Laugardagur, 2. maí 2009
Fyrirgefðu Gylfi!
Ég verð eiginlega að biðja Gylfa hjá A.S.Í. afsökunar á framhleypni minni.
Mér varð nefnilega á að skrifa varnarfærslu fyrir hinn búandi skríl á Austurvellinum í gær.
Þetta er sem sagt allt byggt á misskilningi.
Gylfi hefur útskýrt að laun hans sem eru milljón á mánuði séu ekki óeðlilega há.
Þar fyrir utan þá er sú staðreynd að hann er í Samfylkingunni og harður fylgismaður inngöngu í Evrópusambandið fullkomlega eðlileg hjá verkalýðsforkólfi alls almennings úr öllum flokkum, með allar skoðanir á öllum fjandanum.
Fyrirgefðu Gylfi!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Kjaramál, Mannréttindi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ó! Við bara öll svo vitlaus!
Himmalingur, 2.5.2009 kl. 14:27
Verkalýðshreyfingin hefur ekki á að skipa neinum leiðtogum.
Bara formönnum, forsetum...
..að ógleymdun hagfæðingunum sem eru svo góðir í meðaltalsútreikningi.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 14:42
Glæsilegt að geta beðist afsökunar á svona hryllilegri framhleypni, frú Jenný. Þú verður að athuga að hann berst blóðugri baráttu fyrir skrílinn sinn og fyrir það á hann skilið að fá sanngjörn laun og eðlileg fríðindi ... Ég verð að játa að stundum finnst mér ekki rétt að fólk í svona stöðum styðji einhvern sérstakan flokk opinberlega en reyni auðvitað að berja slíkar hugsanir niður.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 2.5.2009 kl. 14:44
Hann verður allavega að fá nægileg laun til að standa straum af jeppanum sínum og veiðiferðum. Sáuð þið ekki viðtalið við hann í Tímariti Alþýðusambands Íslands?
Sigrún Óskars, 2.5.2009 kl. 14:49
Gylfi var ekki að meika það 1. maí eins og ég hef lýst í þremur bloggum.
Hann er ekki trúverðugur málsvari launafólks núna.
Vonandi hefur þó eitthvað áunnist í verkalýðsmálum síðustu áratugi. Hérna skrifaði ég minningabrot um vinnu mína í verksmiðju fyrir margt löngu: Dósagerðin árið 1972
Uppgötvaði nýlega að sennilega hefur Björgólfur eldri eða viðskiptafélagi hans átt Dósagerðina á þessum tíma. Það var eitthvað Landsbankasvindl. Sagan endurtekur sig.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 2.5.2009 kl. 15:03
Einmitt, eins og hann sagði til að réttlæta þessar (ofur)launagreiðslur... að það er svo mikil vinna og álag .. þannig að þá er allt í góðu að hann fái milljón.
Er semsagt ekki mikil vinna hjá verkafólki.. eða álag? samt hefur það ágæta fólk 7 sinnum lægri laun .. heyrði ég einhverstaðar.
Þannig að nú gerir hann lítið úr vinnu og álagi hjá öðrum .. ofan á allt saman.
Svei þessum manni.
ThoR-E, 2.5.2009 kl. 15:25
Svei honum bara og öllum hinum ofurlaunagaurunum af báðum kynjum og sérstaklega þeim sem taka tvenn og þrenn laun eins og Kristján Þór Júlíusson. Það þarf að setja í lög að ekki megi gera svona lagað. En mikið komst ég við af einlæglegri iðrun þinni Jenný mín
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2009 kl. 17:07
Iss þú ert bara afbrýðissöm af því að þú átt ekki jeppa!!
Hrönn Sigurðardóttir, 2.5.2009 kl. 17:47
En svo er nú kannski annar handleggur á þessum síðustu og verstu, að það er sífellt verið að lækka laun og draga úr vinnu, þetta er orðið eins og í aðdraganda Gúttóslagsins forðum nema hvað núna er enginn slíkur slagur í augsýn. Það væri nú aldeilis verkefni fyrir Gylfa og félaga að berjast á móti því. Ég heyrði hann ekki nefna það í ræðunni sinni, kannski drukknaði það í pottaglamrinu.
Margrét Birna Auðunsdóttir, 2.5.2009 kl. 22:57
Það segir sig sjálft að ef það er engin verklýðsbarátta í gangi þá þarf heldur engar verkalýðsforystu og þá má bara segja Gylfa upp. Ætti í raun að vera sjálfhætt hjá honum.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 2.5.2009 kl. 23:24
Já fyrirgefðu Gylfi en mér finnst hún Jenný Anna ekki þurfa að biðja þig fyrirgefningar, á því að hafa skoðun á ofurlaunum þínum og þínum líkum.
Það ert þú og þínir líkar sem þurfa biðja afsökunar á sjálftökulaunum verkalýðsforystunnar innan ASÍ. -
Þessi ofurlaun, og þau fríðindi sem þeim fylgja, hafa aldrei veri borin undir félagsmenn, til ákvörðunar.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.5.2009 kl. 00:41
Hverjir bera ábyrgð á ofurlaunum verkalýðsforingja? Við hverja semja þeir um sín laun? Hverjir velja þá til forystu? Eru það hinir almennu félagar verkalýðsfélaganna?
Félagsmenn VR eru nýbúnir að steypa sínum fyrrum ofurlaunaða formanni.
Jón Óskarsson, ég held að ekki sé réttmætt að setja alla verkalýðsforingja undir einn hatt.
Ég veit að almenn ánægja ríkir um Aðalstein Baldursson á Húsavík. Hann þykir einarður hugsjónarmaður sinna umbjóðenda, nýtur mikilla vinsælda og það er athyglisvert hvað oft hans rödd heyrist - í samanburði við aðra verkalýðsforingja landsbyggðarinnar - þegar verkalýðsmál ber á góma. Ég vinn við að kenna skrautskrift víða um land og hef orðið var við hversu vinsæll Aðalsteinn er fyrir norðan. Mér er kunnugt um að flestir stjórnmálaflokkar hafa lagt hart að Aðalsteini að ganga í sínar raðir - vegna vinsælda hans.
Mér virðist sem Guðmundur Gunnarsson hjá Rafiðnaðarsambandinu njóti sömuleiðis virðingar á sömu forsendum.
Jens Guð, 3.5.2009 kl. 00:59
Til að allt sé á hreinu þá er ég ekki í neinu stéttarfélagi. Var fyrir mörgum árum í Sambandi íslenskra auglýsingastofa. En síðan eru liðin mörg ár.
Jens Guð, 3.5.2009 kl. 01:01
Já, ég veit að Guðmundur Gunnarsson er afar virtur verkalýðsforingi og ég veit líka að hann er ekki á þessum ofur launum, hann kemst ekki í hálfkvisti við þá, það hef ég frá fyrstu hendi.- Og 1. maí ávarpið hans var mjög gott.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.5.2009 kl. 01:56
Takk öll fyrir innlegg.
Það virðast allir vera á sama máli, verkalýðsforystan hefur brugðist.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.5.2009 kl. 10:05
Já auðvitað,almúgurinn hefur ekki vit á þessu.Hvað vitum við um vinnuálag og svoleiðis? Hvenær endar þetta bull og hvernig?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 13:42
Tek undir með Jens Gud og segi hann Aðalsteinn okkar er góður og bara venjulegur, duglegur, almennilegur og vona að hann fari aldrei í forystuna.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.5.2009 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.