Fimmtudagur, 30. apríl 2009
Hipp og kúl dagsetning
Engin þörf fyrir aðra flokka, segir Jóhanna.
Okei, maður verður að lifa með því. Segi svona.
Ég elska að segja eftirfarandi og skrifa:
VINSTRI FLOKKARNIR Á ÍSLANDI ERU MEÐ ÖRUGGAN MEIRIHLUTA - Ómæ, hvað það er dásamlegt.
En...
Ég veit að ég er frek, með straxveikina og engan skilning á að stjórnarmyndunarviðræður taka tíma, málefnavinnan ekkert hrist fram úr erminni og ladídadída, en ég var svona að vona að Steingrímur og Jóhanna myndu nota morgundaginn til að koma stjórninni formlega á koppinn.
Ég meina, er einhver dagsetning flottari fyrir vinstri stjórn en 1. maí?
1. maí stjórnin?
Ha?
Takið Ginseng og hjólið í málið.
Bara upp á flottheitin.
Já, nú þegi ég, ég skil, ég skil, ég skil.
En það væri samt ógeðslega hipp og kúl dagsetning.
Fram þjáðir menn og allur sá pakki.
Farin að baka flatböku.
Engin þörf fyrir aðra flokka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
.. og e allt klikkar þá yrði 1 mai einkennisdagur mistaka og misheppnaðra aðgerða stjórnvalda.. má ég þá heldur biðja um 2 mai Jenný
Óskar Þorkelsson, 30.4.2009 kl. 21:19
Steingrímur og Jóhanna telja að vika sé nærri lagi! En það hefði verið hipp og kúl 1 maí!
Himmalingur, 1.5.2009 kl. 00:13
Ohh ég er alltaf smá í fýlu útí 1.maí. Þannig er mál með vexti að þegar ég var 12 ára þá var eitthvað próf í skólanum. Og ein spurningin var, afhverju er 1.maí merkilegur? Og ég svaraði að þá hefði Stuðmenn samið Maístjörnuna! Og ég fékk vitlaust fyrir það og tók það afar nærri mér. Hvort ég hafi ætlað að dúxa eða hvað man ég ekki. En ég held að þetta hafi verið svona kynningarpróf til að kenna okkur hvernig próf yrðu í framtíðinni. Á sama prófi var spurt um hvað er hálendi? og ég svaraði: Þar sem eru fjöll sem engin þorir uppá! Ég fékk líka vitlaust. Síðan kom önnur spurning! Hvað er láglendi? Og ég svaraði! Þar sem gott er að tjalda! Ég fékk held ég ekki eina spurningu rétta á þessu prófi og minnir að ég hafi tekið strædó nr.8 grenjandi alla leiðina heim. Og eftir það tók bara við pönk og skítt með kerfið.
Garún, 1.5.2009 kl. 00:18
Já það hefði verið kúl 1.maí ríkisstjórn en það tekst víst ekki því miður.
Ja hérna er kominn 1. maí, tíminn flýgur áfram. Góða helgi Jenný.
Ía Jóhannsdóttir, 1.5.2009 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.