þessum karlasna til skila.
Það kostar okkur milljónir þegar hann opnar munninn maðurinn.
Já það kostar okkur hátt í sama og þegar Davíð, Geir og fleiri tjáðu sig eins og kjöldregnir galeiðuþrælar á hugbreytandi efnum en ekki alveg þó.
Ég og við eigum ekkert sökótt við breskan almenning, frekar en hann við okkur, það eru stjórnvöld beggja þessara landa sem hafa hagað sér eins og aular ásamt sukkbarónunum auðvitað.
Nú virðist vera að verða breyting þar á.
Össur þarf að minnsta kosti ekki að segja neitt; "Maby I should have" ef hann lendir í þriðju gráðunni seinna meir hjá breskum fjölmiðlamönnum.
Jabb, ég er á því í dag að Össur sé dúllurass.
Eigum við ekki að taka sleifarlagið okkar á þetta í næstu viku bara?
Ha?
Ég sver það, ég held að ég sé í stemmara fyrir það.
Ummælum Browns mótmælt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Össur dúllurass???..... ég verð að fá að hugsa það mál aðeins
En ég er fegin að hann þarf ekki að svara fyrir að hafa EKKERT gert
Heiða B. Heiðars, 8.5.2009 kl. 17:39
Jabbs, í dag fær hann grænt, en á morgun, hver veit?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 17:47
Vona að Össur hringi ekki um miðja nótt í Brown og co....þá kannski þyrfti hann að segja við yfirheyrslur síðar..Maby I shouldn´t have
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 17:49
Hahahaha. Er karlinn ekki hættur að "blogga" á næturnar?
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.5.2009 kl. 17:54
Jenny,
Össur sendi bréf og rak s-herrann til að koma diplomatiskum mótmælum á framfæri. Brown las þetta ekki og spáði minna í það. Hefur enga þýðingu. Brown og aðrir stjórnmálamenn ljúga út og suður þrátt fyrir alþjóðlega fjölmiðla.
itg (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 20:45
Innlitskvitt og ljúfar kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.5.2009 kl. 20:46
Ok, dúllurass í dag Tilbúin í mótmæli við breska sendiráðið í næstu viku
Sigrún Jónsdóttir, 8.5.2009 kl. 20:49
Jenný!
Sást þú þennann "dúllurass" í sjónvarpsþættinum með Jóhönnu Vigdísi og Sigmari um miðjan apríl , u.þ.b. viku fyrir kosningar , þegar bæði Jóh.V. og Sigmar báðu þátttakendur þáttarinns (flokksaðila úr öllum flokkum) að taka afstöðu gagnvart Bakkaálveri og svarið fólst í því , í tíu mínútur , að Össur fór eins og köttur í kring um heitann graut , svo kom svarið , og það tók hálfa sekúndu : "Jánei" ?
Haða álit hefur þú á "dúllurassi" , með slíka framkomu , korteri fyrir kosningar ? Viljir þú mitt , þá er ég búinn að tjá mig skilmerkilega á þessu á síðunni minni.
Hörður B Hjartarson, 11.5.2009 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.