Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Samtök iðnaðarins, ógeðslegir fúskarar
Það er ekki oft sem ég verð kjaftstopp og svo reið að ég má hafa mig alla við til að ná stjórn á mér.
Það gerðist þegar ég fletti Fréttablaðinu núna áðan.
Ég varð síðast svona reið fyrir hönd kvenna þegar Zero-kókauglýsingaherðin reið yfir, stútfull af kvenfyrirlitningu og ógeði.
Miðað við þessa auglýsingu er Zero-dæmið fagur göngutúr í mánaskini.
Velur þú fagmann eða fúskara?; spyrja Samtök iðnaðarins í stórri auglýsingu í Fréttablaðinu.
Subbulegur karlinn heldur á sprautu fyrir framan konu sem greinilega liggur á skoðunarborði með fætur í sundur.
Niðurlægjandi og ósmekklegt með eindæmum að nota konur í þessari aðstöðu til auglýsinga.
Þarna er svo vísað í ólöglegar fóstureyðingar til viðbótar við kvenfjandsamlega myndina.
Allur pakkinn tekinn, ekkert verið að pakka hugarfarinu gagnvart konum inn í bómull.
Ég er ekki talsmaður neinna samtaka þannig að ég ætla að leyfa mér að segja það sem mér býr í brjósti.
Hvaða andskotans örheilar hafa búið til auglýsinguna?
Hvaða molbúar hjá Samtökum iðnaðarins samþykktu hana.
Hvaða fífl í auglýsingadeild Fréttablaðsins hleypti þessu ógeði í gegn?
Þangað til að allir þessir aðilar hafa beðið afsökunar og tekið til baka þennan viðbjóð þá les ég ekki Fréttablaðið og Samtök iðnaðarins eru tveir í mínus með aðdáendur og stuðningsmenn.
En eitt er á hreinu, ég þarf ekki að spyrja einn né neinn um hvort Samtök iðnaðarins séu fagmenn eða fúskarar.
Svarið liggur nú þegar ljóst fyrir.
Skammist ykkar og það niður í tær.
Nýjustu fréttir, afsökunarbeiðni og auglýsing tekin út vegna viðbragða fólks við henni.
Gott og vel.
En eftir situr þessi tilfinning í mér að það er fólk þarna úti sem sér ekkert að því að gera svona og tekur við sér þegar það uppgötvar að viðbjóðurinn í hausnum á því geti skaðað ímyndina.
![]() |
Auglýsing SI vekur hörð viðbrögð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 2987519
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
ja hvad a thetta sameiginlegt med flisalogn? Atti thetta jafnvel ad vera sma sexy lika? Hver veit hvernig hugsanagangurinn er tharna?
SM, 29.4.2009 kl. 12:40
Gæti verið auglýsing frá Páfagarði.Kvenfyrirlitningin alger.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 12:44
úff
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 12:59
Auglýsingagerðin var í höndum Hvíta Hússins, bara af því að þú spurðir!
Erla (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 13:42
Ekki sá ég Coke Zero auglýsingar og get því ekki borið saman við það, en þetta er alger bilun. Ekkert minna. Ótrúlegt að þetta skuli hafa farið út svona, eftir að fjöldi starfsmanna hefur farið um þetta höndum í "hugmyndavinnu", tæknivinnu, osfrv.
En af hverju ertu eiginlega að klína þessu á þína síðu líka?? - svona lagað er ekki þess virði að vera afritað.
Svo er athyglisvert að forstöðumaður samskiptamála, sem hefur væntanlega haft umsjón með þessu, er kona! ja hérna hér...
Evreka (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 14:17
Evreka: Takk fyrir þitt innlegg.
Ég klíni þessu hér vegna þess að mér finnst að fólk verði að sjá til að skilja.
Erla: Takk.
Ragna: Páfagarður og það hyski eru eins og nýskeindir kórdrengir við hliðina á hugmyndafræðingum SI.
Sylvía: Ég næ ekki hugsanaganginum, en mér býður klárlega við honum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.4.2009 kl. 14:42
Ég hafði nú ekki tekið eftir auglýsingunni fyrr en ég sá þína ábendingu þrátt fyrir að hafa lesið blaðið. Mér finnst hún ógeðfelld og höfundur hennar kannski haft þann tilgang í huga að hún tengdist hans "draumórum".
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 14:48
Ja mikið svakalega hafa menn og konur lagst lágt, ef þeim fannst þetta grípandi og flott auglýsing! En mikill er máttur þinn nafna, og hafðu þökk fyrir árverkni og heilbrigða sýn.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 29.4.2009 kl. 14:54
Mikið er ég sammála þér!
Sigurður Þór Guðjónsson, 30.4.2009 kl. 00:59
Fyrir utan það, hvenær hafa samtök iðnaðarins unnið við fóstureyðingar? Ég veit ekki betur en að fóstureyðingar séu framkvæmdar inn á sjúkrahúsum og af fagmönnum!
Dæmigert fyrir gelt hugarfar að taka 1960's concept og "yfirfæra" það á nútímann. Hvíta Húsið og co eru gjörsamlega hugmyndasnauðir og það sem verr er, ekki í takt við siðfræði og almenna skynsemi.!!
Inga Þórunn (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.